Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 40
HVÍTA HUSIÐ I SÍA 40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 Kapphlaupið um bombuna IHHBi Þetta er fyrsti þáttur þriggja þátta raðar þar sem lýst er Oj 30 kapphlaupi stórveldana um að búa til fyrstu kjarnorku- “4- ““ sprengjuna. Fylgst er með vísindamönnum og háttsettum herforingjum leggja ailt í sölurnar til þess að sigur geti unnist. FRÖNSKU LAMPARNIR 5 to i 0. FALLEO HÖNNUN MARGAR GERÐIR l e Öauph i n HEKLA FRANCE LAUGAVEG1174 S 695500/695550 Rás 2 Minmngartónleikar ■■■■■ í kvöld verða haldnir minningartónleikar um Guðmund 0"| 00 Ingólfsson djasspíanóleikara á Hótel Sögu. Þeim verður “A. útvarpað beint á Rás 2 og dagskráin stendur allar götur til 01 um nóttina. Fram koma vel flestir þeirra djassara sem léku með Guðmundi seinni árin, auk ýmissa söngvara. Ágóði af tónleikun- um rennur í Minningarsjóð Djassvakningar sem mun fjármagna minningardisk um Guðmund. UTVARP © FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgurtandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjali á sunnudegi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. 9.30 Sóanta ópus 36 fyrir selló og píanó eftir Edvard Grieg. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglanhennar Mínetvu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prestur séra Jón Þorsteinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðubergi. 14.00 Aftökur í Vatnsdalshólum. Þriðji og loTcaþátt- ur. Höfundur handrits og leikstjórn: Klemenz Jónsson. 15.00 Kpntrapunktur. Músíkþrautir lagðar fyrir full- trúa íslands í tónlistarkeppni Norrænna sjón- varpsstöðva. Umsjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag ki. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Raunvisindastofnun Háskólans 25 ára. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 „Spurningin”, smásaga eftir Stanley Ellis. Sigurþór A. Heimisson les þýðingu Ingólfs V. Gíslasonar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Jóhönnu Bogadóttur myndlistarkonu. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (End- urtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum dráttum fré miðvikudeginum 6. október.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Annar þáttur og upphaf þriðja þáttar ballettsins „La Source" eftir Léo Delibes. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. t&a FM 90,1 8.07 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriöjudags.) II. 00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tið, 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur beims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvalí útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt ’fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Trommugúrúinn Roy Haynes. Um- sjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Pop pop". með Rickie Lee Jo- nes frá 1991. 21.00 Minningartónleikar um Guðmund Ingólfsson. Bein útsending frá tónleikum á Hótel Sögu þar sem fram koma flestir þeir fjölmörgu djassleikar- ar sem léku með Guðmundi seinustu árin, auk ýmissa söngvara. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldfónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.0Ó. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. FM%)9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Á vængjum söngsins. Endurtekinn þáttur frá sl. mánudegi. 10.00 I lífsins ölgu sjó. Umsjón Inger Anna Aik- man. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 12.00 Á óperusviðinu. Umsjón íslenska óperan, Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson. 19.00 Út og suður með Inga Gunnari Jóhannssyni. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Bandarískur sveitasöngvar. ...einn mest seldi ilmur í Bandaríkjunum á sl. ári NAMSMANNALINA BUNAÐARBANKANS Traustur banhi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.