Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.11.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1991 27 \ DÁLEIÐSLA Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag- byijenda NÁMSKEIÐ Mun bvrja á hóptímum á næstunni fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Hvert námskeib er fjögur skipti, einn oa hálfur tími í senn. Notuð er dáleiðla til að losna við allalöngun og minnka vanann til muna, þanniq að hver sem er getur hætt að reykja án erfiðis. Fjöldi þattakenda er takmarkaður við fimm manneskjur þannig að þeir sem áhuga hafa þurfa að skrá sig sem fyrst. Verð á hverju námskeiði er kr. 7.500 og er endurgreitt að fullu ef ekki næst árangur. Friðrik Páll er viðurkenndur í alþjóðlegum fagfélöqum dáleiðara eins og International Medical and Dental Hypnotherapy Association og American Guild of Hypnotherapists. Friðrik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Sími: 91-625717 Sl. þriðjudag spiluðu 26 pör Michell og voru spiluð 22 spil. Hæsta skor i N/S: Þóroddur Ragnarsson - Guðmundur Sigurbj. 307 María Guðnadóttir - Hjördís Siguijónsdóttir 251 Jóna Magnúsdóttir — Hrefna E. Valdemarsd. 245 Auður Bjarnadóttir - Soffía Gísladóttir 239 Kristín Andrewsdóttir - Auður Ingólfsdóttir 223 Hæsta skor í A/V: Tómas Sigurðsson - Siprður Óli Kolbeinsson 282 Bjarni Jóhann - Sigurjón Guðröðarson 268 Daisy Karlsdóttir - Ragnheiður Guðmundsd. 254 HaraldurBriem-LeifurDungal 251 Ingiriður Jónsdóttir - Jóhanna Gunnlaugsd. 246 Næst verður spilað 3. desember. Bridsfélagið Muninn Síðastliðinn miðvikudag, 20. nóv- ember, hélt haustvetrarkeppnin áfram og enn heldur sveit Arneyjar forustu með fullt hús stiga eða 50 stig. Staðan: Sveit Arneyjar 50 Sveit Gunnars Guðbjörnssonar 31 Morgunblaðið/Amór Jöfn og góð þátttaka er hjá Bridsfélagi byrjenda, en síðasta spila- kvöld spiluðu 26 pör. Ljósmyndari var á ferð á dögunum og þóttist kenna þekktar persónur á bridskvöldi hjá byrjendafélaginu sem trú- lega eru að hefja keppnisbrids. Nokkuð er um að byijendafélagarn- ir spili á föstudagskvöldum enda spilar félagið aðeins annan hvern þriðjudag og ekki ósennilegt að innan skamms tíma verði eitthvað af þessu fólki farið að velgja hinum reynslumeiri undir uggum á spilakvöldum í hinum ýmsu bridsfélögum víðs vegar um bæinn. SveitFMS ' 27 Sveit Karls G. Karlss. 18 Sveit Jóhannesar Ben. sat hjá í þessari umferð. Þriðja umferðin verður spiluð miðvikudaginn 27. nóvember og þá situr sveit FMS hjá. og fleiri frábærar kvikmyndir aStöö2 íjolamanuðinum Ástarpungurinn The Woo Woo Kid, í blíðu og stríðu Always, Málsvarar réttlætisins The Advocates, Fjölskyldumál Family Business, Sendingin The Package, Makleg málagjöld I m Gonna Git You Sucka, Leitin að Rauða október The Hunt for Red October, Oklahoma, Roxanne, Pabbi Dad, Hamskipti Vice Versa, Peggy Sue gifti sig Peggy Sue got Married, Sigrún Ástrós Shirley Valentine, Bugsy Malone, Buck frændi Uncle Buck, Siðanefnd lögreglunnar Internal Affairs, Mary Poppins, Losti Sea of Love. Ert þú ekki örugglega með myndlykil? HAGKAUP SKEIFUNNI eban itv tttboö dost1- Spreog en birgí>» o Opið i dag, sunnu- dag, frá kl.13 til 18 i Hagkaup, Skeifunni Síðasta sunnudag komu um 15.000 manns i Hagkaup, Skeifunni. I dag endurtökum við leikinn og höfum opið frá klukkan 13 til 18. Við erum komin i hátíðabúning og bjóðum ykkun viðburðaríka innkaupa- ferð. Þar verða jólasveinar á röltinu með viðeigandi tilþrifum, ýmsar uppákomur, vörukynningar og vörur á tilboösver&i sem vert er að gefa gaum. Við verðum einnig með 50 árituð eintök af bókinni um Erró, Margfalt líf. Verið velkomin í Hagkaup, Skeifunni, í dag sem aðra daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.