Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 11
HVtTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 11 r SAMKEPPNI ER ÖLLUM TIL GÓÐS Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir — Landsýn er í eigu stærstu launþegasamtaka þjóðarinnar með hátt á annað hundrað þúsund félagsmenn. Frá stofnun fyrirtækisins fyrir 12 árum hefur starfsfólk Samvinnuferða — Landsýnar sameinað hæfileika sína og krafta í þágu meginmarkmiðs fyrirtækisins: „Að gera sem flestum kleift að ferðast." Þetta hefur tekist með umfangsmiklum samningum um allan heim, nýjungum í þjónustu, aðild að aukinni samkeppni í flugi til og frá landinu og trausti í samskiptum við alla aðila, erlendis sem innanlands. Fram undan eru annatímar: Um fimm þúsund félagar í aðildarfélögunum munu fljúga til útlanda á okkar vegum í sumar. Tugþúsundir annarra fara í sumarleyfi á okkar vegum og í viðskiptaferðir. Við erum stolt af því að fá að taka á móti sívaxandi fjölda erlendra ferðamanna á hverju ári og leggja þannig mikinn skerf til atvinnuuppbyggingar innanlands. En í hinu daglega amstri munum við ekki gleyma hlutverki okkar: Að vera á verðifyrir þig! Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.