Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 29
4 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 29 € I € MARKAÐSÞJÓNUSTA Við leitum eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann okkar sem er reglusamur fjöl- skyldumaður á fertugsaldri. Nánari upplýsingar veitir Jón Víkingur í heimasíma 38863, vinnusími 677677. íbúð - einbýli óskast Ábyggileg reglusöm 4ra manna fjölskylda óskar eftir 4ra-6 herbergja íbúð eða sérbýli. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 651720 og 679311 virka daga. HÚSNÆfi Skrifstofuhúsnæði Til leigu stórglæsileg skrifstofuherbergi. Inni- falin er aðgangur að lagerhúsnæði og sýning- arsal. Jafnframt er innifalin símaþjónusta og sendiferðir í banka og toll. Önnur skrifstofuþjónusta á staðnum gegn hóflegu gjaldi. a) Skrifuð verslunarbréf. b) Bókhaldsþjónusta. c) Uppsetning og útprentun á geislaprentara. d) Ljósritun. e) Faxtæki. f) Aðstoð við samningagerð, o.fl. Áhugasamir leggi inn nafn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þjónusta - 11091“. Garðabær Leiguíbúð Auglýst er laus til leigu ein íbúð Garðabæjar í húsnæði eldri íbúa við Kirkjulund. Garðbæ- ingar 67 ára og eldri koma einungis til greina við úthlutun. Umsóknum skal skilað á skrifstofu félags- mála í Kirkjuhvol við Kirkjulund fyrir 1. febrú- ar 1992. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsmála í símum 656622 og 656653. Félagsmálastjóri. Geymsluhúsnæði Óskum að taka á leigu allt að 500 fm geymsluhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið þarf að vera á einni hæð og hafa innakstursdyr fyrir stóra bíla. Upplýsingar veitir Stefán Haraldsson í síma 622700. Til leigu í Borgarkringlunni Til leigu er vel staðsett verslunarhúsnæði í Borgarkringlunni (við hliðina á versluninni Blóm og listmunir). Laust strax. Upplýsingar í síma 685277. Úrelding - úrelding Óskum eftir að kaupa bát til úreldingar, stærri en 13 tonn eða stærri en 64 rúmmetrar. Upplýsingar gefa Sveinn eða Áki í síma 95-22690. Skagstrendingur hf. Stór líkamsræktarstöð á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Líkamsrækt - 11089“. fyrir 25. janúar. Bílskúr til sölu í Vesturbæ, við Flyðrugranda. Er í topp- standi með rafmagni, hita og heitu og köldu vatni. Upplýsingar í síma 675452. Byggingakrani Til sölu nýlegur byggingakrani, bómulengd 40 m, burðargeta 1300 kg í 40 metrum. Upplýsingar í síma 46941 á kvöldin. Fyrirtæki Til sölu 50% eignaraðild í auglýsingafyrir- tæki. Fyrirtækið er skuldlaust. Greiðslukjör. Einstakt tækifæri til að skapa sér vel launaða vinnu. Fyrirtæliia- miðstöðinhr llaínmlnrli 20. 4. hteð, sími 02ÍÍ080 Rakarastofa óskast Óska eftir að kaupa eða að gerast meðeig- andi í rakarastofu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Rakari - 9829.“ Fyrirtæki - heildverslanir Við tökum að okkur markaðssetningu fyrir landsbyggðina. Við erum í góðum samböndum. Áhugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Landsbyggðin - 3423“ fyrir 23. janúar nk. Söngfólk á aldrinum 16-40 ára! Kammerkór Árbæjarkirkju óskar eftir félögum. Upplýsingar í síma 19212 kl. 19.30-20.00. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum á stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilboð - tímavinna. Upplýsingar í síma 675418 og vs. 985-36314. Sýning á tillögum íhugmyndasamkeppni Búnaðarbankans Tillögur þátttakenda í hugmyndasamkeppni um útlit og skipulag afgeiðslusala Búnaðar- bankans eru til sýnis í Ásmundarsal, Freyju- götu 41, dagana 17.-26. janúar. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.00-17.30. BÚNAÐARBANKI W ÍSLANDS Viltu flytja í gott rekstrarumhverfi? Viltu selja fyrirtæki til Sauðárkróks? Átak hf. er hlutafélag 40 fyrirtækja á Sauðár- króki. Félagið hefur að markmiði: ★ Að stuðla að framgangi atvinnuskapandi verkefna á Sauðárkróki. ★ Að hafa frumkvæði að stofnun fyrirtækja á Sauðárkróki um verkefni sem hagkvæm þykja. Átak hf. hefur áhuga á að komast í samband við fyrirtæki sem hugsanlega eru til sölu og flutnings til Sauðárkróks - eða fyrirtæki sem kunna að hafa hug á að flytja starfsemi tiE Sauðárkróks. Til að koma því í kring, býður Átak hf. fram aðstoð sína, endurgjaldslaust. Aðstoð félagsins getur orðið með ýmsu móti. Óskað er eftir að helstu upplýsingar varði sendar til: Átaks hf., pósthólf 101, 550 Sauðárkróki, sími 95-36110, fax: 95-36111. Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endur- skoðenda fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. grein- ar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað full- gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg ,16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi þriðjudaginn 28. janúar 1992. Kjörstjórn Iðju. Hagbót sf. Framtöl, bókhald og ráðgjöf Okkur veitist sú ánægja að tilkynna viðskipta- vinum Hagbótar sf. flutning skrifstofu í Síðumúla 9, 2. hæð, 128 Reykjavík. Nýtt símanúmer 687088 og nýtt faxnúmer 682388. Sigurður S. Wiium, ráðgjafi, Kjartan Þórðarson, rekstrarhagfr. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.