Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 BRETTTU AHYGGJUM í UPPBTGGJANDI ORKU! NÁMSKEIÐ: i. n. MARKVISS ÁHRIFARÍK MÁLFLUTNINGUR FUNDARSTJÓRN Sími 91-46751 NAMSAÐSTOÐ við þá sem vilja ná lencjra í skóía • grunnskóla • framhaldsskóla • háskóla Við bjóðum einnig: • fullorðinsfræðslu • námsráðgjöf • flestar nárnsgreinar • stutt námskeið - misserisnámskeið • litlir hópar - einkakennsla • reyndir kennarar Innritun í síma: 79233 kl. 14.30-18.30 Nemendaþjómistan sf. Þangbakka 10, Mjódd. I 1 fajttn t | Meirn en þú geturímyndad þér! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgjnandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Inngangur og passacaglia eftir Pál ísólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. — Magnificat eftir Praetorius. Winchester kirkju- kórinn syngur með hljómsveit; Martin Neary stjórnar. — Orgelsónata í c-moll ópus 65 eftir Felix Mend- elsson. Peter Hurford leikur. — Exsultate Jubilate Motetta eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barbara Hendricks syngur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Sir Neville Marriner stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson i Hraungerði. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Noktúrna i e-moll ópus 72 eftir Frederick Chopin og - Sinfónískar etýður ópus 13 eftir Robert Schumann. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minen/u. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju. Prestur séra Guðmundur K. Ágústsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Pórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmað- ur. 14.00 „Blysför bjó fyrir löngu bjartsýni þessa manns." Dagskrá á 100 ára afmæli Ólafs Thors. Umsjón Umsjón: Guðrún Pétursdóttir og Ólafur Hannibalsson. * 20-50% rýmingarsala á undirfatnaöi í snyrtivöruversluninni Hafnarfiröi. 15.10 Kontrapunktur. Lokaþáttur. Músikþrautir lagðar fyrir fulltrúa islands i tónlistarkeppni nor- rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn Pálsson. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 „Segðu það hið eina" - Bein útsending úr Jötunheimum! Annar þáttur af þremur úr Eddu- kvæðum. Höfundur handrits: Jón Karl Helgason. Stjórnandi upptöku: Viðar Eggertsson. Leikend- ur: Anna Sigríður Einarsdóttir, Egill Ólafsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Ólaf- ur G. Haraldsson, Þorsteinn Gunnarsson og Þórarinn Eyfjörð. 17.30 Tónleikar. 18.00 Raunvísindastofnun Háskólans 25 ára. Kynn- ing á rannsóknum við Eðlisfræðistofu. Umsjón: Hafliði Pétur Gíslason forstöðumaður stofunnar. 18.30 Tónlist. AuglýSingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi. Sæmundar Valdimars- sonar myndhöggvara Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i fáum drátt- um frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum. Leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vmsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Einnig útvarpað laug- ardagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Útval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringboröið. Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hverníg var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningaTnar. 15.00 Mauraþúfan. lisa Páls segir islenjkar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri. Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. Aðalstöðin: Úr bókahillunni í þættinum Úr bókahillunni, sem er á dagskrá Aðalstöðvar- Ol 00 innar öli sunnudagskvöld kl. 21-22, eru nýjar og eldri " -I- bækur kynntar. Lesið er úr bókunum, en einnig eru höfð viðtöl við höfunda og þýðendur. Bókaklúbbar eru kynntir og fær umsjónarmaður þáttarins, Guðríður Haraldsdóttir, gesti í heimsókn, sem lesa úr uppáhaldsbók sinni. Þá er fólk á förnum vegi spurt álits á ýmsum sem viðkemur bókum. METBÖK-öófí sem ber nafn með rentu Raunvextir Metbókar eru nú 7%. Áriö 1991 voru raunvextir Metbókar 5,96% fyrri hluta árs og 8,12% seinni hlutann reiknaö á ársgrundvelli. Meðalraunvextir voru 7,03%. Einfaldur binditími. Hver innborgun á Metbók er aðeins bundin í 18 mánuöi. Eftir þaö er hún alltaf laus til útborgunar. Aö þessu leyti er Metbók frábrugöin öllum öörum bundnum innlánsreikningum. Vextirnir alltaf lausir. Vextir Metbókar eru lagöir viö höfuöstól tvisvar á ári og eru alltaf lausir til útborgunar. Skiptikjör tryggja bestu ávöxtun. í lok hvers vaxtatímabils er gerður samanburöur á nafnvöxtum bókarinnar og verðtryggðum kjörum aö viöbættum tilteknum vöxtum. Ávöxtun ræöst af því hvor kjörin eru hagstæðari hverju sinni. Spariáskrift. Tilvaliö er aö safna reglubundið inn á Metbók meö aðstoð Sparnaðarþjónustu Búnaöarbankans. Þá er umsamin fjárhæö millifærð reglulega af öðrum bankareikningi, t.d. Gullreikningi. Veðhæf bók. Metbókin er veðhæf en hana er einnig hægt að fá sem bókarlausan sparireikning. BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.