Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 59 SÍMI 32075 Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. B'VEB PHOENIX KEANU REEVES a laðar f ram sama kraftavcrkið enix og Kenau Reeves og hann gerði með Matt Dillon í Drugstore Cowboy. „Ekkert undirbýr þig undir þessa óafsakanlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd sem snertir þig." * ★ ★ * N.Y. TIMES. EFTIR LEIKSTJÓRA „DRUGSTORE COWBOY“ VÍGHÖFÐI Stórmyndin mcð Robert De Niro og Nick Nolte. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10. REDDARINN Eldfjörugur spennu/grínari. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. HETJUR HÁLOFTANNA Þrælfjörug spennu- og gaman- mynd. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9og 11. ATH. MIÐAVERÐ KL. 50G7KR. 300. HUGLEIKUR sýnir söngleikinn FERMINGARBARNAMÓTIÐ Höfundar tónlistar og texta eru 7 félagar í leikfélaginu. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Sýn. lau. 2. maí, uppsclt. Allra síöasta sýning. AUar sýningar byrja kl. 20.30. Sýnt er í Brautarholti 8. Miöapantanir í síma 36858 (símsvari) og 622070 eftir kl. 19.15 sýningardaga. AND- LEIKHUSID sýnir ÍTUNGLINU (Nýja bíó) Lækjargata 2 DANNI OG DJUPSÆVIÐ BLAA eftir John Patrick Shanley Leikstj.: Ásgeir Sigurvalda- son. Leikendur: Þorsteinn Guðmundsson og Helga Braga Jónsdóttir. Frumsýn. lau. 2. maf kl. 21. uppselt. 2. sýn. fim. 7. maí kl. 21. 3. sýn. 10. mai kl. 21. 4. sýn. fim. 14. maí kl. 21. 5. sýn. sun. 17. maí kl. 21. Miðapantanir i síma 27333. Leikhústilboö á Piza. FORSYNING I KVOLD KL. 11.30. Á EINNI BEST SÓTTU MYNDINNI 1992 HÖNDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR Annabiílla Sciorra Rebecca DeMORNAY TRAl'SI í.R hk\n\r voi>\ SAkl.KVSI KR Hl.W- AR I l.kll- I Rl HIT'M) KR III WAR KIW l'R \ CI€IB€Ce SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Í kvöld kl. 11.30 verður forsýning á hinni stóru mynd „The Hand that Rocks the Cradle" sem er með best sóttu myndum á þessu ári í Bandaríkjunum. Myndin var alls 4 vikur í toppsætinu sem er með því besta. ÞAÐ VERÐUR ALDEILIS STUÐ Á ÞESSARI FORSÝNINGU Forsýning í kvöld kl. 11.30. Bönnuó börnum innan 16 ára. REGNBOGiNN SlMI: 19000 Tónleikar í Grindavíkurkirkju Grindavík. TÓNLEIKAR í tengslum við M-hátíð voru haldnir í Grindavíkurkirkju um síð- ustu helgi og var aðsókn góð að mati forráðamanna hátiðarinnar. Á tónleikunum söng kór Öldutúnsskóla undir stjóm Egils Friðleifssonar og var honum mjög vel tekið af áheyrendum. Hann endaði á að syngja lag Jóns Ásgeirs- sonar við texta Halldórs Lax- ness um maístjömuna. Þá lék Veigar Margeirsson einleik á trompet og Guðmundur Magnússon á píanó verk ýmissa höfunda og í lokin léku þeir saman. Þó svo að M-hátíðin verði ekki formlega sett í Grindavík fyrr en 21. maí verða fieiri viðburðir í Grindavík í tengsl- um við hana og 1. maí nk. verður opnuð myndlistarsýn- ing á Víkurbraut 62 þar sem sýnd verða verk 13 íslenskra grafíklistamanna. Öll verkin eru í eigu Listasafns alþýðu en sýningin hefst kl. 14. FÓ Fjarstýrðu bátarnir sjósettir. Morgunbiaðið/Þorkell Rauðavatn: Fjarstýrðir bátar til leigu OPNUÐ hefur verið leiga fyrir fjarstýrða báta á Rauðavatni. Bátarnir eru leigðir út frá kl. 13-21 alla daga. Róbert Ragnarsson, eig- andi leigunnar, hefur sjálfur smíðað bátana en um er að ræða 5 jámsmíðaða 2 m báta og vegur hver þeirra um 60 kg- Róbert segir að fólk á öllum aldri geti haft gaman að því að stýra fjarstýrðum bátum. Hann kvaðst ekki óttast að bátamir skemmdust við árekstra enda væru þeir hannaðir með það í huga- að slíkt gæti komið upp á. Bátaleigan hefur hlotið nafnið Fjarskip. Konur og Evr- ópusamstarf Landssamtök framsóknar-^ kvenna verða með umræðu- fund um konur og Evrópu- samstarf í Komhlöðunni í dag, föstudaginn 1. maí, milli kl. 16 og 18.30. Framsögu- maður verður Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir BA í stjóm- málafræði. Fundurinn er öll- um opinn. |nýitónlist;irskjlinn Alfadrottningin Sýningar þriðjudaga og föstudaga kl. 20.30. Miöapantanir í síma 39210 kl. 15-18. Miöasala í anddyri skólans, Grensásvegi 3, sýningardagana kl. 17-19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.