Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ íÞRórrm FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1992 63 HANDKNATTLEIKUR / ÚRSLITAKEPPNIN Herbragð FH heppnaðist toúm FOLK Morgunblaöiö/RAX Hans Guðmundsson gerði sjö mörk fyrir FH-inga gegn Selfyssingum í gærkvöldi. Hér sækir hann að hinum efni- lega leikmanni Selfss, Einari Gunnari Sigurðssyni. FH-INGAR sýndu mikinn dugn- að og þolinmæði er þeir unnu Selfyssinga 33:30 í æsispenn- andi framiengdum leik í Kapla- krika í gærkvöldi. Selfoss hafði yfirhöndina nær allan leikinn og sigurinn virtist blasa við lið- inu. Þegar staðan var 24:25 fyrir Selfoss skaut Sigurður Sveinsson, FH-ingur, framhjá marki Selfoss og aðeins 25 sekúndur eftir. Selfyssingar hófu sókn og FH-ingar léku maður á mann. í stað þess að freista þess að halda boltanum út leiktímann reyndi Gústaf Bjarnason ótímbært skot þeg- ar 6 sek. voru eftir, en Berg- sveinn varði og Guðjón Árna- son, besta leikmann vallarins, þakkaði fyrir og jaf naði 25:25 um leið og leiktíminn rann út og knúði fram framlengingu. Leikurinn bauð upp allt sem góð- ur handboltaleikur getur boðið uppá og lofar svo sannarlega góðu um framhaldið. ValurB. Stemmningin í hús- Jónatansson inu var frábær og skrifar leikurinn spennandi allt fram á síðustu sekúndu eins og úrslitaleikir eiga að vara. Selfyssingar geta sjálfum sér um kennt hverning fór. Þeir höfðu leik- inn í hendi sér, en köstuðu sigrinum frá sér á síðustu sekúndunum. Þeir höfðu greinilega ekki lært af mis- tökum íslenska landsliðsins gegn Dönum í B-keppninni í Austurríki" þar sem sama staða kom upp. Sel- fyssingar gátu haldið knettinum út leiktímann og gert allt annað en reyna markskot. En það er gott að vera vitur eftirá. FH-ingar sýndu mikla seiglu. Þeir gáfust aldrei upp þó svo staðan hafi ekki verið vænleg um miðjan síðari hálfleik, en þá hafi Selfoss fimm marka forskot, 19:14. Þátóku þeir það til bragðs að taka skyttum- ar, Sigurð Sveinsson og Einar Gunnar, úr umferð og heppnaðist það herbragð Kristjáns Arasonar fullkomlega. Þar sem leikstjórnandi Selfyssinga, Einar Guðmundsson, sem átti mjög góðan leik í fyrri hálfleik, var ekki lengur til staðar vegna meiðsla sem hann hlaut und- ir lok fyrri hálfleiks var enginn til að taka af skarið í sókninni og því fór sem fór. ÚRSLIT FH - Selfoss 33:30 íbróttahúsið Kaplakrika, 1. úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn, fimmtudaginn 30. apríl 1992. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 5:5, 5:7, 7:8, 9:9, 11:11, 11:15, 13:15, 13:17, 14:19, 16:20, 19:20, 22:22, 22:24, 24:24, 24:25, 25:25, 27:25, 28:26, 28:27, 30:27, 31:29, 32:30, 33:30. Mörk FH: Guðjón Árnason 10/5, Hans Guðmundsson 7/3, Haifdán Þórðarson 5, Kristján Arason 4, Gunnar Beinteinsson 4, Sigurður Sveinsson 2, Pétur Petersen 1. Utan vallar: 6 mín. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 1, Sigurður Sveinsson 7/3, Gústaf Bjama- son 4, EinarGuðmundsson.4, Kjartan Gunn- arsson 3, Jón Þórir Jónsson 2, Sverrir Ein- arsson 1. Utan vallar: 6 min. Uómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Komust vel frá erfiðum leik. Áhorfendur: 1.800. Þannig vörðu þeir Þannig vörðu markverðirnir — innan sviga skot, sem fóru aftur til mót- heíja: Bergsveinn, FH - 18(3) (12(1) langskot, 3(2) af línu, 2 hraðaupp- hlaup, 1 úr homi). Gílsi Felix, Selfossi - 10(1) (5 úr homi, 3 langskot, 1 af línu, 1(1) hraðaupphlaup). Einar Þ., Selfossi - 1/1 (1 víta- kast). FH-ingar söxuðu jafnt og þétt á forskotið og náðu að jafna í fyrsta sinn í síðari hálfleik þegar 1,20 sek. voru eftir, 24:24. Kjartan Gunnarsson kom Selfyssingum aft- ur yfir 24:25, en Guðjón sá um að jafna eftir dramatískar lokasekúnd: ur og knýja fram framlengingu. í framlengingunni sýndu FH-ingar allar sínar bestu hliðar, gerðu út um leikinn með „stæl“. Það verður erfítt að stöðva FH-inga á leið Olafur Haukur Ólafsson, glímu- kóngur íslands, mun ekki taka þátt í Íslandsglímunni á laug- ardaginn, þar sem þessi snjalli glímumaður hefur lagt beltið á hill- una. Tíu öflugir glímumenn glíma um Grettisbeltið, sem 27 glímu- menn hafa varðveitt síðan fyrst var byijað að keppa um beltið 1906. Aðeins einn glímumaður sem kepp- ir nú hefur handleikið beltið - það er Þingeyingurinn Eyþór Pétursson, sem tók við beltinu 1987 eftir harða keppni við Ólaf H. Ólafsson. Eyþór þeirra að meistaratitlinum úr þessu. Guðjón Árnason var besti leik- maður vallarins. Hann fór á kostum í síðari hálfleik og í famlenginunni og var sá leikmaður ásamt Berg- sveini markverði se'm skóp þennan sigur öðrum fremur. Hans, Krist- ján, Hálfdán og Gunnar stóðu allir fyrir sínu. Sigurður var stekur í vöm en óheppin með skot sín. Einar Gunnar og Sigurður Sveinsson voru bestu leikmenn Sel- getur því komið í veg fyrir að nýr glímukóngur verði krýndur. Hinn öflugi Jóhannes Svein- björnsson, 22 ára glímukappi úr HSK, sexfaldur íslandsmeistari, þykir sigurstranglegastur, en hann er efstur á styrkleikalista Glímu- sambands íslands. Eyþór mun fast- lega veita honum harða keppni, en hann náði að leggja Jóhannes að velli í sveitarglímunni á dögunum. Jóhannes er öflugasti sóknar- maður landsins með sitt rammeflda foss, en máttu síns lítils er þeir voru teknir úr umferð. Gísli Felix stóð fyrir sínu í markinu og Jón Þórir barðist vel. Ungu strákarnir í liðinu, Gústaf, Sigurjón og Kjart- an, gerðu marga góða hluti en reynsluleysi háði þeim í lokin. klofbragð og sniðglímu á lofti sem helstu vopn. Eyþór er aftur á móti besti varnarmaður landsins og erf- itt að koma þessum knáa glímu- manni í gólfið, enda er hann liðug- ur sem köttur og honum líkur að því leiti að hann kemur alltaf niður á fæturnar úr liverri loftferð. Skæð- asta sóknarvopn Eyþórs er krækja, sem hann hefur náð einstæðri út- færslu á. Aðrir glímumenn sem gætú sett strik í reikninginn eru Ingibergur ■ ÞAÐ er ekki um margt annað rætt á Selfossi þessa dagna en handbolta enda var ekki margt um manninn á götum bæjarins á meðan leikurinn fór fram. Flest allir bæj- arbúar voru í Hafnarfirði eða fyrir framan sjónvarpstækin að fylgjast með leiknum. ■ BÆJARSTJÓRINN á Selfossi hringdi í íþróttahúsið í Kaplakrika rétt í þann mund sem leikurinn var að hefjast og bað fyrir baráttu- kveðjur til leikmanna Selfoss frá bæjarráði. Skilaboðin komust ekki til leikmanna Selfoss! 9 GUÐJÓN Árnason var örugg- ur á vítalínunni og skoraði úr öllum Ijórum vítaköstunum sem hann tók í síðari hálfleik. Guðjón sagði eftir leikinn að hann hafí verið ákveðinn í að hleypa Hans Guðmundssyni ekki aftur á vítalínuna. ■ GUNNÁR Beinteinsson skor- aði fyrsta mark leiksins, 1:0, fyrir FH, þegar 24 sek. voru búnar og FH-ingar höfðu síðan yfir, 3:2, en eftir það koniust þeir aldrei yfir fyrr en í framlengingu leiks- ins, er Guðjón Árnason skoraði, 26:25. ■ GÍLSI Felix Bjarnason, mark- vörður Selfoss, byrjaði vel í mark- inu og eftir aðeins 3.30 mín. var hann búinn að veija frá báðum hornamönnum FH, Gunnari Bein- teinssyni og Sigurðu Sveinssyni. Gílsi Felix varði alls fimm skot úr horni í leiknum. ■ SELFYSSINGAR komust fyrst yfir, 3:4, eftir 6.43 mín. er Gústaf Bjamason skoraði af línu. ■ EINAR Þorvarðarson, þjálfari Selfoss, kom fímm sinnum inná til að freista þess að veija vítaköst. Hans Guðmundsson skaut yfir markið í fyrsta vítakastinu sem Einar var inná, en síðan varði Ein- ar skot frá Hans, en honum tókst ekki að veija í þau þijú skipti sem hann stóð einn á móti Guðjóni Árnasyni. Sigurðsson, UV, sem kom a óvart og náði þriðja sæti í íslands- glímunni 1991, þá aðeins 17 ára. Árngeir Friðriksson, HSÞ, sem varð í fjórða.sæti í síðustu Íslandsglímu og Helgi Bjarnason, KR, sem varð annar, en hann hefur verið lítið áberandi síðan. Aðrir glímumenn eru Orri Björnsson, KR, Tryggvi Héðinsson, HSÞ, Helgi Kjartans- son, HSK, Jóhann R. Sveinbjörns- son, HSK og Ásgeir Víglundsson, KR. SOKNAR NÝTING Fyrsti letkur liðarma ÍHafnarfirði 'FH 30- aPnl Gelfoss' U6rk Sóknlr % I4örk Sóknir % Úrslitakeppnin í handknattleik 1992 11 27 41 t:.h. 15 26 58 14 22 64 S.h. 10 22 45 8 10 80 Rri. 5 9 55 í 33 59 56 ALLS 30 57 53 : 9 Langskot 11 1 iili Segnumbrot 6 S: 5 Hraðaupphlaup 1 :: 3 Horn 3 Lína Tjf ÞANNIG SKORUÐU ÞEIR FIH: Guðjón Árnason: (víti: 5, langskot 4, hraðaupphlaup 1) Hans Guðmundsson: (langskot 3, víti 3, gegnumbrot 1) Hálfdán Þórðarson: (hraðaupphl. 2, gegnumbrot 1, hom 1, lína 1) Kristján Arason: (gegnúmbrot 2, langskot 2) Gunnar Beinteinsson: (horn 2, hraðaupphlaup 1, lína 1) Sigurður Sveinsson: (hraðaupphlaup 1, gegnumbrot 1) Pétur Petersen:(hom 1) SELFOSS: Einar G. Sigurðsson: (langskot 6, gegnumbrot 1) Sigurður Sveinsson: (langskot 3, víti 3, horn 1) Einar Guðmundsson: (gegnumbrot 2, langskot 1, lína 1) Gústaf Bjarnason: (lína 2, hraðaupphlaup 1, horn. 1) Kjartan Gunnarsson: (gegnumbrot 2, langskot 1) Jón Þ. Jónsson: (lína 2) - Sigurjón Bjarnason: (lína 2) Sverrir Einarsson: (gegnumbrot 1) ISLANDSGLIMAN IMýr glímukóngur krýndur? Glímukóngur íslands, Ólafur Haukur Ólafsson, hefur lagt glímubeltið á hilluna \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.