Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 7
MQRGUNBLAÐIÐ LAUGAKDAGUR 22. MAÍ 1993 7 Sumir smábílar em óráðnar gátur á meðan Daihatsu Charade getur státað af 15 ára reynslu! Taktu enga áhættu og kauptu Charade - það er einfalt að púsla saman þægilegu dæmi og ekki síst ef þú vilt setja notaðan Charade uppí nýjan. Nú er ótrúleg eftirspurn eftir notuðum Charade bílum en lítið framboð því miður. Þess vegna fæst sérstaklega gott verð fyrir góða notaða Charade og ef þú átt einn slíkan gríptu þá tækifærið núna og settu hann uppí nýjan! u o □AIHATSU Stofnad 1907 Daihatsu Charade - enn mest seldi smábíll á íslandi eins og undanfarin 15 ár og eykur forskotið ef eitthvað er! Brimborg býður nú nýja Charade sem eru betur búnir en nokkru sinni fyrr. Allir eru þeir búnir kraftmestu vél sem nokkur smábíll á markaðnum getur státað af. Hún er 1300cc, 16 ventla, 90 hestöfl með beinni innspýtingu en samt einstaklega sparneytin. Þar að auki eru bílarnir með plussáklæði á sætum, hita og þurrku á afturrúðu, tveimur hátölurum og loftneti, halogen aðalljósum, stafrænni klukku, bensín- og skottloki opnanlegu innanfrá, öryggisbeltum í aftursæti, fellanlegu aftursæti, hliðarlistum á hurðum, speglum báðum megin, vösum í hliðarhurðum o.fl. Charade Ts 3 dyra, 5 gíra árgerð 1993 kostar frá 858.000kr. stgr. kominn á götuna. Daihatsu Charade er fáanlegur 5 gíra með vökvastýri eða sjálfskiptur með vökvastýri. FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 68S870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.