Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 19 Te kynning Te beint frá Sri Lanka (Ceylon) Stúdentablóm hvergi meira úrval STANGAVEIÐIMESSA í PERLUNNI Opið í dag frá kl. 13-19 DÓMGREIND ARLE Y SI BORGARSTJÓRANS Á meðan fuglalífið ér að biómstra og sumarið að ganga í garð bjóðum við eftirfarandi ferðapakka ^ ^REf/j^ út maí- mánuð: .^^/'l/Gisting í eina nótt á HóteN^^. Eyjaferðum (herb. m/baði). */ Morgunverður þar sem m.a. er boðið upp á svartbaksegg. |/ Ævintýrasigling með Eyjaferðum þar sem m.a. er veiddur skelfiskur og ígulker sem snætt er um borð. / Þríggja rétta máltíð á veitingahúsinu Knudsen: Forréttur: Sjávarréttasúpa með koníakstári. Aðalréttur: Rósasteiktur lambahryggsvöðvi m/ dijonsinnepssósu. Eftirréttur: ístvenna ogferskir ávextir / Lifandi tónlist ásamt heitri / sllar helgar á súkkulaðisósu. // Knudsen. ÞETTA FYRIR AÐEH pr. mann (tveir í herb.). Hægt er að fá ódýrari gistingu. Gisting í fleiri nætur hagstæðari. VETRARVERÐ GISTINGAR GILDIR FRAM YFIR NÆSTU MÁNAÐARMÓT !. 6.800,- Pantanir í síma 93-81450. Eyjaferðir/Knudsen Stykkishóimi Þriðjudaginn 18. maí ’93 var spilað- ur tvímenningur 12 pör mættu og urðu úrslit: Ásta Erlingsdóttir — Helga Helgadóttir 200 Sigurlín Ágústsd. - Guðm. A. Guðmundss. 200 ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 193 GarðarSigurðsson-HannesAlfonsson 192 Meðalskor 165 Næst verður spilað þriðjudaginn 25. maí kl. 19 á Digranesvegi 12. Bridsfélag Breiðfirðinga Alls mættu 20 pör á spilakvöld B. Breiðfirðinga, fimmtudaginn 13. maí sl. og var spilaður Mitchell-tvímenn- ingur. Efstu pör í NS-áttimar: ÓskarKarlsson/ÞórirLeifsson 265 SævarHelgason/ÓskarGuðjónsson 229 Baldur Bjartmarsson/Guðmundur Þórðarson 228 Efstu pör í AV urðu: ÞórðurSigfússon/SævinBjamason 267 HaukurHarðarson/ÁsgeirSigurðsson 254 Lovísa Jóhannesdóttir/Kristín Karlsdóttir 248 Albert Þorsteinsson/Kristófer Magnússon 241 1) Sumarnellikka kr* I99y (Frábær í garðinn og svalakassana). 2) Ástareldur kf* 249*- (Blómstrandi stofuplanta sem endist). 3) Jukka (50 cm) kr* W9,- (Ein þeirra sem aldrei bregst). 4) Mosaeyðir 2 kg. kr« 139y (Dugar á 50 fm). 5) Blómanæring 5 lítrar kr* 695y- (Úrvals blómaáburður fyrir gróðurhúsið og garðinn) eftír Alfreð Þorsteinsson Á stuttu tímabili hefur borgar- stjórinn í Reykjavík tvívegis sýnt ótrúlegt dómgreindarleysi. Annars vegar með því að blanda embætti borgarstjóra í deilur um útreikninga í skoðanakönnun í því skyni að rétta hlut Sjálfstæðisflokksins. Og hins vegar með því að beina þeim tilmæl- um til borgarstofnana að skipta við tiltekið veitingahús. í sjálfu sér er hvorugt þessara mála stórvægilegt, en leiða samt hugann að því, hvort dómgreind æðsta embættismanns Reykjavík- urborgar geti ekki alveg eins brost- ið í stærri málum. „Við þær aðstæður verður borgarstjórinn í Reykjavík að forðast jafn augljós mistök og honum hafa orðið á síð- ustu daga.“ Enginn vafi er á því, að Reykja- víkurborg þarf að halda vel á spilum í því efnahagsumhverfi, sem ríkir hér nú um stundir. Gæta þarf sér- staks aðhalds í rekstri og huga að atvinnulífínu, sem á í vök að verjast. Við þær aðstæður verður borgar- stjórinn í Reykjavík að forðast jafn augljós mistök og honum hafa orð- ið á.síðustu daga. __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Grundarfjarðar Bridsfélag Grundarfjarðar ætlar að gera tilraun með sumarbrids fyrir spilaþyrsta Snæfellinga og aðra sem leið eiga um. Spilað er í Samkomu- húsi Grundarflarðar á sunnudögum og hefst spilamennskan kl. 19. Þegar hafa verið spiluð tvö kvöld. 9. maí mættu 11 pör. Röð efstu manna var: Guðni E. Hallgrimsson - Gfsli Ólafsson 152 Gísli Kristjánsson - Skarphéðinn Ólafsson 136 Óli Þór Kjartansson - Stefán Garðarsson 128 ErlaLaxdal-ArsællK.Aisælsson 128 GuðmundurEinisson-EyjólfurSigurðsson 114 Hinn 16. maí mættu 12 pör. Efst voru: GuðmundurEinisson-EyjólfurSigurðsson 214 Gísli Kristjánsson—Óli Þór Kjartansson 187 Þór Kristjánsson - Skarphéðinn Ólafsson 185 JensSigurbjömsson-JónSigurðsson 185 Brídsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld lauk vortví- menningnum. Kvöldskor, N-S: ÓlafurH.Olafsson-BaldvinValdimarsson 321 HelgiViborg-OddurJakobsson 319 ÞórðurJörundsson-JónAndrésson 310 A-V: Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 336 Sigurðurívarsson-JónS.Ingólfsson 319 Elín Jóhannsdóttir—Hertha Þorsteinsd. 298 Sigrún Pétursdóttir—Alda Hansen 298 Lokastaðan: Sigurðurívarsson-JónSt.Ingólfsson 934 Ólafur H. Ólafsson - Baldvin Valdimarsson 913 ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 899 Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 896 ÞórðurJörundsson-JónAndrésson 890 Þar með lauk vetrarstarfi BK. Fé- lagið þakkar spilurum fyrir veturinn og óskar þeím gleðilegs sumars. Bridsfélag Hornafjarðar Aðalsveitakeppni Bridsfélags Hornafjarðar lauk nú um síðustu helgi. Spilaður var 3ja kvölda Butler og tóku 16 pör þátt í keppninni. Lokastaðan MagnúsJónasson-SkeggiRagnarsson 101 Kristjón Elvarsson - Jakob Karlsson 73 Sigurpáll Ingibergss. - Gunnar P. Halldórss. 71 KolbeinnÞorgeirsson-SvavaGunnarsdóttir 56 Helgi H. Ásgrimss. - Ragnar Bjömss. o.fl. 35 ÁmiStefánsson-JónSveinsson/JónG. 32 Nú er bridsvertíðinni lokið hjá félag- inu. Næst verður spilað í september. Bridsklúbbur Fél. eldri borgara, Kópavogi Alfreð Þorsteinsson Höfundur er varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.