Morgunblaðið - 22.05.1993, Síða 19

Morgunblaðið - 22.05.1993, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 19 Te kynning Te beint frá Sri Lanka (Ceylon) Stúdentablóm hvergi meira úrval STANGAVEIÐIMESSA í PERLUNNI Opið í dag frá kl. 13-19 DÓMGREIND ARLE Y SI BORGARSTJÓRANS Á meðan fuglalífið ér að biómstra og sumarið að ganga í garð bjóðum við eftirfarandi ferðapakka ^ ^REf/j^ út maí- mánuð: .^^/'l/Gisting í eina nótt á HóteN^^. Eyjaferðum (herb. m/baði). */ Morgunverður þar sem m.a. er boðið upp á svartbaksegg. |/ Ævintýrasigling með Eyjaferðum þar sem m.a. er veiddur skelfiskur og ígulker sem snætt er um borð. / Þríggja rétta máltíð á veitingahúsinu Knudsen: Forréttur: Sjávarréttasúpa með koníakstári. Aðalréttur: Rósasteiktur lambahryggsvöðvi m/ dijonsinnepssósu. Eftirréttur: ístvenna ogferskir ávextir / Lifandi tónlist ásamt heitri / sllar helgar á súkkulaðisósu. // Knudsen. ÞETTA FYRIR AÐEH pr. mann (tveir í herb.). Hægt er að fá ódýrari gistingu. Gisting í fleiri nætur hagstæðari. VETRARVERÐ GISTINGAR GILDIR FRAM YFIR NÆSTU MÁNAÐARMÓT !. 6.800,- Pantanir í síma 93-81450. Eyjaferðir/Knudsen Stykkishóimi Þriðjudaginn 18. maí ’93 var spilað- ur tvímenningur 12 pör mættu og urðu úrslit: Ásta Erlingsdóttir — Helga Helgadóttir 200 Sigurlín Ágústsd. - Guðm. A. Guðmundss. 200 ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 193 GarðarSigurðsson-HannesAlfonsson 192 Meðalskor 165 Næst verður spilað þriðjudaginn 25. maí kl. 19 á Digranesvegi 12. Bridsfélag Breiðfirðinga Alls mættu 20 pör á spilakvöld B. Breiðfirðinga, fimmtudaginn 13. maí sl. og var spilaður Mitchell-tvímenn- ingur. Efstu pör í NS-áttimar: ÓskarKarlsson/ÞórirLeifsson 265 SævarHelgason/ÓskarGuðjónsson 229 Baldur Bjartmarsson/Guðmundur Þórðarson 228 Efstu pör í AV urðu: ÞórðurSigfússon/SævinBjamason 267 HaukurHarðarson/ÁsgeirSigurðsson 254 Lovísa Jóhannesdóttir/Kristín Karlsdóttir 248 Albert Þorsteinsson/Kristófer Magnússon 241 1) Sumarnellikka kr* I99y (Frábær í garðinn og svalakassana). 2) Ástareldur kf* 249*- (Blómstrandi stofuplanta sem endist). 3) Jukka (50 cm) kr* W9,- (Ein þeirra sem aldrei bregst). 4) Mosaeyðir 2 kg. kr« 139y (Dugar á 50 fm). 5) Blómanæring 5 lítrar kr* 695y- (Úrvals blómaáburður fyrir gróðurhúsið og garðinn) eftír Alfreð Þorsteinsson Á stuttu tímabili hefur borgar- stjórinn í Reykjavík tvívegis sýnt ótrúlegt dómgreindarleysi. Annars vegar með því að blanda embætti borgarstjóra í deilur um útreikninga í skoðanakönnun í því skyni að rétta hlut Sjálfstæðisflokksins. Og hins vegar með því að beina þeim tilmæl- um til borgarstofnana að skipta við tiltekið veitingahús. í sjálfu sér er hvorugt þessara mála stórvægilegt, en leiða samt hugann að því, hvort dómgreind æðsta embættismanns Reykjavík- urborgar geti ekki alveg eins brost- ið í stærri málum. „Við þær aðstæður verður borgarstjórinn í Reykjavík að forðast jafn augljós mistök og honum hafa orðið á síð- ustu daga.“ Enginn vafi er á því, að Reykja- víkurborg þarf að halda vel á spilum í því efnahagsumhverfi, sem ríkir hér nú um stundir. Gæta þarf sér- staks aðhalds í rekstri og huga að atvinnulífínu, sem á í vök að verjast. Við þær aðstæður verður borgar- stjórinn í Reykjavík að forðast jafn augljós mistök og honum hafa orð- ið á.síðustu daga. __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Grundarfjarðar Bridsfélag Grundarfjarðar ætlar að gera tilraun með sumarbrids fyrir spilaþyrsta Snæfellinga og aðra sem leið eiga um. Spilað er í Samkomu- húsi Grundarflarðar á sunnudögum og hefst spilamennskan kl. 19. Þegar hafa verið spiluð tvö kvöld. 9. maí mættu 11 pör. Röð efstu manna var: Guðni E. Hallgrimsson - Gfsli Ólafsson 152 Gísli Kristjánsson - Skarphéðinn Ólafsson 136 Óli Þór Kjartansson - Stefán Garðarsson 128 ErlaLaxdal-ArsællK.Aisælsson 128 GuðmundurEinisson-EyjólfurSigurðsson 114 Hinn 16. maí mættu 12 pör. Efst voru: GuðmundurEinisson-EyjólfurSigurðsson 214 Gísli Kristjánsson—Óli Þór Kjartansson 187 Þór Kristjánsson - Skarphéðinn Ólafsson 185 JensSigurbjömsson-JónSigurðsson 185 Brídsfélag Kópavogs Sl. fimmtudagskvöld lauk vortví- menningnum. Kvöldskor, N-S: ÓlafurH.Olafsson-BaldvinValdimarsson 321 HelgiViborg-OddurJakobsson 319 ÞórðurJörundsson-JónAndrésson 310 A-V: Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 336 Sigurðurívarsson-JónS.Ingólfsson 319 Elín Jóhannsdóttir—Hertha Þorsteinsd. 298 Sigrún Pétursdóttir—Alda Hansen 298 Lokastaðan: Sigurðurívarsson-JónSt.Ingólfsson 934 Ólafur H. Ólafsson - Baldvin Valdimarsson 913 ÓskarSigurðsson-ÞorsteinnBerg 899 Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 896 ÞórðurJörundsson-JónAndrésson 890 Þar með lauk vetrarstarfi BK. Fé- lagið þakkar spilurum fyrir veturinn og óskar þeím gleðilegs sumars. Bridsfélag Hornafjarðar Aðalsveitakeppni Bridsfélags Hornafjarðar lauk nú um síðustu helgi. Spilaður var 3ja kvölda Butler og tóku 16 pör þátt í keppninni. Lokastaðan MagnúsJónasson-SkeggiRagnarsson 101 Kristjón Elvarsson - Jakob Karlsson 73 Sigurpáll Ingibergss. - Gunnar P. Halldórss. 71 KolbeinnÞorgeirsson-SvavaGunnarsdóttir 56 Helgi H. Ásgrimss. - Ragnar Bjömss. o.fl. 35 ÁmiStefánsson-JónSveinsson/JónG. 32 Nú er bridsvertíðinni lokið hjá félag- inu. Næst verður spilað í september. Bridsklúbbur Fél. eldri borgara, Kópavogi Alfreð Þorsteinsson Höfundur er varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.