Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 37
fll IAM ,SS flUOAOHAOUAJ UUSAJaWUOflQM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAI 1993 37 AUGL YSINGAR A TVINNUA UGL YSINGAR Kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslugreinar eru enska í 8.-10. bekk og almenn kennsla í 7. bekk. Upplýsingar í síma 97-81142 eða 97-81148. Skólastjóri. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinh í Kópavogi óskar eftir að ráða _ kennara í 10 stundir í sálfræði. Einnig stundakennara í ferðagreinum. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 43861. Skólameistari. Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Staða forstöðusálfræðings við Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkurumdæmis er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Upplýsingar í síma 621550. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Organisti - söngstjóri Sóknarnefndir Egilsstaða-, Vallaness- og Þingmúlasókna óska að ráða organista í fullt starf frá 1. september 1993. Starfssvið: Stjórnun og þjálfun kóra, organ- leikur við guðsþjónustur og aðrar kirkjuat- hafnir og tilsjón með söng og tónlist í öllu safnaðarstarfi. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila fyrir 15. júní til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. Ástráður Magnússon, Hörgsási4, 700 Egilsstöðum, sími 97-11515, vinnusími 97-11854. _ Jk KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Bókasafnsfræðingur Staða bókasafnsfræðings við Kennarahá- skóla íslands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að starfið sé að hluta til unnið í kennslumiðstöð skólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar veitir yfirbókavörður í síma 688700. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu berast Kennaraháskóla íslands fyrir 7. júní nk. Rektor. OSKAST KEYPT Sandgerði Traktorsgrafa Sandgerðisbær auglýsir eftir traktorsgröfu 4x4 með göfflum á framskóflu og skotbómu á afturgálga. Á sama stað er til sölu JCB grafa, árg. 1979, sem gengi upp í kaupverðið. Milligreiðsla allt að 1.800 þús. staðgreidd. Tilboð verða að berast undirrituðum eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 24. maí nk. Upplýsingar gefur bæjarverkstjóri í síma 92-37515, fax 92-37809. Bæjarverkstjóri, Óskar Guðjónsson. 1-0, TILSOtU Til sölu eða leigu 4ra herb. íbúð á besta stað í Vesturbænum, nálægt Háskóla íslands. Tilboð, merkt: „Sólríkt - 7“, sendist á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 5. júní. Sumarbústaða- og garðeigendur Höfum til sölu fallegt, náttúrulegt, útiræktað birki í mörgum stærðum. Einnig víðiplöntur og runna. Opið til kl. 21.00 og sunnudaga til kl. 18.00. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 651242 Laxaseiði til sölu Til sölu eru ca 200 þúsund eins árs göngu- seiði, 30-35 grömm að þyngd, og ca 650 þúsund kviðpokaseiði. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 30. maí nk., sem jafnframt gefur nánari upp- lýsingar: Gísli Kjartansson hdl., Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi, sími 93-71700, fax 97-71017. FJÖLBRAUTASKÚU SUÐIJRIANDS Fiskeldisnám Nú stendur yfir innritun í fiskeldisbraut FSu á Kirkubæjarklaustri. Fjölbreytt nám í fallegu umhverfi. Kynnið ykkur inntökuskilyrðin. Upplýsingar í símum 98-74633 ig 98-74635. Söngskglinn í Rcykjavik Skólaslit kl. 15.00 - lokatónleikar kl. 16.00 á morgun, sunnudag, í íslensku óperunni. Inntökupróf fyrir veturinn 1993-1994 verða miðvikudaginn 26. maí. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega frá kl. 10-17. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Almennur félagsfundur verður haldinn í vörubílstjórafélaginu Þrótti mánudaginn 24. maí 1993 kl. 20.00 í húsi félagsins. Fundarefni: 1. Lögð fram tillaga stjórnar um breytingar á lögum félagsins, síðari umræða. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru minntir á að sýna gild félags- skírteini við innganginn. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn laugardaginn 5. júní 1993 í Nesvík, Kjalar- nesi, og hefst kl. 13.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi hjá stjórn félagsins viku fyrir fundinn. Stjórnin. % ) Kappróður á sjómannadag Skipsáhafnir og róðrarsveitir fyrirtækja. Kappróðrarkeppni fer fram á Reykjavíkurhöfn á sjómannadaginn 6. júní. Þátttaka tilkynnist til Jónasar Garðarssonar í síma 11519 eða 14159 sem fyrst. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Verksmiðja þrotabús Óss húseininga hf. til sölu Leitað er tiiboða í eftirtaldar eignir þrota- bús Óss húseininga hf. Verksmiðjuhúsnæði í Suðurhrauni 2-2A í Garðabæ. Steypuverksmiðja með tilheyrandi búnaði, vélum og tækjum, til framleiðslu á stein- steypu, milliveggjaplötum, rörum/brunnum, hellum/steinum, holplötum og forsteyptum einingum. Lager. Skrifstofuhúsgögn og allur búnaður á skrif- stofu, tölvur, tölvunet og sérhannaður hug- búnaður til starfseminnar. Flutningatæki, handverkfæri, rannsókna- tæki og áhöld. Ofangreindar eignir seljast eingöngu í einu lagi en vegna mismunandi veðbanda á ofan- greindum eignum er væntanlegum tilboðs- gjöfum gert að skila sundurgreindu tilboði. Verksmiðjan er í fullum rekstri og verður afhent væntanlegum kaupanda í því ástandi sem hún verður í við gerð sölusamnings. Afhending eftir samkomulagi. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað til undirritaðra skipta- stjóra á skrifstofu þeirra að Fjarðargötu 11, 3. hæð, Hafnarfirði, eða í fax nr. 91-652423, í síðasta lagi 4. júní nk. Skiptastjórar, Valgarður Sigurðsson hrl., Jón Auðunn Jónsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.