Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 13
1- í:(iC> xíi) :MKFi993 Eil3 Sjötugsafmæli Jónasar Arnasonar fagnað Af landinu bláa VÍSNAVINIR ætla í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur að standa fyrir afmælisdagskrá í tiiefni af sjötugsafmæli Jónasar Árnasonar. Dagskráin „Af land- inu bláa“ verður í Borgarleik- húsinu þann 26. maí. Þingmaðurinn, skáldið og rit- STANGAVEIÐIMESSA í PERLUNNI Opiö í dag f ró kl. 13-19 Morgunblaðið/Kristinn Hópurinn sem syngur og les texta Jónasar í Borgarleikhúsinu. höfundurinn Jónas Árnason er fjölda íslendinga góðkunnur af skáldsögum sínum, leikritum og öðrum skrifum. Leikarar úr LR og tónlistarfólk úr hópi Vísnavina munu flytja texta Jónasar og lesið verður úr verkum hans. Enn frem- ur mun sönghópurinn Þrjú á palli koma fram eftir langt hlé, én þau eru kunn fyrir að flytja texta Jón- asar Árnasonar. Af flytjendum má nefna leikarana Steindór Hjör- leifsson, Ragnheiði Steindórsdótt- ur og Ragnheiði Elfu Arnardóttur, söngkonuna Önnu Pálínu Árna- dóttur, M.K.-kvartettinn og Gísla Helgason tónlistarmann. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða. + Fjárfestingar í ferðaþjónustu á Íslandi Ráðstefna á vegum samgönguráðuneytisins f samvinnu við Byggðastofnun 24. maí 1993 kl. 09-17 á Hótel KEA, Akureyri. Ráðstefnustjóri verður Birgir Þorgilsson, ferðamálastjóri. Dagskrá: Kl. 09.00 Ráðstefnan sett: Birgir Þorgilsson. 09.09 Ávarp samgönguráðherra, Halldórs Blöndal. 09.15 Erindi: Sigurborg Kr. Hannesdóttir, ferðamála- fræðingur, Byggðastofnun: Fjárfesttingar í ferðaþjónustu á íslandi, afkoma greinarinnar, mismunur á stöðu ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. 09.40 Gunnar Karlsson, hótelstjóri, Hótel KEA: Fjárfestingar í hótelrekstri, samspil framboðs og eftirspurnar, verðlags og afkomu. 10.05 Paul Richardsson, framkvæmdastjóri Ferðaþjón- ustu bænda: Er markaður fyrir FB? Á að vera heilsárs- eða sum- arþjónusta? Hvert er stefnt? Hve mikið hefur verið fjárfest í FB, hvernig var fjármagnað? Er þessi fjár- festing arðbær? Er þörf fyrir nýja fjárfestingu? 10.20 Arngrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri ADDÍS: Dreifing fjárfestingar, hagnýting fjárfestingar sem fyrir er. Markaðssetning: „Varan" sýnd á erlendum markaði, mat á árangri. 11.35 Magnús Oddsson, markaðsstjóri Ferðamálaráðs Islands: Vöruþróun íslenskrar ferðaþjónustu, hvað er átt við þegar talað er um að fjárfesta í afþreyingu? Er markaðssetning hluti fjárfestingar. 11.50 Pétur J. Eiríksson, framkvæmdastjóri markaðs- sviðs Flugleiða hf.: Hvar er þörf nýsköpunar og nýrra fjárfestinga í ís- lenskri ferðaþjónustu? 12.05 Kjartan Lárusson, framkvæmdastjóri Ferðaskrif- stofu íslands hf.: Skipt nýting fjárfestingar, sumarnot/vetrarnot í Ijósi reynslu. Er æskilegt að leiða saman tvo eða fleiri sem starfa á ólíkum sviðum til sameiginlegrar fjár- festingar og skipta nýtingu eftir t.d. árstíðum? 12.20 Þórhallur Jósepsson, aðstoðarmaður samgönguráðherra: Staða íslands í samanburði við önnur lönd, nauð- syn nýsköpunar í íslenskri ferðaþjónustu, undirbún- ingur ákvarðanatöku um fjárfestingar. 12.35 Hádegisverður. 14.00 Pallborðsumræðuí1 og fyrirspurnir. Þátttakendur, auk frummælenda, Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar og Jóhann- es Torfason stjórnarformaður framleiðnisjóðs: Fjallað verður m.a. um bætta nýtingu fjárfestingar, mat á forsendum í lánsumsóknum, áætlanagerð og ákvarðanatöku um fjárfestingar, markaðssetn- ingu og hlut hennar í stofnkostnaði, leiðir til fjár- mögnunar, hlutverk ferðaþjónustu í byggðaþróun, framtíðarhorfur og nauðsynlegar breytingar á áherslum í uppbyggingu íslenskrar ferðaþjónustu. 15.30 Kaffihlé. 15.50 Pallborðsumræður, frh. 17.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnugjald er 2.000 kr. og innifelur hádegis- verð, kaffi og meðlæti, auk ráðstefnugagna. Þátttaka óskast tilkynnt í samgönguráðuneytinu eða Hótel KEA. ■■■ Sölumenn: Jón G. Sandholf, Jón Þ. Ingimundarson, Svanur Jónatansson, Ingi P. Ingimundarson. . Lögmaður: SigurSur Sigurjónsson hrl. Ásla Magnúsdóttir, lögfræðingun Opið virka daga kl. 9-18. Opið laugardag kl. 12-15. Sléttuvegur 11-13 Samtök aldraðra Glæsileg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu) ásamt bílskúr. Fallegar innr. Parket á gólfum. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. íb. er laus. Einbýli - raðhús Funafold. Fallegt einbh. á einni hæð, 160 fm ásamt 32 fm innb. bflsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Góð staösetn. Verð 16,9 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Giæsii. einbhús á tveimur hæðum 202 fm nettó ásamt 35 fm bílsk. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 17,9 millj. Holtagerði. Fallegt einbhús á einni hæð 140 fm nettó ásamt bflsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Gróin ióð. Verð 14,5 millj. Lindarbraut - Seltj. Mjög fallegt parhús á 2 hæðum, 140 fm nettó ásamt 31 fm bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Mögul. á 4 herb. Áhv. 3,3 millj. veðd. Skipti mögul. á minni eign. Verð 14,9 millj. Ásbúð - Gbæ. Fallegt einbh. á 2 hæðum ásamt tvöf. bílskúr. Samt. 247 fm. 4 svefnherb. á efri hæð. Fallegar innr. Falleg ræktuð lóð. Verð 18 millj. Suðurbraut - Kóp. Falleg neðri sérh. 111 fm nettó ásamt 37 fm bflsk. 3 svefnherb. Tvær stofur, auke- herb. í kj. Gróðurhús m. heitum potti. Verð 10,5 millj. 4ra herb. Lundarbrekka. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. 100 fm nettó ásamt auka- herb. ísameign. Húsendurn. V.7,7 m. Fífusel. Falleg 4ra herb. endaíb. 103 fm nettó á 2. hæð. suðursv. Fallegt út- sýni. 12 fm aukaherb. í sameign. m. aðg. að wc. Stæði í bílageymslu. Eign i góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 7,8 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Falleg 4ra herb. ib. á jarðhæð 97 fm nettó. Fallegar innr. Giæsil. útsýni. Suðurlóð. Verð 8,1 millj. Suðurmýri - Seltj. Mjög fallegt raöhús á tveimur hæðum, samt. 193 fm ásamt 24 fm innb. bílskúr. 5 svefnherb, 2 stofur og sjónvarpshol. Áhv. 6,9 millj. Verð 18,9 millj. Fagrihjalli Fallegt parhús á þremur hæðum ásamt innb. bílsk., samtals 240 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. húsbréf 7,5 millj. Verð 11,9 millj. Tjarnarmýri - Seltj. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm nettó á efstu hæð ( 3ja hæða húsi ásamt stæði i bílgeymslu. 3 rúmg. svefnherb. Suðursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 6,1 millj. V. 10,5 m. Skipti mögul. á 3ja herb . íb. Torfufell V. 11,5M. Dalsel V. 12,6 M. Kársnesbr. - Kóp.V. 14,8 M. Seljahverf i V. 18,7 M. Háihvammur Hf. V. 19,8 M. Byggðarh. - Mos. V.8,6M. Álfaheiði - Kóp. V. 12,7 M. Álmholt-Mos. V. 15,5 M. Bakkasel V. 11,9 M. Holtasel V.17.0M. 5-6 herb. og hæðir Holtagerði - Kóp. Falleg efri sérh. i tvib. 107 fm nettó. 4 svefnh. Fallegar innr. Áhv. 6,0 millj. V. 10,5 m. Fossvogur - Markarvegur. Mjög falleg 4-5 herb. íb. 133 fm nettó á 2. hæð í 3ja hæða húsi ásamt 30 fm bílsk. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 11,9 millj. Laus f júnf. Alfholt - Hf. Falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum samtals 130 fm. 4 svef n- herb., þvottah. og búr innaf eldh. Áhv. veöd. ca 5,0 miilj. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Tómasarhagi. Falleg neðri sérh. í þrfb. 100 fm ásamt bflskrétti. Frábær staðsetn. Verð 9,7 millj. Hávegur - Kóp. Hraunbær Öldugata Sólvaiiagata Norðurbr. - Hf. Skipasund Engihjalli Engihjalli Gullengi V. 7,1 M. V. 6,5 M. V. 6,2 M. V. 6,9 M. V. 5,4 M. V. 6,7 M. V. 6,7 M. V. 5,9 M. V. 9,7 M. Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb. íb. 100 fm nettó á 2. hæð ásamt bflsk. Fallegar innr. Húsið er nýstandsett að utan. Verð 9 millj. Lækjarsmári - Kóp. Giæsii. 4ra herb. íb. 115 fm nettó á 3. hæð ( nýju steinhúsi ásamt stæði i bíla- geymslu. íb. skilast tullfrág. án gólfefna. Suðursv. Góð staðsetn. Engihjalli V.6.9M. Laufvangur - Hf. V.8.9M. Hvassaleiti V. 8,3 M. Álftahólar V. 7,7 M. Langholtsvegur V. 9,5 M. Langholtsvegur V.6.0M. Við Háskólann V.7.9M. Garðhús V.8,7M. Kleppsvegur V.7.4M. 3ja herb. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. 85 fm nettó á 3. hæð. Sérþvhús, eld- hús og bað endurnýjaö. Verð 6,7 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. 85 fm nettó á jarðh. í þríb. Fallegar innr. Sérinng. og bílast. Verð 6,5 millj. FlÚðaSel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 90 fm nettó á 4. hæð og risi. Suðursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,1 millj. Hraunbær Mjög falleg 3ja herb. ib. á jarðh. Fallegar innr. Eign i góðu ástandi. Verð 6,3 millj. Njálsgata. 2ja-3ja herb. risíb. í fjórb. Mögul. á 2 herb. Hús í góðu ástandi. Verð 4,9 millj. Furugrund. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. Lækjarsmári - Kóp. Vogatunga - Kóp.V. 5,7 M. Gerðhamrar V. 7,5 M. Sólvallagata V. 5,8 M. 2ja herb. Seilugrandi. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm nettó í litlu fjölb. Suöursv. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,4 millj. Reykás Mjög falleg 2ja herb. íb. 69 fm nettó. á jarðh. Fallegar innr. Parket. Suðaustursv. Fallegt útsýni. Áhv. veðd. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. Frostafold. Rúmg. 2ja herb. fb. 91 fm á jarðh. m. sér suöurverönd. Áhv. veðd 4,5 millj Verð 7,5 millj. Austurbrún. 2ja herb. íb. 47 fm nettó á 6. hæð. Glæsil. útsýni. V. 4,9 m. Lækjarsmári. Glæsil. 2ja herb. íb. í nýju steinh. 81 fm nettó á jarðh. íb. skilast fullfrág. án gólfefna. Sér suður- lóð. Góö staðsetn. Vailarás. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í góöu steinhúsi. Fallegar innr. Suð- ursv. Ahv. 3,4 millj. Verð 5,6 millj. Ástún - Kóp. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Hús í góðu ástandi. Áhv. 1,6 millj. Verð 6,2 millj. Víðiteigur - Mos. Glæsil. 2ja herb. endaíb. 66 fm nettó í raðhúsi. Glæsil. innr. Sér- inng. Sérlóð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Sléttahraun - Hf. V. 5,4 M. Frakkastígur V. 5,6 M. Víkurás V. 5,5 M. Safamýri V. 6,5 M. Krummahólar V. 4,9 M. Annað Til söiu lóð Af sérstökum ástæðum til sölu eignarlóð á Arnarnesi. öll gjöld greidd. Sökklar komnir. Fallegar teikningar. Áhv. lífeyr- issjlán 1,2 millj. Matsverð 8,0 millj. Selst á 4,7-5,0 mWj. ef samiö er strax. Aliar nánari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur - engin útb. Gott skrifstofuhúsn. 120 fm á 2. hæð. ( dag innr. sem 4ra herb. íb. Byggingar- réttur ofan á hæðina. Hagstæð lán áhv. Mögul. aö lán mism. Verð 5,8 millj. Auðbrekka. Vorum að fá í sölu húsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð er 140 fm nettó með góðum innkeyrslu- dyrum. Efri hæð er 140 f m skrifstofuhæð með fimm skrifst. ásamt snyrtingu. Fjöldi annarra eigna á skrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.