Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR NAUÐUNGARSALA Uppboö þriðjudaginn 25. maí 1993 Uppboð munu byrja á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættis- ins, Hafnarstræti 1, Isafirði, kl. 14.00: Fjarðarstræti 4, 0101, Isafirði, þingl. eign Húsnæöisnefndar ísafjarð- ar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Hjallavegi 14, efri og neðri hæð, Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmundssonar, eftir kröfu Fjárfestingafélagsins Scandiu hf. Hlíðarvegi 12, Suðureyri, þingl. eign Guðmundar Karvels Pálssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Ólafstúni 5, Flateyri, þingl. eign Guðbjörns Sölvasonar, en talinni eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Sólbakka 6, Flateyri, þingl. eign Einars Odds Kristjánssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Sundstræti 25, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Jónu Rakelar Jónsdótt- ur, eftir kröfu Byggingasjóðs rfkisins. Framhald uppboðs á Aðalgötu 15, Suðureyri, þingl. eign Trósmiðju Elvars og Jens, fer fram eftir kröfu Sambands íslenskra samvinnufé- laga á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 27. maí 1993, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á ísafirði. Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvík, á eftirfarandi eignum, kl. 15.00 miðvikudaginn 26. maf 1993: Höfðastígur 6, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Jóns Gunnarssonar, eftir kröfu sýslumannsins í Bolungarvík. Holtabrún 12, þinglýst, eign Jóns V. Hálfdánarsonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lögsýnar hf. Hreggnesi, norðurendi, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Guðbjarts Kristjánssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar rikisins. Ljósaland 6, Bolungarvík, þinglýst eign Sigurðar Ringsted og Guðnýj- ar Kristjánsdóttur, eftir kröfu sýslumannsins í Bolungarvík og Ólafs Gústafssonar hrl. Skólastígur 20, Bolungarvík, þinglýst eign Stefáns Ingólfssonar, eft- ir kröfu sýslumannsins í Bolungarvík og Húsnæðisstofnunar rfkisins. Eva ÍS 269, þinglýst eign Ketils Helgasonar, Halldórs Páls Eydal og Guðbjarts Kristjánssonar, eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl. Sýslumaðurinn i Boiungarvik, 21. april 1993. Uppboð Framhaldssala á eftirgreindri fasteign á Blönduósi verður haldin á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. maí nk. kl. 14.00: Blöndubyggð 9, þinglýstur eigandi Jón H. Reynisson, eftir kröfum Iðunnar bókaútgáfu hf., Lífeyrissjóðs verkalýðsfélags Nlumd. vestra, Blönduóssbæjar og Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Blönduósi 21. mai 1993. SJALFSTÆDISFLOKKURINN I- Ý I. A (i S S T A R F Kópavogsbúar Vorfagnaður Kópavogsbúar! Vorfagnaður sjálfstæðismanna verður haldinn í dag, laugardaginn 22. maí, í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. SlVlá auglýsingor FÉLAGSIÍF VEQURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma fyrir ungt fólk á öllum aldri kl. 21.00. Allir velkomnir! „Jesús lifir, Halleluja." UTIVIST Hollveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnud. 23. maí Kl. 10.30: Skólagangan, loka- áfangi, Grunnskólinn í Grindavík og Skógfellaleið. Göngunni er tvískipt, annars vegar gengið um gömul skólastæði og hús í Stað- arhverfi og hins vegar gengin gamla Skógfellaleiðin úr Vogun- um til Grfndavíkur. Gönguhópar sameinast við Grunnskólann í Grindavik þar sem Gunnlaugur Dan Ólafsson og nemendur 10. bekkjar taka á móti hópnum. Kl. 10.30: Fuglaskoðun - Hafn- arberg. Vegna veðurs féll ferðin niður sem átti að vera 20. maí sl. og veröur hún því aftur á dagskrá á morgun, sunnudag 23. maí. Brottför í ofangreindar ferðir frá BSf bensinsölu. Stansað við Fitjanesti i Njarðvik kl. 11.15. Verð kr. 1200/1300. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd full- orðinna. Kl. 11.00: íþróttir fyrir alla - hjólreiðaferð. I samvinnu við íslenska fjallahjólaklúbbinn verð- ur efnt til hjólreiðaferöar á sunnudag. Brottför kl. 11.00 frá hesthúsun- um við Bústaðaveg (Fák) og hjól- að verður eftir Elliðaárdalnum inn í Heiðmörk og lýkur ferðinni um kl. 14.00 í Laugardal. Allir með út að hjóla! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Foreldrar og börn: Fjölmennum í sunnudagaskólaferðalagið f dag. Mæting kl. 13.30. Verð kr. 500 á sæti. Allt innifalið. Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingsamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Hvítasunnudagur: Hátfðarsam- koma kl. 20.00. Athugið breytt- an samkomutíma. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Opið hús - Göngudagur - Hvítasunnuferðir Opið hús í Mörkinni 6 mánu- daginn 24. maí kl. 20.30. Hvita- sunnuferðir kynntar - farar- stjórar gefa upplýsingar. Allir með f gönguferð á Göngu- degi F.í. sunnudaginn 23. maí kl. 11 og kl. 13. Kl. 11.00: Heiðmörk - Búrfell - Kaldársél (3 klst.). Gengið frá Heiðmerkurreit Ferðafélagsins um suðurhluta Heiðmerkur að Kolhól, Búrfellsgjá í Valaból. Kl. 13.00: Fjölskylduganga í Valaból (1—l’/a klst.). Gengið frá Kaldárseli umhverfis Vala- hnúka að Valabóli. Hóparnir hittast við Valaból (Músarhellir), þiggja léttar veitingar og taka lagið með gítarundirleik, Sann- kölluð fjölskyldustemmning - skemmtileg gönguferð í fallegu umhverfi - munið að gönguferð er besta heilsubótin fyrir fólk á öllum aldri. Brottför verður frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6 (stansaö v/kirkju- garðinn í Hafnarfirði). Verð að- eins kr. 300,- og frítt fyrir börn 15 ára og yngri. ( fjölskyldu- gönguna kl. 13.00 geta þátttak- endur komið á eigin bílum í Kald- ársel (næg bílastæði). Göngu- dagsmerki fá allir þátttakendur. Hvítasunnuferftir F.í. 28.-31. maí: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjök- ull. Gist i svefnpokaplássi aö Görðum í Staðarsveit. 2. Öræfajökull-Skaftafell. Gangan á Öræfajökul tekur um 14 klst. Gist í svefnpokaplássi og tjöldum. 3. Skaftafell-Öræfasveit. Gengið um þjóðgaiðinn. Gist f svefnpokaplássi og tjöldum. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir um Mörkina. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. 5. 29.-31. maí. Brottför kl. 08.00. Fimmvörðuháls-Þórs- mörk. Ekið að Skógum og geng- ið þaöan yfir til Þórsmerkur. Ferðafélag íslands. SÍMASKRÁIN 1993 ER KOMIN ÚT Kynnið ykkur breyttar og betri upplýsingar um fjöíbreytta þjónustu Pósts og síma. Símaskráin tók gildi 20. maí. PÓSTUR OG SÍMI VjS/)TIQJliOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.