Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAI 1993 200 ungiingar fá laun í BORGARRÁÐ hefur samþykkt að gefa allt að 200 atvinnulausum ungrnennum á aldrinum 16-19 ára kost á því í sumar að ná átta vikna starfsmenntaáfanga, sem yrði viðurkenndur innan framhalds- skólakerfisins. Ungmennin stunda námið í 9 vikur og verða mánaðar- laun þeirra 30 þúsund krónur. Með þessu sumarstarfsnámi er atvinnuleysi meðal ungs fólks i markmiðið að takast á við aukið Reykjavík og gefa þeim sem hætt Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér vin- semd, hlýhug og heiöruðu mig með skeytum, blómum, gjöfum og nœrveru sinni á 80 ára afmœlinu mínu þann 11. maí. Guömundur Hansson, Skúlagötu 40. sumamámi hafa námi kost á að hefja það á ný. Innritun í námið fer fram í sam- starfi Iðnskólans og náms- og at- vinnuráðgjafa íþrótta- og tóm- stundaráðs, en kennt verður í hús- næði Iðnskólans. Boðið verður upp á nám í tréiðnum, málmiðnum, raf- iðnum, fataiðn, hönnun ogbókagerð og tölvugreinum. Þá er í athugun að bjóða upp á námskeið í hársnyrt- ingu og umhirðu bifreiða. Heiidarkostnaður vegna þessa náms fyrir atvinnulaus ungmenni er áætlaður 25,7 milljónir króna. Sótt hefur verið um styrk að fjár- hæð 13,6 milljónir til Atvinnuleysis- tryggingasjóðs, vegna launakostn- aðar nemenda og framiaga til kynn- ingar og verkefna. Áhugasamir leikarar Úr uppsetningu Perlunnar á Midasi konungi Fasleignamiðlarinn er byltingarkennd nýjung sem losar kaupendur og seljendur fasteigna við mikið umstang Opið laugardag kl. 12-14 Einb./raðh./parh. Dalhús — einb./tvíb. Nýtt og fallegt einb. á tveimur hæðum, 210 fm ásamt 40 fm bíisk. Húsið er vel staðs. við opið svæði. Bein sala eða skipti. Eikjuvogur. Vandað 140 fm einbhús á einni hæð ásamt 27 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin hefur öll nýl. verið endurn. að innan og er mjög glæsil. Falleg- ur garður. Áhv. hagst. lán. V. 15,0 millj. Melaheiði — Kóp. Falfegt og vel staðs. 184fm eínbhús ásamt 34 fm bflsk. Ný eldhúslnnr. Útsýni. Mögui. é 2ja-3ja herb. séríb. í kj. Ákv. sala. Fannafoid — einb. FallegtiðOfm einbhús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. í enda botnlangagötu. Stofa, borðst., 4 svefnh. Áhv. 2,1 m. húsnstjlán. V. 13,7 m. Fagrihjalli — Kóp. Nýtt parh.á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Stórar suð- ursv. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. 6,4 milij. húsnstjián/húsbr. Verð 11,8 miilj. Torfufell — skipti. Fallegt raðh. á einni hæð ásamt bílsk. um 140 fm. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. í hverf- inu. Verð 10,5 millj. Grafarvogur — einb./tvíb. Glæsil. og vel staðsett 260 fm einbh. á 2 hæðum, m. innb. bílsk. Vandaðar innr. Mögul. á 2ja-3ja herb. séríb. á jarðh. Teikn. Kjartan Sveinsson. Áhv. 9,5 millj. húsbr. Garðabær — einb. Fallegt nýl. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. v/ Ægisgrund. Góð staðsetn. í botnlanga- götu. Vandaðar innr. Gufubað. Ákv. sala. HafnarfjÖrður - skipti. Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt stórum bflskúr v. Arnarhraun. Mikið endurn. innan og að utan. Bein sala eða skiptf á 3ja-4ra herb. fb. Verð 11,2 millj. Skerjafjöröur. V. Einarsnes fallegt 148 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Góður garður. Stórar svalir. Skipti ath. á 3ja-4ra herb. íb. Verö 13,5 m. Kjarrmóar — Gbæ. Fallegt raðh. á tveimur hæðum m. bílskúrsrótti. Á neðri hæð er stofa, 2 svefnh., eldh. og bað. Gott sjónvloft á efri hæð. Parket. V. 9,7 m. Miðborgin. Við Njálsgötu húseign ' sem er kj. 2 hæðir og ris. í kj. eru 2 versl- unarpláss, 2 íb. á hæðunum og lítil íb. í risi. Miklir mögui. Laust strax. Hæðir Sörlaskjót. Mjög falleg og mlk- ið endurn. neðri hæð í þrib. qsamt nýjum bflskúr. Stofa, borðstofa, 2 svefnherb. Áhv. 3,3 millj. húsnstj- lán. Verð 9,9 millj. Barónsstígur — tvíb. Mikið end- urn. 4ra herb. íb. hæð og ris í uppg. timb- urh. Sérinng. og -bílastæði. Laus fljótl. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Laugarnesvegur. Góð og mikið endurn. 130 fm neðri sérh. í fjórb. Nýl. gólfefni, nýl. eldhús, nýtt á baði, Ákv. sala. Bollagata - bílskúr. Góð 103 fm efri sérhæð í þríb. auk bílsk. Inng., hiti og þvottur sér. 2 stofur og 2 mjög stór herb. Nýtt parket. Áhv. 4 millj. góð lang- tímalán. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Kópavogur — bílsk. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð i fjölb. Suður svalir. Húseígn nýlega klædd að utan. Góður bílsk. Verð 8.7 millj. Ásgarður — bílsk. Góð 119 fm íb. á 3 h. í fjölb. Stofa, borðst. og herb. Mjög fallegt útsýni í suður. Hús sameign nýl. máluð. Góður enda bílsk. V. 9,1 m. Háteigsvegur — laus. Falleg og rnlkið endurn. jarðh. I þrjb. Sérinng.-parket og fHSar. Verð 7,7 millj. Nýi miðbærinn. Mjög falleg og rúmgóð (127 fm) á 3. hæð í góðu fjölb. við Miðleiti. Aðeins ein íb. á hæð. Suður sval- ir. Bflskýli. Verð 12,4 millj. Boðagrandi. Mjög falieg 4ra herb. útsýnisíb. á 5. hæð i vinsælu lyftuh. Sérinng. af svölum. Nýtt Merbau-parkét. Húsvörður. StaeBi í bflskýll. Áhv. 3,3 millj. góð langtlán Verð 9,5 millj. Kríuhóiar. Rúmg. (121 fm) 5 herb. íb. ofarl. f lyftuh. Hús nýl. viðg. Fallegt út- sýni. Verö 7,8 millj. Vesturberg. Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölb. Stofa, borðst., 3 herb. Tvennar svalir. Þvottah. í íb. Verð 6,9 millj. Norðurmýri — lán. Falleg mikið endurn. 3ja-4ra herb. neðri hæð í þríb. v. Hrefnugötu. Nýl. innr. og gólfefni. Áhv. 3,3 millj. húsnæðisstj.lán. Verð 8,2 millj. Kópavogur — sérhæð. Góð 4ra herb. efri sérh. í þríb. við Hlégerði. Stofa, borðst., tvö herb. Mjög fallegt útsýai. Bflskúrsréttur. Verð 8,3 mlllj. Bollagata. Falleg endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt ’/, geymslurisi. Suður- svalir. Bílskúrsréttur. Verð 7,9 millj Asparfell — 5 herb. Mjög góð endurn. 5 herb. íb. á tveimur hæðum ofar- lega í lyftuhúsi. 4 svefnh. Tvennar svalir. Nýtt parket/flísar. Útsýni. Bein sala eða skipti athugandi á 2ja-3ja herb. fb. Hrafnhólar — bflskúr. Góð 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Selst með eða án bílsk. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Áhv. 2,9 millj. langtímalán. Verð 6,7 millj. Engjasel — bílskýli. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Fallegt útsýní. Ákv. sala. Reykás. Falleg 5-6 herb. ib. á 2 hæð- um ásamt bilskúrsr. Stofa, borðstofa, sjón- varpsherb. og 4 svefnh. V. 10,3 m. Frostafold m/bílskúr. Mjögfal- leg 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góður bílskúr. Góðar suðursv. Áhv. 4,7 mlllj. húsnstjlán til 40 ára. Laus strax. Skipti á ódýrari mögul. V. 10,4 m. Lækjargata — Hf. Ný og falleg 4ra herb. íb. í fjölb. ásamt bftskýli. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Laus fljótl. V. 9,4 m. Flúðasel - bílskýli. Falleg 93 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Áhv. 5 miltj. hagst. langtl. Verð 7,6 millj. 3ja herb. Birkimelur. Milgö endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Ný eldh. innr. Suöur svalir. Auka herb. í risi. Laus 15. júlí nk. Verð 8,3 millj. Vesturbær - laus strax Áhv. 3,7 míllj. húsnstjlán. Mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð í ’litlu fjölbh. við Keilugranda. Góð stofa, tvennar svalir. Hús málað '92. Bflskýll. Laus strax. Góð grelðslukj. Engjasel — 3ja/4ra. Falleg 3ja- 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu og vel stað- settu fjölb. Mögul. á 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Útsýni. Bílskýli. Verð 6.950 þús. Rekagrandi — bílskýli. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar svalir. Bílskýli. Góð langtlán. Verö 7,9 millj. Vesturgata. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. V^ndaðar innr. Flísar. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verð 7,5 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Mjög falleg og nýstandsett 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Flísar, nýtí eld- hús, sérþvhús. Gengið úr stofp út i garö. Bflskúrréttur. Verð 7,3 miJlj. Ásvallagata - lán. Góð 3ja herb. ib. i kj. iVfaUegu þríb, Sérinng., rafm. og hiti. Áhv. 3,7 mllj. húsnstjlán. Verð 6,0 m. Njálsgata — ödýr. Góð 3ja herb. ib. í kj. með innb. af Skarphéðinsgötu. Snyrtil. íb. Laus strax. V. aðeins 3,8 m. Hraunbær — laus. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Suð- ursv. Laus strax. Verð 6,7 millj. Hrísmóar — Gbæ. Glæsil. rúmg. 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Sérsmíðar innr. Þvherb. í íb. Tvennar svalir. Mjög fal- legt útsýni. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. Verð 8,6 millj. Nýtt hús í miðbænum. Sórstakl. glæsil. 3ja herb, íb. ó 3. hæð í nýju lyftuh. ásamt stæði í bfl- skýli v. Rauðarárstíg. Vandaðar innr. Góðar suðaustursv. Lagt f. þvottav. á baöi. Áhv. 4,6 milli. húsbr. Hamraborg — laus. Góð3ja herb. íb. ofarl. i lyftuh. í miðbæ Kópavogs. Út- sýni. Bflskýli. Laus strax. Verð 5,9 millj. Asparfell. Góð 3ja herb. íb. ofarl. i lyftuh. Fallegt útsýni. Verð 5,8 m. Frostafold. Mjög góð 3ja herb. enda- íb. á jarðh. í litlu fjölb. Sérverönd og garð- ur. Þvottah. í íb. Parket. Áhv. 2,4 millj. húsnstjlán. Verð 8,3 millj. Lyngmóar — skipti. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm ásamt bflskúr. Yfirbyggðar suðursv. Fallegt útsýni. Park- et. Hús nýl. yfirfarið og klætt. Áhv. 3 millj. hagst. langtl. Skipti mögul. á 2ja herb. Óðinsgata - nýtt hús. Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á tveimur hæðum. Parket á öllum gólfum. Stórar suðursv. Rúmg. herb. Áhv. 3,0 millj. lang- tímalán. Verð 8,6 millj. Klukkuberg — Hf. Ný glæsi leg Og fullb. 3ja herþ. ib. é jaröhæð. Allt sér. Vandaðar innr. Fallegt út- sýni.Laus strax.Verð 8,3 míllj. 2ja herb. Vesturbær — 600 þús. út. Falleg og mikið endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð í þriggja hæða fjölbh. Parket. Steinfl. Áhv. 3,4 millj. góð langtlán. Laus strax. Álfaskeið — lán. Mjög rúmg. 78 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Fráb. staðsetn. Fallegur, stór suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. húsnstjlán. Verð.5,8 millj. Austurberg — lán. Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð i fjölb. Hús og sameign í góðu ástandi. Suður svalir. Áhv. 3,6 milíj. veðd. Verð 4,9 millj. Kaplaskjólsvegur — laus. Falleg 2ja herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. Þvottah. á hæð. Parket. Sameiginl. opið bílskýli. Laus strax. Verð 5,8 millj. f nýju húsi v/Rauðarár- stíg. Ný 2ja-3ja herb. íb. é 3. hæð í lyftuh. Suðursv. Bflskýli. íb. afh. strax. Tilb. u. trév. að innan eða fullb. eftír 1 mán. Hús og sameign er fullfrág. Rofabær - laus. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölb. Góðar suðursv. Stutt f þjónustu. Laus strax. Verð 5,2 millj. Skógarás. Mjög falleg 2ja herb. ib. á jarðh. í litlu fjölbh. meö sérverönd úr stofu. Vandaðar innr. Parket. Húseígn nýmáluð. Áhv. 2,4 millj. byggsj./húsbréf. V. 5,9 m. Vallarás — laus. Mjög falleg 2ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Parket. Húsið er klætt að utan. Seljandi tekur á sig allan kostn. v/lóðarfrág. Laus strax. V. 4.950 þ. Háaleitisbraut — lán. Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð. Laus 1. maí. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,4 millj. tCarfavogur. Fafleg endurn. 2ja herb. ib. ó jarðhæð i raðhúsa: longju. Sérínng. Góð' staðsetn. v!ð botnlangagötu. Áhv. (íagst. lán 2,9 mlllj. Verð 4,9 mlllj. Vallarás. Mjög falleg lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. fjölb. Húsið er klætt að utan. Seljandi tekur á sig kostnað vegna fyrirh. lóðarfrág. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Óðinsgata. Góð 64 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Sérinng. Nýl. eldhúsinnr. Verð 4,3 millj. Frostafold — laus. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. Áhv. 3,4 millj. hús- næðisstjlán. Laus strax. Verð 6,3 millj. Eiðismýri — bílskýli. Ný falleg 2ja herb. fb. á jarðhæð i þriggja hæða fjölb. Sérgaröur í suður. Bílskýli. Laus strax. Verð 6,9 millj. Hrafnhólar. Falleg 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,4 millj. húsnst. Ákv. sala. Hafnarfjörður - ódýr. Falleg 2ja-3ja herb. ósamþ. ib. við Móabarð. Nýl. innr. Parket. Verð 4,2 millj. Fyrir iðnaðarmenn. 2ja-3jaherb. íb. í kj. í góðu þríb. við Ásvallagötu. Ib. þarfn. mikillar endurn. Áhv. 1,6 millj. húsnstjlán. Verð aðeins 3,7 millj. í smíðum Vesturás — endaradh. Vorum að fá í sölu 204 fm endaraðh. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Afhendist fljótl. Fokh. að innan, fullb. utan, hraunað og málað. Teikningar á skrifst. Jöklafold — raðh. Nýtt 175 fm raðh. á þremur pöllum ásamt innb. bílsk. Afh. strax rúml. tilb. u. trév. að innan, fullb. utan. Góð staðsetn. Engihjalli. Mjög falleg 79 fm 3ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Hús nýl. mál. Ákv. sala. Hringbraut. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stórri geymslu og aukahgrb. í kj. í litlu fjölb. Laus strax. Verð 4,4 millj. Vesturbœr - raöh. Aðelns eitt raðh. eftir af þessum vinsælu raðh. v. Aflagranda. Til afh. strax. fokh. innan frág. utan. Teikn. á skrifst. Mururimi — parh. Parh. á tveimur hæðum 180 fm m/innb. bílsk. Afh. fokh. eða tilb. undir trév. Skipti athugandi. Reyrengi — parh. Nýtt parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Til afh. strax, tilb. u. trév. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Dofraberg — Hf. 6 herb. 160 fm íb. á 2 hæðum í góðu húsi. Afh. strax. rúml. tilb. u. trév. innan. (með innihurðum og loftklætt). Hús og sameign frág. utan. Álfholt - Hf. 4ra-5 herb. to 100 fm á 3. hæð í fjölb. Afh. strax tæplega fullb. inn- an, þ.e.a.s. máluð, baðh. fullb. og parket/flís- ar á gólfum. Skipti mögul. Verð 7,5 m. Atvinnuhúsnæði Daishraun. Til sölu samtals 1360 fm iðnaðarhúsn. á góðum stað við Dalshraun (snýr út aö Reykjanesbraut). Húsnæðið býður allt uppá innkeyrslumögul. og getur ?él?t í einu lagi / Fasteignamiðlaranum eru geymdar allar upplýsingar um fasteignir, stórar jafnt sem smáar, ásamt myndum af eignunum að utan sem innan. Þú getur þvífundið eign eftir þínum óskum hjá okkur og skoðað hana í Fasteignamiðlaranum. (% rri agII FASTFIGNASAI.A Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur, Guðrún Arnadóttir löggiltur fastcignasali, Haukur Geir Garðarsson viðskiptafrœðingur Heildarlausn í fasteignaviÖskiptum ■ ■ m ■ HUSAKAUP FASTEIGNAMIDLUN 682800 Suðurlandsbraut 52 v/Faxafen GlfAS Landssamtök um listsköp- un fatlaðra UM ÞESSAR mundir standa yfir umræður um stofnun lands- samtaka sem hafa að markmiði að auðga líf fatlaðra með list- sköpun. Komið yrði á fót mið- stöð þar sem fatlaðir gætu feng- ið tilsögn í hinum ýmsu list- greinum og list þeirra yrði kom- ið á framfæri í leiksýningum, tónlist, myndlist o.fl. Einn úr hópi frumkvöðla þessara um- ræðna er Sigríður Eyþórsdóttir leikstjóri. „Við viljum sýna fram á að fötlun þurfi ekki að hindra fólk í að stunda listsköpun,“ sagði Sigríður í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. „Að undirbúningi þessara sam- taka standa heildarsamtök fatl- aðra auk listamanna. Meðal fatl- aðra leynast stundum miklir listamenn, en líka þeir sem minni hafa hæfileikana fá mikla útrás í listsköpun. Sköpun, af hvaða tagi sem er, er mönnum lífsnauðsynleg og gefur ríka hamingjutilfinningu." Sigríður er eini Islendingurinn sem er félagi í alþjóðasamtökunum Very Special Arts sem Jean Kennedy Smith, yngsta systir John F. Kennedy fyrrum Banda- ríkjaforseta, stofnaði árið 1974 í tengslum við Kennedy Center leik- húsið í Washington D.C. „Mark- mið samtakanna er að sinna auk- inni kennslu í listsköpun," sagði Sigríður. „Upphafið að þátttöku minni var að Kjartan Ragnarsson var í Bandaríkjunum með leikritið Jóa, sem var leiklesið þar. Kjartan sagði frá stofnun Perlunnar, leik- hóps fatlaðra á íslandi. Það vakti áhuga forráðamanna samtakanna sem höfðu samband við mig og báðu um að fá sendar myndir af uppsetningum og kennsluaðferð- um sem ég notaði. í framhaldi af því fékk Perlan boð um að koma með sýningu á fyrstu alþjóðlegu listahátíð fatlaðra sem samtökin héldu í Washington 17. júní 1989. Sigríður sagði að hún væri að undirbúa ferð Perlunnar til Belgíu næsta ár.„Perlunni hefur verið boðið koma með sýningu á aðra listahátíð Very Special Arts sem haldin verður í Brussel í júlí á næsta ári. Við munum sýna þar Midas konung. Gaman væri ef fleiri fatlaðir gætu slegist í för- ina,“ sagði Sigríður ennfremur. 23. apríl sl. var haldinn hátíðlegur víða um heim sem sérstakur dagur Very Special Arts. Wterkurog hagkvæmur auglýsingamiðin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.