Morgunblaðið - 17.11.1994, Page 37

Morgunblaðið - 17.11.1994, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 37 .......-r. —— ........... AÐSENDAR GREINAR ESB: Andlegur svartidauði ÉG HEF verið að fylgjast með umræðum um Evrópubandalagið og get raunar ekki lengur orða bundist. Eftir því sem ég kemst næst komumst við með allar okkar vörur nema síld og hesta tollalaust inn í ESB. Ég hugsa að í náinni framtíð munum við selja síldina á Rússland. Hver eru helstu rökin fyrir inn- göngu? Þau sem ég hef heyrt eru þessi: „Við verðum að gera eins og aðrar þjóðir. Við megum ekki tala fyrir tómum sölum. Rödd okk- ar verður að heyrast. Við verðum að taka þátt í samfélagi þjóða.“ Fyrir mér eru þetta ekki rök, því reynsla mín er sú að „því verri þykja mér heimskra manna ráð sem fleiri koma saman“. Það sem mér þykir merkilegast er að fólk virðist ekki átta sig á því að Evr- ópuþjóðir eru að byggja gríðarlega mikinn sívalatum (sósíalisma) sem mun hrynja eftir 20-40 ár. Þetta þýðir mikið reglugerðarfargan sem samið er af misvitrum sér- í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Jólagjöf - Lífgjöf Álbrunastigar kr. 4.900 2 kg. itarí vii sfmaskrá. Bruiuteppi kr. 2.900. Reykskynjarar kr. 990. 6atlekaviivörun kr. 890. Vatnalekaviivörun kr. 1.900. Innkrotivarnirkerfi. Öryggiitaki fyrir bflinn. Öryggiitaki fyrir fólk. Öryggiitaki fyrir löluturna. Sjfning í Kringlunni alla daga eftir nðdegi (tjald). Tjaldaleigan Skemmtilegt, Bíldshöfða 8, s. 876777 fyrir hádegi. fræðingum og mun leggja at- vinnulíf í dróma og er þegar byij- að á því. Þeir sem fyrst og fremst munu hagnast til skamms tíma eru háskóla- og stjórnmálamenn sem geta komist á jötuna hjá ESB á diplómatakjörum. Það skýrir þann áhuga sem kemur úr þeirri átt. Það er ekki áhugi hjá mönnum sem vinna við verðmætasköpun eða þeim sem selja á erlendum mörkuðum. Mín skoðun er sú að við ættum nú og í næstu framtíð að horfa til Asíu og Am- eríku og síðan til gömlu Austantjalds- landanna þegar þau eru búin að koma lagi á sín mál. Það yrði sterkur leikur hjá okk- ur að vera hlutlausir í því viðskiptastríði sem er í uppsiglingu milli þessara blokka. Ég vil líka minna þá Evrópusinna, sem tala um jöfnun at- kvæðisréttar, á að sú umræða er líka í gangi í ESB og ef það geng- ur eftir verða þau litlu við fengjum, að engu. Gunnar Ásgeir Gunnarsson áhrif, sem Ég skil að Finnar og Svíar vilji ganga inn, en þetta eru líka iðnaðarþjóðir fyrst og fremst, sem vilja ganga í iðnaðar- þjóðasamfélag. En við Islendingar og Norð- menn erum auðlinda- þjóðir með ýmis hrá- efni svo sem fisk, orku og skóga. Iðnaðar- þjóðirnar í ESB þurfa þessi hráefni hvort sem þeim líkar það betur eða verr og þarf ekki inngöngu okkar til. Það eina sem við myndum hafa upp úr aðild er að sérfræðing- aliðið hefur möguleika á að kom- ast á jötuna á mjög góðum launum Þeir sem hagnast fyrst og fremst til skamms tíma í ESB-aðild, segir^ Gunnar Ásgeir Gunn- arsson, eru háskóla- og stjórnmálamenn, sem geta komist á ESB-jöt- una í diplómatakjörum. en á móti myndum við tapa áhrif- um okkar á eigin hag og auðlind- um. Höfundur er svínabóndi á Hýrumel í Borgarfirði. _yupenech ÍÍiiÍilÍÍ 28" stereo Ofangreint verð erstaðgreiðs/uverð, afborgunarverð er 66.656 kr. Nú er vissara að koma hlaupandi, síðasta sending seldist upp á 2 dögum! 28" Supertech litasjónvarp framleitt í Frakklandi með Nicam stereo, flötum skjá, textavarpi og fjarstýringu fæst nú á þessu ótrúlega verði! Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 OO i«r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.