Morgunblaðið - 17.11.1994, Page 53

Morgunblaðið - 17.11.1994, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 53 Stallone tók að sér kven- hlutverkið NÆSTA kvikmynd Sylvesters Stallones, sem um þessar mundir er að ljúka við gerð myndarinnar Judge Dredd, mun heita Dead Reckoning. Þar leikur kappinn lögmann í Washington, sem er handtekinn og ranglega skaður um að hafa ráðið öldungadeildar- þingmanni bana. Tökur eiga að hefjast eftir tvo mánuði og til verksins verður varið um það bil þremur milljörðum króna, þar af fær aðalleikarinn líklega 25-30%. Framleiðandinn Arnold Kopel- son, sem hlaut óskarsverðlaun fyrir Platoon og var tilnefndur sl. ár fyrir myndina um flótta- manninn, The Fugitive, er ábyrg- ur fyrir gerð myndarinnar fyrir hönd Warner Bros. kvikmynda- versins. Handritið gerði upphaflega ráð fyrir því að lögmaðurinn sak- lausi væri kona og Jodie Foster sýndi því mikinn áhuga um tíma. Hún hætti hins vegar við og þá var handritið umskrifað og kon- unni breytt í karl. Upphaflega hafði Kopelson Steven Seagal í huga og þess vegna var ekki - aðeins skipt um kynferði helj- unnar heldur fléttað inn í söguna alls konar hasar og bardagaat- riðum. Seagal hætti svo við og síðan þá hefur söguheljan geng- ist undir kynjaskipti tvisvar allt þar til nú að niðurstaða liggur fyrir; karl skal það vera og það sjálfur Stallone. Bubby sópar að sér verð- launum ^ÁSTRALSKA kvikmyndin Bad Boy Bubby, Ljóti strákurinn Bubby, sem nú er sýnd í Regn- boganum, sópaði til sín verðlaun- utn þegar helstu kvikmyndaverð- laun Astrala, Australian Film Institute Awards, voru veitt ný- lega. Leikstjóri myndarinnar, Rolf De Heer, hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn og einnig fyrir besta frumsamda handrit. Aðalleikari myndarinnar, Nick Hope, hreppti verðlaun besta karls í aðalhlutverki og einnig hlaut klipparinn Suresh Ayyar verðlaun fyrir sitt framlag til Uiyndarinnar, sem um 2.500 uianns hafa séð í Regnboganum undanfarnar vikur. KRINGLUNNI, SÍMI 887230 ■ _■ • jl __ Lokað mánudag, þriðjudag og miðvikudag *_■._■._■_■_■.._■.—■—■—■.—i—■—■—*— L. _■._■.._■_■_■_■_■_■._. __■__■_■__■_■___■_■_■—■—■-■—■—■—■—■—■—■—■—■ ■ _i-« j jt ■■■■.■ * *. -■. —■—*_*—*—*. __*._■_*._*—*._*._*—■ ._■,„*—*—*—*. .*...■■'■*.-* -*...*—*. ._■ ..*„*._*._*—■ ._■ ._* ._*._* ._*._ ■ *"*—*—*.-*..■—*__ ■—*._■—I—■—■—|—|—■—■—■—*._■—I—■—■—■—*. ■ _*^r ■■ *i| M | • f »||l» *-*.-*.-*.-*.-*._*.*.-*. * l * * * * *** ............... ■ ■... K H iNrti I: t JiNlN I ■ • ■ * • *...................................................................... -*-*.-*-*._*..* j j ■ i t ».-» j t.j -* j ,j -« -t .*.j j j -I A^« i«l Ijl1». vJ V /**mli l t-A-A-*.-*-j -*.j-*._*_-*._*.-* _* _*-*. * • * • * * * * *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.