Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 MESSUR UM JOLIN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. (Jóh. 1.) ÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Inga J. Backman syngur einsöng. Hrafnista. Aftan- söngur kl. 14. Kolbrún Ásgríms- dóttir syngur einsöng. Kleppsspít- ali. Aftansöngur kl. 16. Kolbrún Ásgrímsdóttir syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Eiður Á. Gunnarsson syngur einsöng. Þjónustuibúðir aldraðra v/Dal- braut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Barnamessa kl. 11. Ármann Kr. Einarsson rithöfundur les jólasögu fyrir börnin. Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fjölbreytt tónlist fyrir at- höfn. Einsöngur Hanna Björk Guð- jónsdóttir. Skírnarmessa kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Fjölbreytt tónlist með þátttöku barna- og bjöllukórs. Skírnarmessa kl. 15.30. Organisti og kórstjóri í öllum athöfnum er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Þorláksmessa: Þorlákstíð kl. 12. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Hádegisverður á kirkjulofti. Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Einsöngur Jón Þorsteinsson. Les- ari dr. Alexander Olbrech. Dönsk jólamessa kl. 15.30. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organisti Sig- rún Steingrímsdóttir. Aftansöngur kl. 18. Prestursr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur. Organleik- •ari Marteinn H. Friðriksson. Messa á jólanótt kl. 23.30. Prestur sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. Organleikari Ólafur Finnsson. Kvartett syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Hátíð- armessa kl. 14. Prestar sr. María Ágústsdóttir og sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Annar jóladagur: Hátíðar- messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Altarisganga. Jólahá- tíð barnanna kl. 14. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Helgileikur, jólasaga, tónlist. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfanga- dagur: Guðsþjónusta kl. 16. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson, Guðmundur Ósk- ar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Geirjón Þórisson syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. EinsöngurSigurður Björnsson. Prestur. sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Annar jóladagur: Messa kl. 14. Skírn, altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Hljómskálakvintett Reykja- víkur leikur frá kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Organisti Hörður Áskelsson. Hamrahlíðakórinn syngur. Karl Sig- urbjörnsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskels- son. Ragnar Fjalar Lárusson. Jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sig- urður Pálsson. Annar jóladagur:, Hátíðarmessa kl. 11. Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: Messa kl. 14.30. Bragi Skúlason. Jóladagur: Messa kl. 10. Jón Bjar- man. Deild 33a: Aðfangadagur: Messa kl. 14. Jón Bjarman. Kapella kvennadeildar: Aðfangadagur: Messa kl. 15.30. Bragi Skúlason. Meðferðarheimilið Vífilsstöðum: Jóladagur: Messa kl. 11. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestarnir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Helga Soffía Konr- áðsdóttir. Skírnarguðsþjónusta kl. 15.30. Helga Soffía Konráðsdóttir. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Tómas Sveinsson. Organisti og kórstjóri við allar messur: Pavel Manasek. LANGHOLTSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Hátíðarsöngv- ar Bjarna Þorsteinssonar. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. Gregorskt tón- lag - Englamessan. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Annar jóla- dagur: Fjölskylduguðsþjónusta - sunnudagaskóli kl. 14. Börn í Kór- skóla Langholtskirkju flytja helgi- leik, „Fæðing frelsarans", söngleik eftir Hauk Ágústsson. LAUGARNESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Jólaguðsþjónusta kl. 15.30 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12. Fjölskylduguðsþjónusta í Laugar- neskirkju kl. 16. Ten-sing kór KFUM og KFUK syngur. Jólagjafir afhentar börnunum. Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarsson- ar organista. Drengjakór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Frið- riks S. Kristinssonar. Dúfa S. Ein- arsdóttir syngur einsöng. Jóladag- ur: Messa kl. 14. Guðmundur Karl Brynjarsson, guðfræðingur prédik- ar. Kór Laugarneskirkju syngur undir stórn Gunnars Gunnarssonar organista. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Annar jóladagur: Jólaguðsþjónusta kl. 11 á Öldrunar- lækningadeild Landspítalans Hát- úni 10b. Skírnarguðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 14. Kór Laugar- neskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar organista. Ólaf- ur Jóhannsson. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla- stund barnafjölskyldunnar kl. 16. Frank M. Halldórsson. Aftansöng- ur kl. 18. Einsöngur Ólafur Kjartan Sigurðsson. Arnhildur Reynisdóttir leikur á trompet. Frank M. Hall- dórsson. Náttsöngur kl. 23.30. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Halldór Reynisson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Inga Backman syngur einsöng. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Hall- dór Reynisson. Annar jóladagur: Jólasamkoma barnanna kl. 11 í safnaðarheimilinu. Dansað í kring- um jólatréð. Jólasveinn kemur í heimsókn. Prestarnir. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Þuríður Sigurðardóttir syngur ein- söng. Organisti Vera Gulasciova. Prestur Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Alina Dubik syngur einsöng. Organisti Vera Gulascoiva. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Martial Nardeau leikur á flautu. Organisti Vera Gulasciova. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Opið hús á aðfangadag kl. 11.4. s. í aðventu fyrir börn og foreldra í Árbæjarsókn. Jólastund, söngur og stjórnendur Arna og Guðrún úr sunnudagaskólanum. Aftansöngur Kl. 18. Barnakór Árbæjarsóknar syngur ásamt kirkjukór. Xu Wen syngur stólvers, Kristján Stephen- sen leikur á óbó í guðsþjónustunni og flytur ásamt Hrefnu Eggerts- dóttur píanóleikara tónlist frá kl. 17.30. Prestar safnaðarins þjóna við guðsþjónsutuna. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur Guðmundur Þorsteinsson. Mar- ía Cederborg leikur á flautu. Halla Jónasdóttir og Fríður Sigurðardótt- ir syngja „Þú helga nótt". Bjarni Thor Kristinsson syngur einsöng. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari. Guðrún Karlsdóttir guðfræði- nemi prédikar. Marta Halldórsdótt- ir syngur stólvers. Sönghópurinn Smávinir leiðir söng. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Jón Þorsteinsson syngur einsöng. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og KÓPAVOGSKIRKJA. skírnarguðsþjónusta kl. 14. Barna- kórinn syngur. Börn úrTTT starfinu flytja helgileik. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Aðfangadag- ur: Hátíðarmessa kl. 18. Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14 með sérstakri þátttöku fermingar- barna. Organisti í guðsþjónustun- um Smári Ólason. Gunnar Sigur- jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur Hreinn Hjartarson. Ein- söngur: Kristín R. Sigurðardóttir. Aftansöngur kl. 23.30: Presfur Guðmundur Karl Ágústsson. Ein- söngur: Kristín R. Sigurðardóttir. Barnakór Fella- og Hólakirkju syng- ur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur Hreinn Hjartar- son. Einleikari: Luise Guðmunds- dóttir. Börn úr æskulýðsstarfinu sýna helgileik. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur Guðmundur Karl Ágústsson. Einsöngur: Lovísa Sigfúsdóttir, Bylgja Gunnarsdóttir. Við allar messur syngur kirkjukór Fella- og Hólakirkju. Organisti Lenka Máté- ová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- söngur: Egill Ólafsson. Auður Haf- steinsdóttir leikur á fiðlu frá kl. 17.30. Kirkjukórinn syngur. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Ein- söngur Inga Backmann. Kórfélagar úr Hljómkórnum syngja. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta Kl. 14. Ein- söngur: Bergþór Pálsson. Einleikur á flautu: Guðlaug Ásgeirsdóttir. Hátíðarguðsþjónusta á Elli- og hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Annar jóladagur: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Einsöngur: Sigurð- ur Skagfjörð. Einleikur á trompet: Eiríkur Örn Pálsson. Ritningarlest- ur: Bjarni Grímsson, formaður sóknarnefndar og Valgerður Gísla- dóttir, safnaðarfulltrúi. Skírnar- og barnaguðsþjónusta kl. 14. Barna- kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Organisti og kórstjóri Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjallakirkju syngur. Einsöngur Sigríður Grönd- al. Prestur séra Kristján Einar Þor- varðarson. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Miðnæturguðsþjón- usta kl. 23. Tvöfaldur kvartett syng- ur. Prestur séra Bryndís Malla Elí- dóttir. Organisti Smári Ólason. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hjallakirkju syngur. Kristín Lárusdóttir leikur á selló. Prestur Kristján Einar Þorvarðar- son. Annar f jólum: Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Prestur Bryndís Malla Elídöttir. Skólakór Hjalla- skóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur. Foreldrareru hvatt- irtil þátttöku ásamt börnum sínum. Organisti í guðsþjónustunum Oddný J. Þorsteinsdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Jóla- guðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar jóladagur: Skírnar- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Skóla- kór Kársness syngur. Örn Falkner er organisti við allar guðsþjón- usturnar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 14. Helga Rós Indriðadóttir syngur ein- söng. Valgeir Ástráðsson prédikar. Aftansöngur í Seljakirkju kl. 18. Barnakór Seljakirkju syngur. Ágúst Einarsson prédikar. Hljóðfæraleik- urfrá kl. 17.30. Kl. 23.30. Miðnæt- urguðsþjónusta. Bergþór Pálsson syngur einsöng. Valgeir Ástráðs- son predikar. Jólalögin leikin í kirkj- unni frá kl. 23. Jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 14. ValgeirÁstráðsson prédikar. Rannveig Fríða Braga- dóttir syngur einsöng. Annar jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ágúst Einarsson prédikar. FRÍKIRKJAN, Rvík: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngvarar: Erla B. Einarsdóttir og Svava Krist- ín Ingólfsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Einsöngvarar Svava Kristín Ingólfsdóttir og Þur- íður G. Sigurðardóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur: Elísabet Hermundardóttir, Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Þor- láksmessa: kl. 20, sd. messa á ensku. Aðfangadagur: Messa kl. 10.30 og kl. 14, sd.m. og kl. 24 jólamessa á nóttu. Jóladagur: Messa kl. 10.30, kl. 14 og kl. 20 á ensku. Annar jóladagur: Messa kl. 10.30 og kl. 17 á þýsku. Athugið að allar messur eru á íslensku nema annað sé tekið fram. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Ann- ar jóladagur: Jólasamkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Ármann Gíslason. Söngur: Bylgja Dís Gunn- arsdóttir. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Að- fangadagur: Messa kl. 24. Jóla- dagur: Messa kl. 11. Messur virka daga kl. 18.30, laugardaga kl. 18.30 og sunnudaga kl. 11. í Hvera- gerði er alltaf messað kl. 17 annan sunnudag hvers mánaðar í Hótel Örk. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Þor- láksmessa: Messa kl. 18 (sunnu- dagsmessa). Aðfangadagur: Messa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 10.30. Annar jóladagur: Messa kl. 10.30. Messað kl. 10.30 á sunnudögum og kl. 18 á virkum dögum í Jósefskirkju en kl. 14 á sunnudögum í Keflavíkurkapellu. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Einsöngur: Ingibjörg Guðjónsdótt- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Aðfanga- dagur: Messa kl. 18. Opið hús, jólamatur. Þátttöku þarf að til- kynna. Jóladagur: Hátíðarsam- koma kl. 14. Thurid og Knut Gamst stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Þor- láksmessa: Guðsþjónusta í Víði- nesi kl. 11. Kirkjukór Brautarholts- kirkju. Organisti: Páll Helgason. Aðfangadagur: Aftansöngur á Reykjalundi kl. 16. Einsöngur: Jón Þorsteinsson, tenór. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Guð- mundur Sigurðsson. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir, sópran. Miðnæturguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 23.30. Flautuleikur: Krist- jana Helgadóttir. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Einsöngur: Jón Þorsteinsson, tenór. GARÐAKIRKJA: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. KórVídal- ínskirku syngur. Organisti Gunn- steinn Ólafsson. Örn Bárður Jóns- son. VÍDALÍNSKIRJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Vídalíns- kirkju syngur. Organisti Gunn- steinn Ólafsson. Einsöngur Sigurð- ur Björnsson. Bragi Friðriksson. Annar jóladagur: Kl. 14 skírna- messa. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Náttsöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór kirkj- unnar sýnir sönghelgileik eftir sr. Hauk Ágústsson, undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og Helgu Loftsdóttur. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Barnakórinn syngur. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Organisti og kórstjórnandi er Ólafur V. Finnsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álft- aneskórinn syngur. Stjórnarídi John Speight. Órganisti Þorvaldur Björnsson. Einsöngur: Elsa Waage. Bjarni Þór Bjarnason. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11. Bragi Friðriks- son. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Náttsöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Barna- kór kirkjunnar leiðir söng ásamt kirkjukórnum. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.