Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Sýnd kl. 5, 7 og 9 í DTS DIGITAL. STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR Aðventutilboð 300 kr. ; SAáLAUSÁMLYGAÉ INNOCENTflg Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar! 0 STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYND Á ANNANí JÓLUM Aðventutilboð 300 kr. Mebifc EMMA THOMPSON JONATHAN PRYCE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýðustu sýningar! Kvikmyndahátíðin i Cannes 1995: Jonathan Pryce; Besti leikarinn. Sérstök verðlaun dómnefndar; leik- stjórinn Christopher Hampton. Ágæt auglýsing Leðurklædd leikkona MARGIR muna eftir Cybill Shep- herd úr sjónvarpsþáttunum „Moonlighting“ þar sem hún lék á móti Bruce Willis. Hún klædd- ist leðurbúningi þegar hún var kynnir á „Happy Harley Days. Mótorcycle Ride“ á Rodeo-vegi í Los Angeles nýlega. TONLIST Gcisladiskur f VETRARBRAUTINNI í Vetrarbrautinni, breiðskífa hljóm- sveitarinnar Gauta. Gautar eru Elías Þorvaldsson, hljómborðs- og gíLor- leikari og söngvari, Guðbrandur Gústafsson saxófónleikari og söngv- ari, Stefán Friðriksson, trommuleik- ari og söngvari, Sigurður Jóbannes- son gítarleikari og Sverrir Elefsen bassaleikari. Ýmsir aðrir koma við sögu. Flest laganna eru eftir Elias og flestir textar eftir Sigurð. Elías útsetti lögin og stjómaði upptökum. Ekki kemur fram hver gefur út. 48,30 mín., 1.999 kr. GAUTAR á Siglufírði hafa starfað svo lengi sem elstu menn muná, eðlilega með nokkrum mannabreytingum. Þeir sem til þekkja vita að hljómsveitin er mik- il ballsveit sem hefur á takteinum lög við allra hæfí. I Vetrarbraut- inni bendir til þess að metnaður hljómsveitarmeðlima sé meiri en svo að þeir sætti sig við að vera sífellt að spila tónlist eftir aðra, en útgáfa er líka ágæt auglýsing fyrir ballsveit, sérstaklega ef tek- ast að koma lögum að í útvarpi. Elías Þorvaldsson er lipur laga- smiður, þótt ekki sé hann ýkja frumlegur, og á plötunni eru ýmis ágæt popplög, sérstaklega má nefna Von og Heim á ný. Elías, sem er hljómborðsleikari, annast útsetningar, og kemst yfirleitt vel frá því. Hann á þó til að treysta um of á hljómborðið og sum lag- anna yrðu sterkari með einfaldari útsetningum og færri tölvuhljóð- um. Dísir vorsins eftir Bjarka Árna- son er líka prýðilega vel samið lag. Textar eru oft í þynnra lagi, til að mynda í Heim á ný, Sveiflu og Stelpu. Helsti veikleiki plötunnar er þó söngurinn, oft falskur og þvingaður, til að mynda í Þú og ég. í Vetrarbrautinni á vísast eftir að ganga vel í þá sem þegar tej- ast aðdáendur Gauta, en ekki er ljóst hvort hún eigi eftir að afla sveitinni frekari vinsælda og at- vinnutilboða á komandi ballvertíð, þótt einhver laganna eigi eflaust eftir að ganga vel í góðglaða ball- gesti. Árni Matthíasson Opið Heildverslun og viðgerðarþjónusta verður opin á Þorláksmessu frá kl. 9.00 -17.00. I. Guðmundssan & co. hf. Þverholti 18, 105 Reykjavík, sími 552 4020 sölumenn, 551 1988 viðgerðarþjónusta. Unglingadansleikur Miðaverð kr. 1.000 Forsala aðgöngumiða daglega frá kl. 13-17 á Hótel íslandi -kjarni málsins! Margt gerist á Englandi ► ENSKIR rugby-aðdáendur fengu smá auka„skemmtun“ á dögunum, þegar Englend- ingar léku við Astrali í þeirri íþróttagrein á Wembley-leik- vanginum í London. Þessi kona gerði sér lítið fyrir og stökk inn á leikvanginn ber að ofan, eins og myndin sýnir. f Handsmfðaðir ^ • silfur j ^skartgripii^ DEMANTAHÚSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9044

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.