Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 33 MESSUR UM JÓLIIM JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Aðfanga- dagur: Messa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11 og kl. 17. Annar jóla- dagur: Messa kl. 9. Messað er virka daga kl. 8 og sunnudaga kl. 8.30. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hljóð- færaleikur nemenda Tónlistarskól- ansfrá kl. 17.30. Einsöngvari Guð- mundur Sigurðsson. Aftanstund kl. 23.30. Barnakórinn syngur jólaiög frá kl. 23 undir stjórn Vilborgar Sig- urjónsdóttur og hann syngur ásamt kirkjukórnum við aftan- stundina. Messa í Víðihlíð, dval- arheimili aldraðra kl. 16. Barnakór- inn flytur söngleik um „Jólaguð- spjallið". Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Börn borin til skírnar. Helgi- stund í Sjúkrahúsi Suðurnesja, Keflavík kl. 12.30. Organisti Sigu- róli Geirsson. Jóna Kristín Þor- valdsdóttir. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Siguróli Geirsson. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur og kertaljós. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skírnar. Bylgja Dís Gunn- arsdóttir syngur einsöng. Baldur Rafn Sigurðsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sigurður Sævarsson syngur ein- söng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Innri-Njarðvíkurkirkja verður opin á aðfangadag kl. 11-18 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína. Baldur Rafn Sigurðsson. KALFATJARNARKIRKJA: Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Blásara- kvartett leikur jólalög frá kl. 17.30. Guðmundur Ólafsson syngur ein- söng. Sigfús Baldvin Ingvason prédikar og Ólafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari. Jólavaka kl. 23.30. Einsöngvarar: María Guð- mundsdóttir, Einar Júlíusson og Guðmundur Sigurðsson. Sigfús Baldvin Ingvason þjónar fyrir alt- ari. Kór Keflavíkurkirkju syngur við báðar athafnirnar. Organisti og stjórnandi: Einar Örn Einarsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi kl. 10.30. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Keflavíkur- kirkju syngja við undirleik Einars Arnar Einarssonar. Hátíðarguðs- þjónusta í kirkjunni kl. 14. Andrés Björnsson leikur einleik á trompet. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Annar jóladagur: Fermingar- og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Ragnheiður Ösp Sigurð- ardóttir, frá Cambridge, Massachusetts í Bandaríkjunum, p.t.a. Vallargötu 19, Keflavík. Faðir hennar, Sigurður Sævarsson, syngur einsöng og Sigrún Sævars- dóttir leikur á básúnu. Ömmubróð- ir Ragnheiðar, biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, fermir hana. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn organistans Einars Arnar Einarssonar. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Aðfangadagur: Messa kl. 14, sd. messa. Jóladagur: Messa kl. 14. Messa kl. 14 á sunndögum. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Að: fangadagur: Helgistund á HNLFÍ kl. 16. Aftansöngur kl. 18 í Hvera- gerðiskirkju. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónustur kl. 11 á HNLFÍ og kl. 14 í Kotstrandarkirkju. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23. Jóladagur: Messa kl. 14. Guðsþjónusta í Garð- vangi kl. 15.30. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Annar jóla- dagur: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Sunnudagaskóli kl. 11. Aftansöng- ur kl. 18. Miðnæturmessa kl. 23.30. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Messa kl. 23.30. Úlfar Guö- mundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfanga- dagur: Messa kl. 18. Úlfar Guð- mundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Svavar Stef- ánsson. HJALLAKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Svavar Stef- ánsson. STRANDARKIRKJA: Annar jóla- dagur: Hátíðarmessa kl. 15. (Ath. breyttan tíma). Svavar Stefánsson. HRUNAPRESTAKALL: Jóladagur: Messa kl. 11 í Hrunakirkju. Annar jóladagur: Messa kl. 14 í Hrepp- hólakirkju. Axel Árnason. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Messa kl. 23.30 í Stóra-Núpskirkju. Jóladagur: Messa kl. 14 í Ólafsvallakirkju. Axel Árnason. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa jóladag kl. 14. Úlfar Guð- mundsson. HRAUNGERÐISPRESTAKALL í Flóa: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Villingaholtskirkju kl. 13.30. Hátíðarguðsþjónusta í Laugar- dælakirkju kl. 15. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hraungerð- iskirkju kl. 13.30. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. KAÞÓLSKI SÖFNUÐURINN, Stykkishólmi: Messað sunnudaga kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Að- fangadagur: Messa kl. 10 og ki. 24. Jóladagur; Messa kl. 16. Annar jóladagur: Messa kl. 10. AKUREYRARKAPELLA: Aðfanga- dagur: Messa kl. 11, sd. messa og kl. 24 jólamessa. Jóladagur: Messa kl. 11. Annar jóladagur: Messa kl. 11. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Aðfangadagur: Aftansöngur í Flateyrarkirkju ki. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa í Holtskirkju kl. 14. Gunnar Björnsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30. Kristján Björnsson. SJÚKRAHÚS HVAMMSTANGA: Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Kristján Björnsson. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Ann- ar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kristján Björnsson. TJARNARKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Kristján Björnsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Préd- ikun sr. Heimir Steinssun. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Organisti Einar Sigurðsson. Með- hjálpari Sveinbjörn Jóhannesson. HVANNEYRARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Helgistund í Hvan- neyrarkirkju kl. 16. (Ath. breyttan tíma.) Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Hvanneyrarkirkju kl. 14. Há- tíðarguðsþjónusta í Lundarkirkju kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Bæjarkirkju kl. 14. Sigríður Guðmundsdóttir. SAURBÆJARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Hall- grimskirkju í Saurbæ kl. 22. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur er Sigríður Guðmunds- dóttir. Hátíðarguðsþjónusta í Innra- Hólmskirkju kl. 14. Björn Jónsson. AKRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Stólvers syngur Dóra Líndal Hjartardóttir. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Stól- vers syngur Ragna Kristmunds- dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Stólvers syngur Guðrún Ellertsdóttir. Hátíðarguðs- þjónusta í kapellu Sjúkrahúss Akra- ness kl. 13. Annar jóladagur: Skímarguðsþjónusta kl. 11. Há- tíðarguðsþjónusta í Dvalarheimil- inu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Aðfanga- dagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Aftansöngur verður í Borgarkirkju kl. 22.30. Jóladagur: Messa verður í Akrakirkju kl. 14 og í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur: Guðsþjónusta á Dvalar- heimili aldraðra kl. 16.30. Messa verður í Álftaneskirkju kl. 14. Þor- björn Hlynur Árnason. MAL Föðurland vort hálft er hafið helgað margri feðra dáð. Þangað lífsbjörg þjóðin sótti, þar mun verða stríðið háð. Yfir logn og banabylgju bjarmi skín af drottins náð. Föðurland vort hálft er hafið hetjulífi og dauða skráð. (Jón Magnússon: Líknargjafum þjáðra þjóða.) Umsjónarmaður Gísli Jónsson 828. þáttur En hver á nú að annast bóndans bú og bera ljós um gólf og stofupalla og dá og elska drottin sinn og hjú í dalsins kyrrð og stormum hárra fjalla, og vaxa sjálf að vísdómi og trú, sem vekur öðrum traust og stækkar alla? Og fegra þannig fólksins iíf í dalnum, og finna til með ijúpunni og valnum. (Davíð Stefánsson: Húsmóðir [minningarljóð].) Við uxum úr grasi með glitrandi vonir, en gleymdum oftast að hyggja að því, að það er ekki sjálfsagt, að sólin rísi úr sæ hvern einasta dag eins og ný. (Matthías Johannessen: Minning um dreng.) Hve lengi get- ég lofsungið þessi fjöll lofeungið þetta haf, þessar eyjar og strendur já menn og alla hluti sem huga minn gleðja hve lengi, án þeirrar vissu að eitthvað sé til ofar sérhveijum stað, hverri reyrislu og hugsun sem teflir þessum Qöllum fram, þessu hafi fjarlægð og nálægð, öllu - lífi og dauða leikur þvi fram fyrir augum mér öruggri hendi? (Hannes Pétursson: Umhverfi.) Ef eg mætti yrkja, yrkja vild' eg jörð. Sveit er sáðmanns kirkja, sáning bænagjörð. Vorsins söngvaseiður sálmalögin hans, blómgar akurbreiður blessun skaparans. (Bjami Ásgeirsson: Söngur sáðmannsins.) Víst er ekki meining mín að máli dönsku kasta, tungan sú er fögur og fín og fíflslegt hana að lasta. En hitt er skaði, meiri en má maður nokkur hyggja, (slenskuna af að má og út úr heimi byggja. (Gunnar Pálsson.) Mjök verðr ár, sás aura, ísams meiðr at rísa, váðir vidda bróður veðrseygjar skal kveðja; gjalla lætk á golli geisla njóts, meðan þjóta, heitu, hrærikytjur hreggs vindfrekar, sleggjur. (Skalla-Grímur Kveld-Úlfsson.) Það svíður - aldrei oftar líta fær þú augna ljósið fyrsta og skærsta þinna; ó hvað er vorið, meðan moldin grær á móðurleiði? til hvers er að vinna? Það svíður - aldrei oftar, vinur kær! þú athvarf skalt í móður skjóli finna; harmaðu þreyttan þig á nótt og degi, í þögn og kyrrð, svo hryggðin sigra megi. (Jónas Hallgrímsson: Til Gísla Thorarensens.) Vísa hver, sem vel er gerð, víða nýtur hylli, leggur upp í langa ferð landshomanna milli. (Guðrún M. Benónýsdóttir.) Aíwaggéljö þaírh Lukan I 1. Warþ þan in dagans jáinans, urrann gagrefts fram kaisara Agustáu, gaméljan allana midjungard. 2. Söh þan gilstraméleins frumista warþ at [wisandin kindina Syriáis] raginondin Saúrim Kyreinaíáu. 3. Jah iddjédun allái, ei mélidái wéseina, hvaijizuh in seinái baúrg. 4. Urrann þan jah Iöséf us Galeilaia, us baúrg Nazaraíþ, in Judaian, in baúrg Daweidis sei háitada Béþlahaím, duþé ei was us garda fadreináis Daweidis, 5. anaméljan miþ Mariin sei in fragiftim was imma qeins, wisandein inkilþön. 6. Warþ þan, miþþanei þö wesun jáinar, usfullnödédun dagös du bairan izái. 7. Jah gabar sunu seinana þana frumabaúr, jah biwand ina, jah galagida ina in uzétin, unte ni was im rumis in stada þamma. 8. Jah haírdjös wésun in þamma samin landa þaírhwakandans jah witandans wahtwöm nahts ufarö haírdái seinái. 9. Iþ aggilus fráujins anaqam ins jah wulþus fráujins biskáin ins, jah ohtédun agisa mikilamma. 10. Jah qaþ du im sa aggilus: ni ögeiþ, unté sái, spillö izwis faheid mikila, sei waírþiþ allái managein, 11. þatei gabaúrans ist izwis himma daga nasjands, saei ist Xristus fráuja, in baúrg Daweidis. 12. Jah þata izwis táikns: bigitid barn biwundan jah galagid in uzétin. (Byskup Gota, Wulfila (á okkar tungu Ylfill=Úlfsi) þýddi Nýja testamentið úr grísku á gotnesku, og hefur verulegur hluti þeirrar þýðingar varðveist. Wulfila var uppi 311-383 og átti misjafna daga, ötull trúboði, Við getum spreytt okkur á þessum texta og jafnframt hugsað okkur hvernig það væri að eiga guðspjöllin á þeirri norrænu sem töluð var á 4. öld.) Annar kapítuli En það bar til á þeim dögum að það boð gekk út frá keisaranum Agústo, það heimurinn allur skyldi skattskrifast. Og þessi skattur hófst fyrst upp hjá Kýreno sem þá var landstjórnari í Sýria. Og allir fóru að tjá sig, hver til sinnar borgar. Þá fór og Jósef af Galflea úr borginni Naðaret upp í Júdeam, til Davíðs borgar, sú er kallast Betlehem, af þvi að hann var af húsi og kyni Davíðs, að hann tjáði sig þar meður Maríu, sinni festarkvon óléttri. En það gjörðist þá þau voru þar að þeir dagar fullnuðust eð hún skyldi fæða. Og hún fæddi sinn frumgetinn son og vafði hann í reifum og lagði hann niður í jötuna því að hún fékk ekkert annað rúm í herberginu. Og fjárhirðar voru þar í sama byggðarlagi um grandana við fjárhúsin, sem varðveittu og vöktu yfir hjörð sinni. Og sjá, að engill Drottins stóð hjá þeim, og Guðs birti ljómaði kringum þá. Og þeir urðu af miklum ótta hræddir, og engillinn sagði til þeirra: Eigi skulu þér hræðast, sjáið, því að eg boða yður mikinn fögnuð, þann er sker öllum lýð, því í dag er yður lausnarinn fæddur, sá að er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Og hafið það til merkis: Þér munu finna bamið í reifum vafið og lagt vera í jötuna. (Oddur Gottskálksson þýddi, frumpr. 1540.) Gleðileg jól. Jólaguðsþjónusta barna- fjölskyldunnar í Neskirkju Á AÐFANGADAG munu ferming- arbörnin leika á hljóðfæri og leiða sönginn í aftansöngnum klukkan fjögur sem er einkum ætlaður fjöl- skyldum barna og unglinga. Hann er að því leyti frábrugðinn þeim seinni klukkan sex og náttsöngnum og ætlast er til að allir kirkjugestir taki undir söng jólasálmanna. Þá verða hin fyrstu jól sviðsett fyrir yngstu kirkjugestina. Eins og á undanfömum árum verður tekið á móti framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar við klukkan hálftólf að í stað hefðbund- fjárhúsið sem staðsett er í anddyri innar predikunar kemur jólasaga kirkjunnar. Fj ölskylduguðsþj ónusta í Laugarneskirkju FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA verður í Laugarneskirkju á að- fangadag kl. 16. Með þeirri ný- breytni er ætlunin að mæta þörfum þeirra sem vilja koma til kirkju á aðfangadag en hentar illa að sækja hefðbundinn aftansöng. Ten-sing kór KFUM og KFUK í Reykjavík syngur undir stjórn Guð- mundar Karls Brynjarssonar, Bylgja og Henning ræða við bömin og sögð verður jólasaga. Undir lok- in verður jólaguðspjallið lesið. Við kirkjudyr fá yngstu kirkjugestirnir jólagjöf frá kirkjunni. Tekið skal fram að hefðbundinn aftansöngur verður í Laugarnes- kirkju kl. 18 á aðfangadag. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðfangadagskvöld kl. 18.00: Aftansöngur: Einsöngvarar; Erla B. Einarsdóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir. Aðfangadagskvöld kl. 23.30; Miðnæturguðsþjónusta. Einsöngvarar Svava Kristín Ingólfsdóttir og Þuríður G. Sigurðardóttir. Jóladagurkl. 14.00: I Hátíðarguðsþjónusta. /1\ Einsöngur; ElísabetHermundardóttir. 1)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.