Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: • DON JUAN eftir Moliére Þýðing: Jökull Jakobsson Tónlist: Faustas Latenas Lýsing: Björn B. Guðmundsson Leikmynd og búningar: Vytautas Narbutas Leikstjóri: Rimas Tuminas Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Edda Heiðrún Bah- mann/Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guönason, Helgi Skúlason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hilmar Jónsson, Þórhallur Sigurðsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Benedikt Erlingsson, Kristján Franklín Magnús, Magnús Ragnarsson, Björn Ingi Hilmarsson, Bergur Þór Ingólfsson, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gísladóttir. Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sæti laus - 3. sýn.lau. 30/12 - örfá sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau 13/1. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 nokkur sæti laus - fös. 12/1 nokkur sæti laus - lau. 20/1. 0 GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 7/1 kl. 14nokkur sæti laus-sun. 7/1 kl. 17 - sun. 14/1 kl. 14-sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin frá kl. 13-20 á Þorláksmessu. Lokaö verður á aðfangadag. Annan dag jila verður opið frá kl. 13-20. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Gleðileg jól! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 uppselt, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda fáein sætl laus, þriðja sýn. fim. 4/1 rauð kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýnnaur30/12 kl. 14fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvol Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12 fáein sætl laus, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. 0 HÁDEGISLEIKHÚS — I dag frá 11.30-13.30: Unglingahljómsveitin Kósý leik- ur jólalög. Ókeypis aðgangur. ískóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Linu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Aðfangadag er opiö frá 10-12. Lokað verður jóladag og annan í jólum. Elnnig lokað gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jóll Uí • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Frumsýning 3ja dag jóla mið. 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus - 2. sýn. fös. 29/12 kl. 20:30 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 kl. 20:30 Miðasalan opin virka daga kl. 14-18. Fram að sýningu sýningardaga. Lokað aðfanga- dag og jóladag. Símsvari tekur við miöapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEG JOLI Vinsælasti rokksöngleikur allra tima! ' ^ / Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Wyue- TL.,,: I inl ADál/l/áMM Miðasalan opin ntán. • fos. kL 13-19 og Isu 13-20. r^. Sýningar a milli \ jóla og nýárs | Fim. 28.des. kl.20:00. 0rfá sæti laus. ' Fös. 29. des. kl. 23:30. Örfá sæti laus. I JÓLAPAKKAMN ROCKY HORROR GJAFAKORT' IfnstflSun Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 11 \[ \ARIjAI\t >AI\I IIKIII Sin l HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SW'IK HIMNARÍKI i,H)kl()l l\\ c;.\.M WUiKL IR í 2 l'Vlll \l II IIK \l\\ \ iliSI \' Gamla bæjarútgeróin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Nffistu aýnlngar verða fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan sóiarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 CÁRMInA BuRANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Sfðustu sýningar. Styrktarfélagatónleikar Aukatónleikar verða með kór og einsöngvurum (slensku óperur.nar föstudag- inn 29. desember kl. 23.00. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða. nwÁMA BUrrERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munlð gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM SÖNGVARI Stunu lét í sér heyrast. ÞÓRUNN Brandsdóttir, Valgerður Arnardóttir og Guð- rún Dadda Asmundardóttir hlýddu á hljómsveitirnar af athygli. Gerum það edrú MÓTORSMIÐJAN er félags- miðstöð fyrir skellinöðru- krakka í Reykjavík. Hún stóð fyrir tónleikum í Loft- kastalanum um síðustu helgi undir yfirskriftinni „Gerum það edrú með lifandi tónlist“. Þessir tónleikar voru fyrsti hluti forvarnarátaks Mót- orsmiðjunnar í samvinnu við landlækni, forvarnardeild lög- reglunnar og meðferðarstofn- anir undir yfirskriftinni „Ger- um það edrú“. Hljómsveitirnar Q4U, Glott (gömlu Fræbbb- larnir), Tjalz Gizur, Stuna og Pop Dogs komu fram, áuk þess sem skáldkonan Didda las ljóð. Konan á bak við Harrison Ford ►HARRISON Ford er kvæntur Melissu Mathison, virtum handritshöfundi í Hollywood. Þau hafa verið gift síðan 1983 og eiga tvö börn. Melissa hefur meðal annars samið handritin að hinum geysivinsælu myndum „ET“ (árið 1982) og „The Black Stallion“ (árið 1979). Núna síð- ast fékk hún góða dóma fyrir handrit sitt að ævintýramyndinni Indíáninn í skápnum, eða „Indian in the Cupboard“, sem verið er að sýna um þessar mundir í einu kvikmyndahúsa borgar- innar. Um þessar mundir er Melissa að vinna að handriti nýrrar myndar í leikstjórn Martin Scorsese, sem á að fjalla um Iíf Dalai Lama í Tíbet. Hún hefur oft verið spurð hvers vegna svo langur tími líði milli mynda hjá henni og ávallt hefur svarið verið stutt og laggott: „Fjöl skyldan hefur forgang“. Og þar með höfum við það. MorgunDiaoio/Jon övavarsson HLJÓMSVEITIN Glott (Fræbbblarnir) í öllu sínu veldi: Tryggvi Þór Tryggvason, Valgarður Guðjónsson, Ellert EUertsson, Stefán Karl Guðjónsson og Arnór Snorrason. Morgunblaðið/Kristinn PALLI var líflegur á sviði sem ávallt. GESTIR voru á öllum aldri. Jólatónleikar Páls A Oskars og Kósý PÁLL Óskar Hjáimtýsson og tónleikaröð Leikfélags Reykjavík- hljómsveitin Kósý héldu jólatón- ur, sem er nýjung í starfsemi þess. leika. í Borgarleikhúsinu síðastliðið Uppselt var og góð stemning í þriðjudagskvöld. Þeir voru liður í salnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.