Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 51. VEÐUR 23. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól l hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.47 0,1 7.03 4,5 13.22 0,1 19.25 4,1 11.19 13.25 15.31 14.55 ÍSAFJÖRÐUR 2.49 0,2 8.57 2,6 15.29 0,1 21.15 2,3 12.08 13.31 14.54 15.01 SIGLUFJÖRÐUR 5.00 o^l 11.16 1,5 17.33 0,1 11.51 13.13 14.35 14.42 DJÚPIVOGUR 4.11 2,5 10.28 0,3 16.24 2.1 22.33 0.1 10.56 12.56 14.56 14.24 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Austur-Grænlandi er 1028 mb hæð. Milli Jan Mayen og Noregs er 993 mb lægð sem þokast suður. Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi um mest allt land en allhvöss eða hvöss norðan- og norðvestanátt norðaustan til. Él vérða norð- anlands og austan en þurrt og víða bjart veð- ur sunnanlands og vestan. Mikið frost eða víð- ast á bilinu 10-15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður norðaustlæg átt og él austan til á landinu en léttskýjað vestan til og talsvert frost. Á þriðjudaginn verður hæg breytileg átt og dálítil él við vest- ur- og austurströndina en léttskýjað annars staðar og áfram kalt. Á miðvikudaginn fer vind- ur að snúst til suðurs með hlýnandi veðri og á fimmtudaginn verður rigning vestan til á land- inu en léttskýjað austan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Ki. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á þjóðvegum landsins, en víða er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli Jan Mayen og Noregs hreyfíst til suðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að isl. tíma Akureyrí -13 léttskýjað Glasgow 3 rigning Reykjavík -10 léttskýjað Hamborg -2 frostrígning Bergen 15 skýjað London 13 skýjað Helsinki -19 léttskýjað Los Angeles 11 skýjað Kaupmannahöfn -2 skýjað Lúxemborg 7 rigning Narssarssuaq -10 léttskýjað Madríd 13 rignlng Nuuk -5 heiðskírt Malaga 17 skýjað Ósló -10 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur -6 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn -3 alskýjað NewYork 0 léttskýjað Algarve 18 rignlng Oriando 8 aiskýjað Amsterdam 9 rigning París 11 alskýjað Barcelona 14 þokumóða Madeira 20 léttskýjað Beriín vantar Róm 15 skýjað Chicago -9 léttskýjað Vfn -2 þokumóða Feneyjar 7 þokumóða Washington -3 heiðskírt Frankfurt 5 rigning Winnipeg -20 iéttskýjað Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma V/ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðnn synir vind- __ stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður er2vindstig. » Þoka Súld I dag er laugardagur 23. desem- ber, 357. dagur ársins 1995. Þorláksmessa, Orð dagsins er; Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, frið- ur og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 16, 14, 17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Andvari, Engey, Örfirisey og Hákon. I gærkvöldi fóru út Goða- foss og Nordland Saga. í dag koma til hafnar Eldborgin, Viðey, Vigri, Reykjafoss og danska eftirlitsskipið Vædderen. Hafnarfjarðarhöfn: í Togararnir Haraldur Kristjánsson, Ýmir, Rán, Hrafn Sveinbjarnarson koma af veiðum fyrir hádegi. Togarinn Venus kemur frá Póllandi úr viðgerð. írafoss fer til útlanda í dag. gærmorg- un kom rússneska flutn- ingaskipið Grafitovyy. Þá kom Óskar Halldórs- son til löndunar Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer laugardagsins 23. desember er 7189. Kristniboðssambandið þiggur með þökkum árið um kring alls konar not- uð frímerki, innlend og Útlend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), Reykjavfk, og hjá Jóni 0. Guðmundssyni, Gler- árgötu 1, Akureyri. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur nýlega veitt lögfræðingunum Þórði Heimi Sveins- syni, Halldóri Jónssyni, Huldu Rós Rúriksdótt- ur og Lindu Björk Bentsdóttur leyfi til málflutnings fyrir hér- aðsdómi, segir í Lögbirt- ingablaðinu. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Jóla- ball upp á gamla mátann. Sungið og dansað í kring- um jólatréð þriðjudaginn 2. janúar frá kl. 14. Allir eru velkomnir. Kirkjustarf aldraðra í Kópavogi. Jólafagnaður verður í Digraneskirkju föstudaginn 29. desember kl. 15. Fjölbreytt dagskrá m.a. syngja þrir kórar aldraðra og kaffi verður á boðstólum. Allir eldri bæjarbúar eru velkomnir. Bahá'ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Dómkirkjan. Þorlákstfð kl. 12. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Hádeg- isverður á kirkjulofti. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund miðviku- daginn 27. desember kl. 12.10. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Kópavogskirkja. Kyrrð- ar- og bænastund mið- vikudaginn 27. desember kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun miðvikudaginn 27. desember kl. 18. Beð- ið fyrir sjúkum og eru allir hjartanlega vel- komnir. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Bænastund á Þoriáksmessu í kirkjunni kl. 23.30. Á morgun að- fangadag hefst samkoma kl. 16 og eru allir hjart- anlega velkomnir. SPURTER . . . d| „Þar sem háir hólar ■ hálfan dalinn fylla“ Hver orti svo um bemskuslóðir Jón- asar Hallgrímssonar? Arið 44 fyrir Krists burð var Júlíus Sesar, voldugasti maður Rómaveldis, myrtur. Arftaki hans var við völd þegar Kristur fæddist, hver var það? 3Eldey er lítil klettaeyja við Reykjanes, fræg fyrir geysi- mikið fuglavarp. Hvaða fuglateg- und er mest af í eynni? Fjallalandið Tíbet er í Mið- Asíu, íbúamir hafa áratugum saman barist fyrir því að losna undan oki stjórnvalda í Peking. Hvað heitir höfuðborg Tíbet? SBandarískur kvikmyndaleik- ari, er m.a. hefur leikið í mynd um hetju með ofurkrafta, varð fyr- ir því að detta af hestbaki og lam- ast. Hvað heitir hann? Hvað er átt við þegar sagt er um einhvem að hann geri úlf- alda úr mýflugu? 7Í sviðslýsingu er hægt að blanda litum saman á ýmsan máta. Hvemig verður birtan þegar jafn mikið er af fmmlitunum þrem, rauðum, grænum og bláum? 8Þessi maður er Bandaríkja- maður og heimsþekkt leikrita- skáld, eitt verka hans er nú sýnt í Reykjavík. Hvað heitir hann? 9íslenskir knattspymumenn hafa margir gert garðinn frægan í atvinnumennsku erlendis. Hvaða Islendingur lék með skoska liðinu St. Mirren á sjöunda áratugn- um? SVOR: •Jfoag an -JI9J94 "6 jaiI!W Jnqpiy -g )!aH ■£ iqt ‘nSua an piqiui jaa8 uuuq py "g 'aAOoy asqdo^suqg -g 'usvqg y ning ■£ 'iau -siaq snfsnSy 'z -uiaisjBji sauunjj MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 skömm, 4 híðin, 7 reyna að finna, 8 blauð- ar, 9 miskunn, 11 skyld, 13 allmikla, 14 skyn- færið, 15 göm, 17 njjög, 20 tunna, 22 útdeilir, 23 varkúr, 24 kvæðið, 25 gera auðugan. LÓÐRÉTT: 1 beinið, 2 synji, 3 svelg- urinn, 4 fjöl, 5 eldtung- ur, 6 kroppa, 10 áleiðis, 12 tek, 13 Jijóta, 15 er þögul, 16 rótarávöxt- um, 18 sjaldgæf, 19 tijágróðurs, 20 geisla- þjúpurinn, 21 lítil alda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gönuhlaup, 8 auðna, 9 fæddi, 10 nót, 11 tegla, 13 auðum, 15 skatt, 18 ógæfa, 21 rós, 22 flasa, 23 aftan, 24 glaðsinna. Lóðrétt: - 2 örðug, 3 uxana, 4 lyfta, 5 undið, 6 naut, 7 fimm, 12 let, 14 ugg, 15 sófi, 16 aðall, 17 trauð, 18 ósaði, 19 ættin, 20 agns. Al < Ita >g if hlýtt bjart 1 OPIÐ í DAG 0-23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.