Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ JL AÐSEIMDAR GREIIMAR f I < Hve marktæk eru Samræmd próf eru ekki, segir Matthías samræmd próf? Kristiansen, endanlegt mat á skólastarfinu. MÁNUDAGS- KVÖLDIÐ 20. maí sl. var á „NBC Su- perchannel“ stutt- þáttur um óheiðar- leika í Bandaríkj- unum. Þar var verið að segja frá þar- lendri prófaverk- smiðju sem fram- leiðir, leggur fyrir og fer yfir samræmd próf fyrir ýmsa ald- ursflokka í öllum fylkjum landsins. Við nánari skoðun á úrtaki úrlausna, sem annars er farið yfir í tölvum, kom í ljós að í ákveðnum fylkjum Matthías Kristiansen al annars sýndi sig að mjög hafði verið breytt merkingum með útstrokunum. í allt að 80% tilfella var verið að breyta úr röngu svari í rétt. Þessi samræmda prófaverksmiðja fer yfir tugmilljónir prófa árlega og niðurstöð- ur hennar eru notað- ar til að meta og umbuna fyrir árang- ur skólahverfa, skóla og jafnvel ein- stakra kennara. Það liggur því í augum uppi að niðurstöð- hafði umar eru mjög mikilvægar fyrir verið átt við svarblöðin og með- skólamenn, svo mikilvægar að ENDURVINNSLUIÐNAÐUR A ISLANDI HVERNIG ER HÆGT AÐ AUKA ENDURNYTINGU ÚRGANGS? Ráðstefna verður haldin í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) þriðjudaginn 28. maíkl. 13.00- 17.30. Dagskrá: 13.10. Ávarp ráðherra og setning Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra. 13.20 Avarp _ . Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25 Stefnumörkun stjórnvalda og fyrlr- sjáanlegar breytingar á reglum Ingimar Sigurðsson, umhverfis- ráðuneyti, Sigurbjörg Sæmundsdóttir, umhverfis- ráðuneyti. 14.00 Sjónarmið sveitarfélaga Ingi Arason, hreinsunardeild Reykjavíkurborgar, Sveinn Jónsson, Árskógshreppur, Ögmundur Einarsson, Sorpa bs. 14.45 Iðn- og þjónustufyrirtæki á sviði endurvinnslu Þórarinn Kristjánsson, Gúmmí- vinnslan hf. á Akureyri, Gunnar Örn Harðarson, Gáma- þjónustan hf., Eiríkur Jónsson, Endurvinnslan hf. 15.30 Kaffi 15.45 Umhverfisstjórnun og endurvinnsla Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Iðntæknistofnun íslands. 16.00 Verslunin Óskar Magnússon, Hagkaup hf. 16.15 Iðnaðurlnn Örn Jóhannsson, Morgunblaðið. 16.40 Umræður. 17.15. Samantekt fundarstjóra ráðstefnuslit. Ráðstefnustjóri: Ma^nús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri. Skráning þátttöku er hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í síma 581 3711 eða bréfsíma 568 7866. Þátttökugjald er kr. 2.000. RAÐSTEFNAN ER OLLUM OPIN. draga má í efa hvort rétt sé að fela þeim á hendur þá ábyrgð að sitja yfir þegar prófin eru tekin. Samræmt próf lagt fyrir Þegar samræmd próf á íslandi eru lögð fyrir, gerist það þannig að trúnaðarmaður prófanefndar kemur í skólann og opnar inn- siglaðan pakka með prófum hverr- ar greinar fyrir sig. Kennarar taka síðan við bunkum og hljóðsnældu ef hún fylgir og svo er farið út í bekkina. Þar bíða nemendur eftir prófinu sem þeir hafa svo þijár klukkustundir til að leysa. Þennan tíma situr kennari, nær alltaf fag- kennari í þeirri ákveðnu grein, hjá bekknum og stundum rekst svo trúnaðarmaðurinn inn. Það má þó reikna út að í stærri skólum með fjóra til sjö bekki í árgangnum hefur trúnaðarmaður engin tök á að fylgjast með öllu því sem fram fer í stofunum. að skekkja heildarniðurstöður prófanna og hann er síðast en ekki síst að gera viðkomandi nemanda mikinn óleik með því að láta hann fá hærri einkunn en innistæða er fyrir. Það er vísasti vegurinn til þess að auka við vand- ræði þess nemanda í framhalds- námi þegar honum er raðað í bekk eða áfanga sem hann á ekkert erindi í. Hvers vegna? Miskunnsamir „samherjar" Kennarar ganga á milli og svara spurningum nemenda um einhver atriði sem ekki liggja ljós fyrir. Nemendur kunna orðið á kennar- ana og vita hve langt þeir geta gengið í því að betla sér aðstoð og sumir nemendur geta gengið ótrúlega langt í þeim efnum. Ekki þarf heldur að efa að freistandi er fyrir kennara á göngu um stof- una að segja sem svo: „Þetta er gott hjá þér“, eða „Þetta þarftu að athuga betur,“ um leið og bent er ákveðið atriði í prófinu. Þótt kennarinn segi ekki nemandan- um rétt svar er hann samt sem áður að veita algerlega ólöglega aðstoð sem getur skipt sköpum fyrir niðurstöður prófsins. En kennarinn er með þessum óheiðarleika ekki bara að „hjálpa“ nemandanum, hann er Samræmd próf eru af sumum talin gefa einhverja heildarmynd af starfsemi skóla. Ekkert er fjær sanni. Samræmd próf geta að vísu að einhverju marki sýnt að skólinn hefur lagt sérstaka áherslu á ein- hveija eina eða fleiri greinar (dæmi um það er frábær árangur Heppuskóla á dönskuprófum ár eftir ár) en þarna er ekkert mat innifalið á öðrum þáttum skóla- starfsins. Pjölmargir aðrir þættir manngildis svo sem skilningur á umhverfi sínu, almennar umgeng- isvenjur og mannasiðir koma hvergi fram á samræmdum próf- um þótt skólar eigi að leggja mikla áherslu á þessa þætti. Það kemur heldur hvergi fram ef skólar t.d. kjósa að leggja mikla áherslu á aðrar greinar á borð við raunvís- indi eða listgreinar. Þess vegna er það dapurlegt þegar allt er far- ið að snúast um niðurstöður í þess- um þrem tungumálum og stærð- fræði. Námsörðugleikar og leshömlun MIÐVIKUDACUR r-" ' ' '" ";" " ' : X' " ■ ! " :'W í % Úr verinu fjallar um sjávarútveginn. Nýjustu fréttir, yfirlit yfir aflabrögb, kvóta, dreifingu skipa á miöunum og fleira. Irúf* ■ '4 J .^ &» sss Myndasögur Moggans eru bráö- skemmtilegar, einnig þrautir, gátur og fallegar myndir sem börnin hafa teiknað og sent blaðinu. - kjarni málsins á að stríða. Sjón- og heyrnarskert- ir nemendur fá margþætta (og sjálfsagða) aðstoð við töku sam- ræmdra prófa á meðan nemendur með duldar fatlanir á borð við sértæka námsörðugleika, leshöml- un, athyglisbrest og ofvirkni eru látnir sigla sinn sjó. Þrátt fyrir alla þessa annmarka virðist nú sem skólayfirvöld telji samræmd próf þvílíka allsheijarpatentlausn að þau verða frá og með næsta hausti lögð fyrir þijá árganga grunnskóla. Hvað er til ráða? Það þarf tvímælalaust að endur- skoða alla framkvæmd sam- ræmdra prófa (og þá er ég ekki að tala um skelfileg mistök við samsetningu þeirra eins og t.d. í dönskunni þetta vorið). Lykilatriði er að gæta þess að allir nemendur taki prófið við sömu aðstæður og að þeir fái „samræmda aðstoð“. Ekki á að láta kennara bekkjanna sitja yfir, að minnsta kosti ætti viðkomandi fagkennari ekki að koma nálægt bekk sínum. Besta lausnin væri að fylgja fordæmi Norðmanna, þeir ráða hrein- lega fólk til yfirsetu í prófunum. Þar má t.d. nota sér ræstingafólk viðkomandi skóla eða kennara sem komnir eru á eftirlaun og munu eflaust fagna því að fá að heim- sækja skóla einu sinni á ári. Þetta kostar að vísu eitthvað en er þess virði í nafni jafnréttis og réttlætis. Þar sem því verður við komið ættu allir nemendur að taka prófin í einum stórum sal nema e.t.v. þeir sem eiga við sértæka námsörðug- leika að stríða eða þurfa lesaðstoð í prófinu. Um þetta þarf að gefa út ítarlegar reglur. Aðeins þannig næst eitthvað í líkingu við „sam- ræmda“ aðstöðu. Lokaorð Það er líka með ólíkindum að prófin skulí ekki vera ætluð nem- endum með námsörðugleika. Próf- in eru öll nær hrein lesskilnings- próf og ef próf er t.d. lesið fyrir lesblindan nemanda, telst það ekki lengur samræmt próf heldur skólapróf! Það er semsagt ekki sama við hvaða fötlun nemandinn Höfundur erkennari við grunnskóla Hafnarfjarðar Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu m*t#wfoiábib -kjarni málsins! Ég er ekki að halda því fram hér að íslenskir kennarar stundi það að breyta úrlausnum sam- ræmdra prófa en því er ekki að neita að heyrst hefur um prófaúr- lausnir með tvennskonar rithönd, þar sem önnur skrifar ekkert nema rétt svör. Það er hinsvegar með öllu óviðunandi að nemendur taki þessi próf við jafn mismunandi aðstæður og raun ber vitni. Um- sjónarmenn samræmdra prófa, Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála, þurfa að gaumgæfa alla þætti málsins áður en farið verður að leggja prófin fyrir fjórðá og sjöunda bekk líka og setja sam- ræmdar reglur um alla fram- kvæmd prófsins, annars er verr af stað farið en heima setið. For- eldrar þurfa svo að átta sig á því að samræmd próf eru hvergi nærri endanlegt mat á skólastarfinu, miklu meira máli skiptir ánægður einstaklingur sem er í jafnvægi, sjálfum sér til sóma og öðrum til ánægju í leit sinni að lífshamingj- unni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.