Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Umboðsmaður Umboðsmaður óskast á Fáskrúðsfjörð. Upplýsingar í síma 569 1113. Menntaskólinn við Hamrahlíð Konrektor Staða konrektors Menntaskólans við Hamra- hlíð er laus frá og með 1. ágúst 1996. Auglýst er eftir umsóknum, sem skulu ber- ast á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 19. júní nk. Nánari upplýsingar gefur settur rektor í síma 568 5140. SUMARHÚS/-L ÓÐIR Sumarhúsalóðir Til leigu lóðir í Vatnsendalandi, Skorradal. Þær eru mót suðri og skógi vaxnar. Góð staðsetning, gott verð. Upplýsingar í síma 437 0063. HÚSNÆÐIÍBOÐI Húsnæði til leigu Til leigu er 120 fermetra húsnæði í nýendur- byggðri viðbyggingu á bak við Ármúla 34. Húsnæðið er einkar hentugt fyrir litla heild- verslun eða fyrir léttan iðnað og verkstæði. Allar upplýsingar gefur Jón Þór Jóhannsson, skrifstofu SÍBS, Suðurgötu 10, sími 552 2150, telefax 562 9150. KENNSLA Frá Menntaskólanum á Akureyri Umsóknarfrestur um skólavist í Mennta- skólanum á Akureyri, skólaárið 1996/1997, er til miðvikudags 5. júní 1996. Þá skulu umsóknir hafa borist skrifstofu skólans ásamt einkunnum við lok grunnskóla. Meginhlutverk Menntaskólans á Akureyri er að búa nemendur undir háskólanám eða nám í sérskólum á háskólastigi. í skólanum er bekkjarkerfi en námsefni skipt í skilgreinda námsáfanga sem lýkur með áfangaprófi. Við Menntaskólann á Akuryeri eru starfrækt- ar sex námsbrautir; eðlisfræðibraut, félags- fræðibraut, málabraut, myndlistarbraut í samvinnu við Myndlistarskólann á Akureyri, náttúrufræðibraut og tónlistarbraut í sam- vinnu við Tónlistarskólann á Akureyri. Meðalnámstími í skólanum er fjögur ár. Námi á öllum námsbrautum lýkur með stúd- entsprófi. Menntaskólanum á Akureyri, 21. maí 1996. Tryggvi Gíslason, skólameistari. Garðeigendur Trjáplöntur, runnar og sumarblóm. Opið til kl. 21.00. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 565 1242. Þingmenn til viðtals Þingmenn Þjóðvaka hafa fasta vikulega viðtals- tíma á skrifstofum sínum í Austurstræti 14, efstu hæð. Allir eru velkomnir í þessi viðtöl og kaffi er á könnunni. í dag frá kl. 10.00 til 12.00: Ágúst Einarsson. Laugardaginn 1. júní frá kl. 10.00 til 12.00: Jóhanna Sigurðardóttir. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTUN 3 • 105 REYKJAVIK • SIMI663 2340 • MYNDS. 5621219 Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Ábending vegna auglýstra breytinga á eftir- töldum diliskipulögum, sem nú eru til kynn- ingar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga, milli kl. 9.00 og 16.00. Hæðargarður - leikskóli: Skilafrestur at- hugasemda er til 21. júní 1996. Kirkjusandur 1-5: Skilafrestur athugasemda er til 4. júlí 1996. Skúlagata 20: Skilafrestur athugasemda er til 4. júlí 1996. Varðandi auglýstar breytingar á deiliskipulagi á ofangreindum svæðum er bent á, að skv. skipulagslögum skal koma fram, að þeir sem eigi geri athugasemdir innan tilskilins frests, teljist samþykkir tillögunni. Auglýsing um tillögu að breytingu á deiliskipu- lagi lóðarinnar Þernunes 13 Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vís- an til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með lýst eftir athugasemd- um við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Þernunes 13. Breytingin felst í því, að heimilað er að skipta einbýlishúsi í tvær aðskildar íbúðir, sem hvor um sig er sérstök eign. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 27. maí til og með 24. júní 1996 á skrif- stofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 8. júlí 1996 og skulu þær verða skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Fríkirkjusöfnuðurinn íReykjavík Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í safnaðarheimilinu, Laufás- vegi 13, fimmtudaginn 30. maí kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Stjórnin. Hvammsvík fyrir alla Mikil veiði. Vænn fiskur um 4.000 fiskar í vatninu. Vorum að sleppa í vatnið 2.500 fisk- um. Ódýrt veiðileyfi. 5 fiska kvóti. Sjósleðar, kanóar og seglbretti. Siglið og leikið ykkur í fögru umhverfi. Skemmtilegur golfvöllur, hestaleiga, tjaldstæði og grill. Tökum á móti einstaklingum og hópum. Upplýsingar í síma 566 7023. Slttá auglýsingar Nám ícranio sacral jöfnun 1. hluti af þremur 22.-28. júní. Kennari: Svarupo H. Pfaff, lögg. „heilpraktikerin" frá Þýskalandi. Uppl. og skrán. í síma 564 1803. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Aðalfundur Aðalfundur Sálarrannsóknarfé- lagsins verður haldinn í Norræna húsinu þriöjudagskvöldið 28. maí kl. 20.30. Þar munu Guðrún Hjörleifsdóttir og Simon Bacon verða með miðlun og frásagnir. Venjuleg aðalfundarstörf. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Helgina 24. til 27. maí verða raðsamkomur í Filadelfíu í til- efni 60 ára afmælis safnaðarins og 75 ára afmælis hreyfingar- innar á Íslandi. Afmælissamkoma í kvöld kl. 20.00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður er Thomas E. Trask, æösti yfirmað- ur Assemblies of God, sem er stærsta hvítasunnuhreyfingin i heiminum í dag. Dagskrá helgarinnar framundan: Hvítasunnudagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaðu Thomas E. Trask. Annar í hvítasunnu: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Síðasta samkoman í herferðinni verðurmánudagskvöld kl. 20.00. Ræðumaður Thomas E. Trask. Lofgjörðarhópur Ffladelfiu, ásamt einsöngvurum, leiðir söng alla helgina. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Ungt fólk m með hlutverk ETgSl YWAM - ísland UNGT FÓLK MEÐ HLUTVERK 20 ÁRA. í tilefni þeirra timamóta verða haldnar 3 samkomur í Breiðholtskirkju 25.-27. maí og hefjast þær kl. 20 öll kvöldin. í kvöld mun Ragnar Snær Karls- son, einn af stofnendum UFMH, predika. Operation Big Beat mun spila. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Allir velkomnir. Minnum einnig á Jesúgönguna á Ingólfs- torgi kl. 13.30 í dag. Dagsferð sunnud. 26. maí kl. 10.30 Fjallasyrpan, 2. ferð; Móskarðshnjúkar (807 m.y.s.). Verð kr. 1.300/1.500. Dagsferð mánud. 27. maí kl. 10.30 Nytjaferð, 2. ferð; bjargferð. Fræðst um og fylgst með eggjatöku björgunarsv. Fiskakletts í Krisuvíkurbjargi. Verð kr. 900/1.000. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir um hvítasunnu með Ferðafélagi íslands Sunnud. 26. maíkl. 13. Helgadalur - Reykjaborg - Hafravatn. Ekið upp Mosfellsdal og áfram í Helgadal, gengið yfir Reykjaborg og að Hafravatni. Verð kr. 800. Mánud. 27. maf kl. 13. 1) Vífilsfell (656 m). 2) Jóseps- dalur. Gengið inn dalinn að Ólafsskarði. Létt gönguferö. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.