Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning: SPILLING Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr, Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og hann er trúverðugur sem borgarstjórinn John Pappas." ★★★★ JUDYGERSTEL hjá TORONTO STAR „Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack), fersklegt og vel samið handrit." ★★★★ BOB McCABE hjá EMPIRE „Al Pacino í sinu besta formi."- ROLUNO STONE „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í háa herrans tíð. Laust við allar klisjur. Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað handrit og góð leikstjórn." ★ ★★★ SHAWN LEVY hjá THE OREOONIAN „Meiriháttar mynd".^^^^ 19 MAOAZINE „Frammistaða Al Pacinos er meistaralega góð, túlkun Danny Aiellos á spilltum embættismanni er frábær og John Cusack sýnir einfaldlega besta leik sinn til i þessa DIGITAL BARBARA & SCOTTSIEOEL hjá WNEW-FM/SIEGEL ÍENTERTAINMENT SYNDICATE „Al Pacino er tígulegasti leikari » Bandaríkjanna í dag. Þegar hann birtist á tjaldinu er ógeriegt að slíta sig frá honum." - OENE SHALIThjá TODAY NBC-TV Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. DL FACIHO IDHti CUSBCK BRIDGET FONDA Sýnd kl. 4.45. B.i. 16 ára. Kr. 600. KVIÐDÓMANDINN Sýnd kl. 9.10. B.i. 16. Kr. 600. EMMA KATE ALAN HUGH THOMPSON WINSLET RICKMAN GRANT Senseí* Sensibility VONIR OG VÆNTINGAR „Besta mynd ársins“! TIME MAGAZINE Sýnd kl. 6.50. Kr. 600. ★ ★★1/2 S.V. MBL ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarp. ★★★★ Ó.F. X-ið ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★ ÓJ.Bylgjan ★ ★★1/2 Taka2 STöð 2 ★ ★★★ Taka 2 Stöð 2 SUMfíRMYNDIR STJÖRNUBÍÓS JUtJÍ 26. júl; the twq ftlUCH 3& craftsdw «1 OiY multiplicity ágfúst :s» ro ro cn -< Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRANCA Zuen leiðbeinir nemendum sínum. Spænskir menningarstraumar FRANCA Zuen hefur verið leið- beinandi á námskeiðum í flam- encodansi í Kramhúsinu síðustu tvö ár. Hún er ítölsk, en heillað- ist af flamencodönsum þegar hún heimsótti suðurhluta Spánar fyr- ir fjórtán árum. „Það vildi svo til að þá var flamencohátíð í gangi í Granada. Eg stundaði þá dans, en vissi ekki mikið um flamenco. Ég fór á hátíðina og heillaðist af þessum dönsum," segir hún. Hún kom hingað til lands fyrir tveimur árum og þá kom vinkona hennar henni í samband við Kramhúsið. Þar hefur hún haldið tvö námskeið, í fyrra og í ár og býst við að áframhald verði þar á. Ljósmyndari Morgunblaðsins kom við í Kramhúsinu fyrir skömmu og tók þessa mynd. CICBLCe c3Lo SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ÁKVÖRÐUN DIGITAL Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryöjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). OPNUNARTIMI UM HVITASUNNUHELGINA: LAUGARDAGUR: SÝNINGAR KL. 3, 5, 7 OG 9 SUNNUDAGUR: LOKAÐ MÁNUDAGUR: SÝNINGAR KL. 3, 5, 7, 9 OG 11 ^ Miðnætursýning í Sambíóunum SAMBIOIN í Alfabakka forsýna bresku kvikmyndina „Trainspott- ing“ eða Trufluð tilvera á sérstakri forsýningu í Álfabakka eftir mið- nætti á annan í hvítasunnu. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Irvine Weish sem síðar færði verkið upp á sviði og fjallar um ungt fólk í Skotlandi nútímans, fólk sem lært hefur að bjarga sér á götunni í harðri lífsbaráttu á tím- um glæpa og atvinnuleysis. Á afar raunsæjan hátt er sagt frá lífi þessa fólks og ekkert dregið undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.