Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.05.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1996 68- - - DAGBÓK VEÐUR Spá kl. Heimild: Veðurstofa íslands '« * * * Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 7 Skúrir « * * ' Slydda ’/ Slydduél Snjókoma '7 Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður f « er 2 vindstig. # Súld 25. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 05.34 1,2 11.57 2,8 17.57 1,4 03.42 13.23 23.07 07.43 ÍSAFJÖRÐUR 01.12 1,6 07.41 0,5 14.04 1,4 20.01 0,6 03.12 13.29 23.50 07.49 SIGLUFJÖRÐUR 03.36 1,0 10.02 0,3 16.37 0,9 22.18 0,4 02.54 13.11 23.33 07.30 DJÚPIVOGUR 02.40 0,7 08.46 1,5 14.59 0,7 21.17 1,6 03.07 12.54 22.43 07.12 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjönj Morqunblaðið/Siómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Breytileg eða norðaustlæg átt, víðast fremur hæg. Með norðaustur- og austur- ströndinni verður þokuloft og hiti 4 til 6 stig. Annarsstaðar veður heldur hlýrra og skýjað með köflum víðast hvar á landinu. Síðdegisskúrir verða sunnan- og suðvestanlands og ef til vill viðar. Þó verður úrkomulaust við Breiðafjörð og á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður hæg breytileg átt og skúrir um allt land. Á mánudag verður austan strekkingur og rigning sunnan til á landinu en heldur hægari austlæg átt og skýjað norðan til. Á þriðjudag verður norðaustlæg átt, kaldi eða stinningskaldi og víða rigning um landið sunnan- og vestanvert en skýjað með köflum norðaustan til. Á miðvikudag eru horfur á bjartviðri og hægviðri. Á fimmtudag lítur út fyrir nokkuð hvassa suð- austan átt og rigninu um allt land. Áfram verður sæmilega hlýtt yfir daginn sunnan til á landinu, en svalt við norðurströndina. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Kuldaskil Hitaskll Samskil Yfirlit: Skammt norður af Skotiandi er 965 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. Dálítill hæðarhryggur er fyrir norðan ísland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma °C Veður ”C Veður Akureyri 9 skýjað Glasgow 13 úrkoma í grennd Reykjavlk 11 skýjað Hamborg 18 skýjað Bergen 9 þrumuv. á síð.klst. London 13 rigning á síð.klst. Helsinki 16 léttskýjað Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 rigning á sfð.klst. Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 7 hálfskýjað Madríd 24 heiðskírt Nuuk 7 skýjað Malaga Ósló 11 skýjað Mallorca 24 heiðskírt Stokkhólmur 16 léttskýjað Montreal 7 heiðskirt Þórshöfn 7 rigning New York 19 skýjað Algarve 24 skýjað Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 15 rigning París 20 skýjað Barcelona 22 heiðskírt Madeira 21 léttskýjað Berlín Róm 23 léttskýjað Chicago 10 alskýjað Vín 21 léttskýjað Feneyjar 23 heiðsklrt Washington 22 hálfskýjað Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 3 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 lofa, 4 ífæru, 7 voru í vafa um, 8 hjólgjörð, 9 fótaferð, 11 nöldra, 13 kólna, 14 streyma, 15 þægileg viðureignar, 17 blíð, 20 viðarklæðn- ing, 22 erfingjar, 23 ástæða, 24 ögn, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 prentað mál, 2 óhóf, 3 sýll, 4 stafn, 5 borg- uðu, 6 fiskur, 10 ódám- ur, 12 kraftur, 13 frost- skemmd, 15 karp, 16 kjáni, 18 leika illa, 19 segl, 20 þroska, 21 taugaáfall. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt -1 kunngerir, 8 játti, 9 rýjan, 10 tíð, 11 rimma, 13 innan, 15 skarf, 18 hrönn, 21 jór, 22 padda, 23 elgur, 24 hillingar. Lóðrétt - 2 urtum, 3 neita, 4 eirði, 5 iðjan, 6 þjór, 7 unun, 12 mar, 14 nár, 15 súpa, 16 aldni, 17 fjall, 18 hrein, 19 öngla, 20 nýra. í dag er laugardagur 25. maí, 146. dagur ársins 1996. Úrban- usmessa. Orð dagsins: Ekki segi ég þetta vegna þess, að ég hafí liðið skort, því að ég ungliðahreyfingar RKI, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þáttur í starfí Húmanistahreyfíngar- innar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. hef lært að láta mér nægja það, sem fyrir hendi er. (Fil. 4, 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom franska freigátan Circe og fer nk. miðvikudag. Þá fóru Mælifell og Altona. í dag kemur olíuskipið Fjordshjell, Freri kemur af veiðum og Nuuka Artica kem- ur og fer samdægurs. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru Ýmir, Pylva, Ostrovet, Gemini og Ole Norgaiird. í dag er saltskipið Capitan Mochaloy væntanlegt og enski togarinn Arctic Ranger sem fer samdægurs. Hofsjökull fer út á miðnætti. Félag einstæðra for- eldra er með flóamark- að alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Viðey. Fyrsta göngu- ferð sumarsins verður í dag og hefst kl. 14.15 í kirkjunni. Ferðir eru frá kl. 13. Gengið verður um norðurströnd Austu- reyjar og komið við í skólahúsinu, en þar er myndasýning frá lífinu á Sundbakka í Viðey á fyrri hluta þessarar ald- ar. Á morgun, hvíta- sunnudag, verður stað- arskoðun heima við sem hefst í kirkjunni kl. 14.15. Annan hvíta- sunnudag, messar sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son kl. 14. Sérstök báts- ferð verður með kirkju- gesti kl. 13.30. Eftir messu verður aftur stað- arskoðun. Veitingahús i Viðeyjarstofu er opið. Bátsferðir um heigar eru á klukkustundar fresti frá kl. 13. Þriðju- daginn 28. maí verður kvöldganga um Viðey. Farið úr Sundahöfn kl. 20.30. Mannamót Vesturgata 7. Farið verður í Listasafn Kópa- vogs, Gerðarsafn mið- vikudaginn 29. maí nk. á yfirlitssýningu á verk- um Barböru Ámason. Farið verður frá Vestur- götu 7 kl. 13. Skráning í síma 562-7077. Húmamstahreyfingin stendur fyrir jákvæðu stundinni“ alla mánu- daga kl. 20-21 í húsi Kristilegt félag heil- brigðisstétta verður með kaffisöiu í Aðal- stræti 4b, (gengið inn frá Fischersundi) eftir Jesú- göngu í dag kl. 16 til styrktar starfi félagsins. Kirkjustarf aldraðra Kópavogi. Vorferð, verður austur að Skóg- ^ um fimmtudaginn 30. maí. Farið frá Fannborg 1 kl. 10 árdegis. Skrán- ing og upplýsingar hjá Önnu í síma 554-1475. Orlofsnefnd hús- mæðra í Hafnarfirði. Boðið verður upp á viku- dvöl á Hvanneyri dag- ana 22.-28. júní nk. og helgarferð til Vest- mannaeyja dagana 16.-18. ágúst nk. Uppl. og innritun hjá Ninnu í s. 565-3176 og Sigrúnu í s. 555-1356. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Bahá’ar eru með opiö hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. AUir vel- komnir. SPURTER... IKeppnin Ungfrú alheimur 1996 var haldin fyrir viku. Frá hvaða landi er sigurvegarinn? Hver orti? Þeir eltu hann á átta hófahreinum, og aðra tvenna höfðu sér til reiðar, en Skúli gamli sat á Sörla einum, svo að heldur þótti gott til veiðar. 3Hvað merkir orðtakið að beygja sig undir ok einhvers? 430. mars 1949 brutust út átök á Austurvelli, sem sagt hefur verið að vart eigi sér hliðstæðu í sögu lýðveldisins. Sósíalistar höfðu forgöngu að mótmælunum, en stuðningsmönnum stjórnarfiokk- anna hafði verið stefnt til varnar ásamt lögreglu. Þegar gijótkast hófst að Alþingishúsinu reyndi lög- regla og aðstoðarsveitir að bægja mótmælendum frá. Fór svo að lög- regla beitti táragasi. Hverju var ver- ið að mótmæla? 5Ólga var á þingi Alþýðusam- bands íslands vegna kjörs nýrr- ar forystu. Hver var kjörinn forseti ASÍ? hans (1724-1804) var einstaklega viðburðasnautt og bjó hann alla ævi í fæðingarborg sinni, sem nú heitir Kaliningrad, en þá nefndist Königs- berg í Austur-Prússlandi. Hver er maðurinn? 8íslandsmót 1. deildar í knatt- spyrnu hófst á fimmtudag. Tveir þjálfarar léku með liðum sínum í fyrstu umferðinni og skoraði annar þeirra. Þjálfararnir hafa báðir verið í atvinnumennsku erlendis. Hvað heita þeir? Hann samdi 15 sinfóníur og er af mörgum talinn mesta tónskáld þessarar aldar. Hann fædd- ist í St. Pétursborg árið 1906 og lést í Moskvu 1975. Tvisvar féll hann í ónáð, en fékk uppreisn æru. í fyrra skiptið var hann harkalega gagn- rýndur í grein, sem bar nafnið „Glundroði í stað tónlistar" og er talið að Stalín hafi skrifað. Hvað heitir tónskáldið, sem hér sést á mynd? 7Hann hafði gífurleg áhrif á vestræna heimspeki og setti meðal annars fram hugmyndina um hið skilyrðislausa skylduboð. Líf 9Hver skrifaði bókina „Ástin fiskanna”? SVOR: •jinopjvojníiis uun -UiaJS '6 •JJJABpUU*) B JjálS BJJJBUI BpiSOAl ; spiA bjjjbui pBUUB ipBjojjs jnpjuSig • jn -jjiABpuuo iJBjjBfij ‘uosbjjox JnpuniupnQ So ‘S|BA iJBjivfiJ ‘uossjBjajr) jnpjn8;g '8 •juus lanumuuij -4 •sjiAoijinsofs jjiiuiq •9 -JBUpilUBS JUJJBUUOJ •UOSSUtajSJOtJ JB -J3J0 *S 'pv»s J3S nny ujjjojB uúpaui iStuij -JV ? Uin ipSBAJJjB BpIOjjJ pi! JBA pU3A UI3S ‘nupjBjBpuBqsjBqsiuBjtv pB spuBjsj pjipv •9 -jjoBxn 3o suia jsiaj hjoa uias ‘jofds j; -pun bSubS Jiujýj íuXjjsjBSuijjXuipnB 1 njoÁ uuaui jipujSis pB jnSSij JBjjB.tpun.iri |;x •uinCiaAijuia jb jsBSnjj Bjuq *e -uasuioiix jnuiijQ 'Z -opBtjDBjv bidijv Jijiaq 80 BjanzauaA V->J Ja 9661 JnuiiáijiB rujSuQ -|. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.