Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Margrét J. Hansen 100 ára í dag „ Alveg búin að tapa tölunni á afkomendunum“ Margrét J. Hansen Morgunbiaðið/Ásdts MARGRÉT J. Hansen á hundrað ára afmæli í dag. Hún er fædd í Holtsfit á Barðaströnd en flutt- ist ársgömul til Patreksfjarðar og þaðan til Reykjavíkur tólf ára gömul og hefur búið þar síðan. Eiginmaður Margrétar var Niels Hansen lifrarbræðslumað- ur og bjuggu þau allan sinn bú- skap á Kletti við Köllunarkletts- veg. Niels lést árið 1952. Þau eignuðust sex börn og eru fjögur þeirra látin. Dæturnar tvær sem eftir lifa, sú elsta og sú yngsta, búa í Bandaríkjunum en dvelja báðar hér á landi um þessar mundir og gleðjast með móður sinni á hundrað ára afmælinu. HREPPSNEFND Kjósarhrepps hef- ur samþykkt að leita til dómstóla til að kanna hvort tilefni kunni að vera til að fá hnekkt einstökum stjóm- valdsathöfnum í aðdraganda ákvörð- unar um byggingu álvers á Grund- artanga. Hreppsnefndin hélt fund með þingmönnum Reykjaneskjördæmis í gær þar sem farið var yfir málið. í samþykkt hreppsnefndarinnar frá 19. febrúar segir að með aðgerðum sínum varðandi undirbúning bygg- ingu álverksmiðju á Grundartanga hafi vaknað upp spurningar um hvort stjórnvöld hafi gengið á svig við ís- lenskt réttarfar í veigamiklum atrið- um. Þar er aðallega verið að vísa til þess að umhverfismatið sem hafi verið unnið fyrir stjómvöld virðist vera brot á lögum um umhverfís- mat, því þar hafí til að mynda ekki verið fjallað um áhrif hugsanlegrar álverksmiðju á landbúnað og vatns- búskap. Einnig er verið að vísa til þess að gengið hafi verið framhjá þeirri lagaskyldu að auðkenna skipu- lagsuppdrátt fyrir svæðið á Gmnd- artanga sem „sérhæft iðnaðar- svæði“, svo sem iög bjóða. Skoðað ofan í kjölinn Að sögn Guðbrands Hannessonar oddvita Kjósarhrepps tóku þing- mennirnir vel í málstað hreppsnefnd- ar og lofuðu að málið yrði kannað ofan í kjölinn þegar það kæmi fyrir Alþingi. A biaðamannafundi hreppsnefnd- Margrét er ern vel og býr nú í þjónustuíbúð fyrir aldraða á Dalbraut 27. Þar hefur hún verið í tæp sjö ár og lætur vel af dvöl sinni þar. Hún segir það mestu furðu hvað heilsan er góð en kveðst ekki geta gefið neina sér- staka uppskrift að langlífi. Hún hefur gaman af að ferðast og fór síðast til dætra sinna í Ameríku þegar hún var 91 árs en alls hefur hún komið þangað sex sinnum. Afkomendur á Margrét um allt land og í Ameríku og hún viðurkennir að hún sé alveg búin að tapa tölunni á þeim. Það rifj- ast þó kannski upp fyrir henni í arinnar síðdegis í gær sagði Guð- brandur að nefndin hygðist skrifa forsætisráðherra bréf og gera honum grein fyrir meintum stjómvaldsbrot- um iðnaðar- og umhverfisráðherra, en einnig fara fram á að skipuð yrði óháð rannsóknarnefnd til að skoða allan aðdraganda að byggingu álvers á Grundartanga. Þá sagði Guðbrandur að ákveðið hefði verið að fela lögmanni hrepps- ins, Jónatan Sveinssyni hrl., að skoða málin áfram og kanna hvort tilefni dag þegar ættingjar og vinir koma í afmæliskaffi til hennar á Dalbrautina. Hún hafði orð á því í gær þeg- ar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins heimsóttu hana að það væri verst að hún væri ekki komin í peysufötin en hún hefði bara ekki átt von á því að þurfa að fara að sitja fyrir á myndum þennan dag. En í dag kunni að vera til að fá einstökum stjórnvaldsathöfnum í framvindu þessara mála hnekkt með atbeina dómstóla eða eftir öðrum leiðum, til dæmis með því að láta umboðsmann Alþingis skoði málið. Tillögur um starfsleyfi samþykktar Hollustuvernd ríkisins gekk frá tillögum að starfsleyfi álversins til umhverfisráðherra í gærmorgun en að sögn Hermanns Sveinbjömssonar ætlar Margrét að fara í peysuföt- in, enda hundrað ára afmæli full ástæða til að klæða sig uppá og gera sér dagamun. Þess má geta að fjöldi Islend- inga hundrað ára og eldri var 1. desember síðastliðinn 25 manns. Þá voru á lífi nítján manns sem fæddir eru árið 1897 og verða því, ef þeim endist ald- ur til, hundrað ára á þessu ári. framkvæmdastjóra Hollustuvemdar voru fjórir stjómarmenn samþykktir tillögunum en einn á móti. Agrein- ingsefnið var að ekki skyldu vera gerðar kröfur um vothreinsibúnað til hreinsunar á útblæstri brenni- steinstvíoxíðs í tillögunum. Að sögn Hermanns munu tillög- urnar verða sendar umhverfisráð- herra um miðja næstu viku ásamt greinargerð um það hvernig unnið var úr þeim 54 athugasemdum um álverið sem bárust Hollustuvernd. Myndbönd- um með ID 4 skilað EIGENDUM verslunarinnar 2001 var síðdegis í gær skilað myndböndum og geisladiskum með kvikmyndinni Independ- ence Day en lagt var hald á þessar vörur vegna meintrar óleyfilegrar sölu og dreifingar að kröfu Skífunnar á mánu- daginn var. Sigurður Þ. Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunar- innar, segir að þetta staðfesti að aðgerð lögreglunnar hafi verið ólögmæt og að fullyrð- ingar sínar um að innflutning- ur myndbandanna frá Bret- landi væri löglegur hafi stað- ist. Segir hann að íhugað verði í samráði við lögmenn hvort ástæða þyki til að höfða mál vegna aðgerða lögreglunnar. Ekki náðist í lögmann Skíf- unnar, Sigurð G. Guðjónsson, vegna þessa máls í gærkvöldi. Ógnaði lög- reglu með dúkahnífi SJÚKLINGUR á geðdeild Landspítalans gekk berserks- gang laust fyrir hádegi í gær eftir að hafa orðið ósáttur vegna úthlutaðs lyfja- skammts, samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglu. Maðurinn sprautaði úr brunaslöngu, henti til hús- gögnum, reif niður gluggatjöld og olli miklum skemmdum á innanstokksmunum. Hann skar síðan sjálfan sig með dúkahnífi og ógnaði lögreglu- mönnum með hnífnum þegar þeir komu á vettvang. Eftir að búið var að afvopna manninn var hann handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu. Féll úr stiga VINNUSLYS varð um klukk- an 10.30 í gærmorgun í ný- byggingu við Malarhöfða, þeg- ar maður féll á milli hæða. Maðurinn var við vinnu sína í byggingunni og stóð í stiga sem rann til, með þeim afleið- ingum að hann féll tæpa þrjá metra og brotnaði á báðum úlnliðum. Hann var fluttur á slysadeild. Lögreglan var köll- uð til og Vinnueftirlit ríksins, til að rannsaka slysstaðinn. Hreppsnefnd Kjósarhrepps fundar með þingmönnum Ihugar að leita til dómstóla Morgunblaðið/RAX GUÐBRANDUR Hannesson oddviti Kjósarhrepps og Kristján Oddsson hreppsnefndarmaður kynna þingmönnum Reykjaneskjördæmis samþykkt hreppsnefndar Kjósarhrepps. Á leiðinni út úr bænum? 6 Se/ecf ALLTAF FERSKT Sprenging Hvalfj arðarganganna var hálfnuð í gær Langsnið eftir Hvalfjarðargöngunum (horft inn fjörðinn) Norðan fjarðar við Hólabrú/"/ Sunnan fjarðar_____50 r að sprengja um 1.225 m að norðanverðu og 1.517 metra að sunnanverðu. Samtals 5.484 m, helmingganganna. -200 0 1 2 3 4 5 6 km JARÐGÖNGIN verða tæplega 5,5 km löng og liggja dýpst 165 m undir yfirborði sjávar. Þrjár akreinar verða á veginum i göngunum að norðanverðu, en tvær að sunnanverðu. fyrir að Hvalfjarðargöngin yrðu opn- uð fyrr en áætlað var. Er nú unnið Verkið á undan áætlun BORMENN verktakafyrirtækisins Fossvirkis voru um hádegi í gær nákvæmlega hálfnaðir við að sprengja göng undir Hvalfjörð. Er verkið tveimur mánuðum á undan upphaflegri áætlun en rétt ár er liðið síðan skrifað var undir samninga um að ráðast í verkið. Hvalfjarðargöng verða alls 5.484 metrar. í gær var lokið við að sprengja alls 2.742 m, 1517 m að sunnanverðu en 1.225 að norðan- verðu. Samkvæmt upplýsingum Spalar ehf., sem byggir og rekur Hvalfjarðargöng, gengur misvel að sprengja. Verkið hefur gengið vel sunnan megin síðustu vikur en norð- an megin miðar hægar vegna þess að þar þarf að þétta berg og styrkja ioft á meðan farið er í gegnum setlög. Vegagerðin hefur þegar gert ráð- stafanir vegna þess að útlit væri að vegtengingum norðan fjarðar en framkvæmdir við vegtengingu að sunnan hefjast í vor. I l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.