Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ AT V I IM IM U AU G LÝ SINGAR HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Starf gagnastjóra til aö sjá um gagnagrunn stofnunarinnar. Stofnunin notar Oracle gagnagrunnakerfi og aðallega Unix-vinnustöðvar. Starfið felst í yfir- umsjón með gagnaflæði, innslætti gagna, við- haldi, villuprófun og samræmingu gagna- grunna ásamtfrumúrvinnslu gagna. Leitað er að starfsmanni sem hefur lokið prófi í tölv- unarfræði, kerfisfræði eða sambærilegu námi og hefur reynslu af Oracle og SQL eða sam- bærilegum kerfum. Starf Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar skólaárið 1997-1998. Meðal kennslugreina eru íþróttirog kennsla yngri barna. Nemendur eru um 260 og skólinn er einsetinn. Hluti skólahúsnæðisins er í ný- byggðu húsnæði og íþróttaaðstaða ereinnig mjög góð. Upplýsingar hjá Halldóri, skólastjóra, í síma 483 3621 eða hs. 483 3499 og /eða hjá Jóni, aðstoðarskólastjóra, í síma 483 3621 eða hs. 483 3820. Skólastjóri. Höfn í Hornafirði Umboðsmaðuróskasttil að sjá um dreifingu á blaðinu. Upplýsingar í síma 569 1344. Skjalagerð — kaupsamningar Umsvifamikil fasteignasala óskar eftir vönum aðila til þess að annast skjalagerð og frágang kaupsamninga. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Skjalagerð — 1037". Löglærður fulltrúi óskast Lögfræðiskrifstofa í miðborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða löglærðan fulltrúa til starfa sem fyrsttil þess að sinna innheimtu og almennum lögfræðistörfum. Hlutastarf kemurtil greina. Umsóknir beristtil afgreiðslu Mbl., merktar: „L — 1031", fyrir 1. júní nk. rannsóknarmanns til að hafa umsjón með mælingum á sjósýnum, innslætti gagna og umsjón með gagnagrunni. Tækni- og tölvukunnátta æskileg. í starfinu felsteinnig þátttaka í rannsóknaleiðöngrum á sjó. Starf raftæknifræð- ings/rafeindavirkja til þess að annast viðhald og viðgerðir rann- sóknartækja og tækjabúnaðar rannsóknar- skipa. í starfinu felst einnig tækjavarsla í rann- sóknarleiðöngrum. Umsóknarfrestur um öll störfin ertil 10. júní. Umsóknum fylgir upplýsingar um menntun og fyrri störf. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötur 4,101 Reykjavík, sími 552 0240. Harðduglegur sölumaður Ein öflugasta fasteignasala landsins óskar eftir harðduglegum sölumanni til framtíðarstarfa. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Ég er sá rétti — 1036 ". Sölumaður — skipasala Rótgróin skipasala óskar eftir sölumanni með þekkingu á sjávarútvegi. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Sjávarútvegur — 1038". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SÍMI 568-2533 Laugardagur 24. maí kl. 8.00 Opnast land til fjalla frammi upp af Mýrum. Kynningarferð á árbókar- slódir í Hítardal. Ferð í tilefni útkomu nýrrar og glæsilegrar árbókar Ferðafélags- ins „í Fjallhögum milli Mýra og Dala'' verður efnt til þessarar fyrstu ferðar á slóðir árbókarinn- ar. Farið verður undir leiðsögn Árna Guðmundssonar frá Beig- alda sem er þaulkunnugur á þess- um slóðum og bráðskemmtileg- ur. Tilkomumikið umhverfi Hít- ardals skoðað á slóðum trölla og annarra vætta. Einstök ferð á til- boðsverði kr. 1.500, frítt f. börn með foreldrum sirium. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Færeyjar 4.—12. júní. Hring- ferð um ísland. Siglt með Nor- rænu. Fá sæti laus. 70 km afmælisgangan kring- um Hengil hefst sunnudaginn 25. maí kl. 10.30. Sigling í Hvalfjörð (afmælis- ferð) er frestað til 31. maí. Skráið ykkur á áskriftarlista vegna afmælisrits F.í. ferða- bók Konrads Maurers. Upplýs. á skrifst. DULSPEKi Skygnilýsingafundur Miðlarnir Bjarni Kristjánsson og Skúli Lórenzson verða með skyggnilýsingafund i sal Stjórn- unarskólans á Sogavegi 69, laug- ardaginn 24. maí kl. 20.30. Aðgangseyrir kr. 1.000. RAÐAUGLVSIIMGA FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Haraldar Böðvarssonar verður haldinn laugardaginn 24. maí 1997 kl. 11 í veitingasal félagsins á Bárugötu 8—10, Akranesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um aukningu hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um sameiningu Miðness hf. við fé- lagið samkvæmt samrunaáætlun stjórna félaganna. 4. Tillaga um breytingará 3. gr. og 19. gr. samþykkta félagsins. 5. Önnur mál. Ársreikningurfélagsins og samrunaáætlun vegna sameiningar Miðness hf. viðfélagið liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Snæfellings hf. Aðalfundur Snæfellings hf. verður haldinn í gistiheimilinu Höfða, Olafsvík, miðvikudaginn 4. júní nk. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga um aukningu á hlutafé. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál Ársreikningarog önnurfundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórn Snæfellings. Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verð- ur haldinn á veitingastaðnum Króknum, Sauð- árkróki, 30. maí 1997 kl. 16.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, en skv. 16. gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarrekningar fyrir liðið reikningsár, ásamt skýrslu endurskoðenda, verða lagðirfram til staðfestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsár- inu. 4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórn- armanna og endurskoðenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoðanda. 7. Önnur mál, sem löglega eru upp borin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskoðenda liggur frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. samþykktar þess. Steinullarverksmiðjan hf. Dagsbrúnarfélagar Framhaldsaðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður hald- inn í Kiwanishúsinu á Engjateigi 11 föstudag- inn 30. maí 1997 kl. 18.00. Dagskrá: 1. Breyting á reglugerð Styrktarsjóðs. 2. Ný reglugerð Fræðslusjóðs. 3. Drög að nýjum lögum félagsins - framhald. Félagar — mætið vel og stundvíslega. Stjórn Dagsbrúnar. Læknar, læknar Formannaráðstefna Læknafélags íslands — opin öllum læknum — í Hlíðarsmára 8 föstu- daginn 23. maí frá kl. 13.00-19.00. Málþing í Hlíðarsmára 8 laugardaginn 24. maí frá kl. 9.00-13.00. Um ferliverk Frummælendur: Jóhann Heiðar Jóhannsson, Kjartan B. Örvar. Ólafur Örn Arnarson. Um stöðu læknisins Frummælendur: Högni Óskarsson, Matthías Halldórsson, Vilhelmína Haraldsdóttir. Almennar umræður. Stjórn LÍ. TILKYNNINGAR Auglýsing um viðurkenningu á sértækt gæðastýrðri íslenskri landbúnaðarframleiðslu Landbúnaðarráðuneytið vekur athygli á að framleiðendur, afurðastöðvarog dreifingarað- ilar sauðfjárafurða geta fengið framleiðslu sína viðurkennda sem sértækt gæðastýrða íslenska landbúnaðarframleiðslu. Umsóknum skal beinttil viðkomandi búnaðar- sambands, sem gefur nánari upplýsingar. Landbúnaðarráðuneytið. Viðskiptavinir RV Vegna 15 ára afmælis Rekstrarvara lokum við kl. 16 í dag. Opnum aftur kl. 8 á mánudaginn. ÞEKKING • ÚRVAL • ÞJÓNUSTA REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2*110 Reykjavík • S&ni: 587 5554 • Fax: 587 7116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.