Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.05.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓBLEIKHÚStB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Fim. 29/5 næst síðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið 4/6 örfá sæti laus — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 — lau. 14/6 nokkur sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. 2. sýn. í kvöld fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5 — 4. sýn. þri. 27/5. ,Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins" — Leikfélag Selfoss sýnir SMÁBORGARABRÚÐKAUP eftir Bertholt Brecht í leikstjórn Viðars Eggertssonar sun. 25/5 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS - NEMENDASÝNING lau. 24/5 kl. 14.00. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 nokkur sæti laus — lau. 14/6 nokkur sæti laus — sun. 15/6. Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi tilsunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI Athugið að miðar eru seldir á hálfvirði síð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn sýnirfjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Greenall, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. 2. sýning lau. 24/5, 3. sýning fös. 30/5. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 23/5 kl. 20.00, næstsíðasta sýning — lau. 31/5, kl. 19.15, allra síðasta sýning. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. L'rtla svið kl. 20.00: KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. t kvöld 23/5, næst síðasta sýning, uppselt, lau. 24/5, síðasta sýning, laus sæti. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 30/5, aukasýning, örfá sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Yefarmn mikli frá Kasmír í.fik>efiir mmnrínilri íkáldjð'u Hsllílórs I.axnr>> LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lau. 24/5, sun. 25/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. iDagpr'Ccmum -kusii umi dngdULj.1 MIKSALA í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN - ba?ði fyrir og eftir - HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ HERMQÐUR OG HAÐVÖR SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU lau. 24/5 kl. 20.30, 80. sýn. fös. 30/5 kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI22 S:552 2075 Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sm. 25. má kl. 14, uppselt, lau. 31. maikl. 15. Sðustu sýningar. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 24. maí kl. 20, örfá sæti iaus. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. 24. maí kl. 13.00 Málþing um myndlist í stofu 101 Odda. 24. maí kl. 17.00 Orgel Jean Guillou organisti St. Eustachekirkjunnar í París, tónleikar í Hallgrímskirkju. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu- og upplýsingasími 510 1020.____________ | KIRK4I/U5TAH ATIÐ 971 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN A Jtðk i I M %- m %• 9 s* •HRÆRiNGAR • KONAN Á KLETTINUM HORFIR • • FERLI • NACHTLIED • í BORGARLEIKHÚSINU 24/5 30/5 1/6 FÓLK í FRÉTTUM CH ARLIE segist vera alsaklaus og fær stuðn- ing frá föður sínum, Martin Sheen. SAMBANDIÐ við Charlie endaði í mar- tröð. Brittany krefst milljóna í skaðabætur. Barði kærustuna KVIKMYNDALEIKARINN Charlie She- en hefur verið kærður fyrir líkamsárás á fyrrverandi kærustu sína, fyrirsætuna Brittany Ashland. Atvikið á að hafa átt sér stað síðustu jól þegar parið kom seint heim eftir að hafa verið úti að skemmta sér. Þau byrjuðu að rífast og endaði rifr- ildið í ailsherjar slagsmálum þar sem Charlie á að hafa barið Brittany til óbóta. Sjálfur neitar Charlie öllum ásökunum en Ijósmyndir sem lögreglan tók af Britt- any strax eftir atburðinn eru ekki fögur sjón og segja aðra sögu. Þessi 31 árs gamli leikari er þekktur fyrir að vera skapbráður og hefur mörgum sinnum áður þurft að veija sig í réttarsalnum. Ný Versace- stúlka ► HÖNNUÐURINN Gianni Versace hefur valið þessa stúlku, sem heitir Amy Wesson og er 19 ára gömul, til þess að kynna hönn- un sína næsta misserið. Amy er nú þegar þekkt í fyrirsætuheiminum og hefur verið á þeytingi miili tiskusýninga í London, París og Róm, en sjálf býr hún í New York með kærastanum. Ferill Amy hófst þegar hún dag einn var að hlusta á útvarpið og heyrði um fyrirsætukeppni sem hún svo skráði sig í og auðvitað vann stúlkan keppnina. Hönnuðurinn Gianni Versace segir stúlkuna alveg himneska og hafi akkúrat það útlit sem mikil spurn sé eftir um þessar mundir í tísku- heiminum. Segist hann hafa valið Amy vegna þess hve jómfrúarleg hún þykir, hvað sem það nú þýðir... AMY á ættir að rekja til Elvis Pres- ley og úti í Banda- ríkjunum er hún kölluð “Hið nýja Memphisbeib", þar sem hún þykir slá Lisu Marie Presley alveg út hvað fríð- leika snertir. KafíildhliúsiiV I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 | TÓNLEIKAR MEÐ KVENNA- HLJÓMSVEITINNI ÓTUKT í kvöld fös. 23/5 RÚSSIBANADANSLEIKUR lau 24/5 KL. 20.00 GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MIDASALA OPIN FIM.-FÖS. MILLI 14 OG 17 MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA 551 9055 og Stefán Jökulsson slá á léttari nótur á Mímisbar. -þín saga! Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Söngvarar: Signý Sæmundsdóttir Ingveldur G. Ólafsdóttir Loftur Erlingsson Líbrettó: Sigurður Pálsson Hljómsveitarstjóri: Guðmundur Emilsson Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir IVIoonlight Opera Gompany í samstarfi við Þióðleikhúsið kynnir: L .T '% T /U----------7-W T ...........¥ V L W" TUNCiLSKlNSBVlAV Opera u ivi eilifa AST Frumsýning mið. 21. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus Önnur sýning fös. 23. maí kl: 20:00 Þriðja sýning lau. 24. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus Lokasýning þri. 27. maí kl: 20:00 ATHUGIÐ! aðeins þessar fjórar sýningar Miðasala í Þjóðleikhúsinu sími 551 1200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.