Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 29 Fjórir eftir á HM í Groningen VINNINGSHAFAR í yngri flokkum á jólapakkamóti Hellis. SKÁK Groningen og Lausanne HEIMSMEISTARAKEPPNIN í SKÁK 1997-8 8. des. - 9. jan. FIMMTA umferð heimsmeistara- mótsins í skák var tefld til þrautar í Groningen á mánudag. Eins og greint var frá í síðasta skákþætti tryggðu þeir Short og Anand sér sæti í sjöttu umferð keppninnar eft- ir að hafa sigrað andstæðinga sína í teggja skáka kappskákareinvígi. Einvígin B. Gelfand - A. Dreev og M. Adams - L. Van Wely stóðu hins vegar jöfn eftir kappskákirnar og því var þeim haldið áfram með styttum tímamörkum. Tefldar voru tvær atskákir og stóðu leikar jafnir eftir fyrri skákina. Gert var út um bæði einvígin í seinni atskákinni, þar sem Gelfand vann Dreev og M. Adams vann L. Van Wely. Pað verða því þeir Gelfand Short, Anand og Adams sem komast áfram í sjöttu umferð heimsmeistarakeppn- innar. B. Gelfand - A. Dreev 2H-1V4 V. Anand - A. Shirov l'A-'/z N. Short - M. Krasenkow 2-0 M. Adams - L. Van Wely 2V4-1V4 Jólapakkamót Hellis Jólapakkamót Hellis var haldið í annað sinn um síðustu helgi. E.t.v. væri réttara að kalla þetta skákhá- tíð, því öll umgjörð mótsins var fremur óvenjuleg. Foreldrum og öðrum aðstandendum var boðið upp hressingu og aðstöðu til að fylgjast með mótinu frá upphafi til enda. Þá voru nokkrir sterkustu skákmenn Hellis á staðnum og ræddu við for- eldra, þeirra á meðal stórmeistar- ai-nir Helgi Áss Grétarsson, Helgi Ólafsson og Jón L. Arnason. Einnig lögðu ýmsir félagsmenn annarra taflfélaga leið sína í Hellisheimilið til að ræða málin, þ.á m. Jóhann Hjart- arson, og sumir þeiira aðstoðuðu jafnvel við skákstjómina. Líklegt er að þrjú til fjögur hundruð keppend- ur og gestir hafi heimsótt Hellis- heimilið þann tíma sem mótið stóð yfir. Vegna fjölda þátttakenda lánuðu Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Kópavogs, Skákfélag Hafnarfjarðar, Skáksamband Islands, Skákskóli Is- lands og Seljaskóli taflsett og klukk- ur til mótsins. Keppendur komu úr 38 grunnskól- um og sá keppandi sem kom lengst að var úr grunnskólanum í Borgar- nesi. A annan tug stúlkna tók þátt í mótinu. Keppt var í 4 flokkum: Flokki fæddra 1982-1984, flokki fæddra 1985-6, fiokki fæddra 1987-8 og flokki fæddra 1989 og síðar. Tefldar voru 5 umferðir með 10 mínútna um- hugsunartíma á mann, nema í elsta aldursflokknum þar sem tefldar voru 6 umferðir. Jólapakkar voru í verð- laun fyrir 3 efstu sætin í hverjum aldursflokki. Auk þess var happ- drætti um 3 jólapakka í hverjum ald- ursflokki fyrir sig. Urslit urðu sem hér segir: Fæddir 1982-4 1. Davíð Kjartansson 6 v. af 6 2. -4. Guðni Stefán Pétursson, Eiríkur G. Einarsson og Sævar Ólafsson 4'A v. 5.-8. Sigurður P. Steindórsson, Ómar Þór Ómarsson, Elí B. Frímannsson og Gústaf Smári Björnsson 4 v. 9. Ólafur Kjartansson 3V4 v. 10.-15. Sveinn Wilhelmsson, Birgir Þór Jónsson, Agnar Freyr Helgason, Þórir Júlíusson og Helgi Már Þorsteinsson 3 v. o.s.frv. Fæddir 1985-6 1. Guðjón Valgarðsson 5 v. af 5 2.-7. Kristján Freyr Kristjánsson, Helgi Egilsson, Magnús Már Magnússon, Kristinn Símon Sigurðsson, Helgi Magnússon og Gunnar Ö. Jóhannsson 4 v. 8. -9. Stefán Þórarinsson og Birgir Magnús Bjömsson 3!4 v. 10. -19. Matthías Stephensen, Örn Stefáns- son, Rakel Dögg Bragadóttir, Sigfús Páll Sigfússon, Halldór Heiðar Hallsson, Sigur- jón Kjæmested, Óli Tómas Freysson, ðlaf- ur ísak Friðgeirsson, Ólafur Jakobsson og Hjörleifur Henriksson 3 v. 20.-21. Aron Kári Sigurðsson og Aðalsteinn Sævarsson 2'/a v. o.s.frv. Fæddir 1987-8 1. Guðmundur Kjartansson 5 v. af 5 2. Garðar Sveinbjömsson 4V4 v. 3. -8. Ómar Logi Gunnarsson, Dagur Arn- grímsson, Hilmar Þorsteinsson, Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Guðmundur Þór Gunn- arsson og Hjalti Freyr Halldórsson 4 v. 9. -10. Benedikt Öm Bjarnason og Hafliði Hafliðason 3V4 v. 11. -23. Alfreð Ellertsson, Birgir Örn Grét- arsson, Stefán Daníel Jónsson, Láms Helgi Ólafsson, Víkingur Fjalar Eiríksson, Tinna Freysdóttir, Bjarki Friðriksson, Steinunn Kristjánsdóttir, Arkadiusz Glod, Gunnar Tómas Gunnarsson, Gaukur Jörundsson, Árni Jakob Ólafsson og Baldvin Ingi Gunn- arsson 3 v. 24.-26. Sigrún Erla Ólafsdóttir, Árni Freyr Bjarnason og Sveinn Skorri Höskuldsson 2V4 v. o.s.ftv. Fæddir 1989 og síðar 1. Atli Freyr Ki-istjánsson 5 v. af 5 2. -6. Kristján Guðmundur Birgisson, Vikt- or Orri Valgarðsson, Hjálmtýr Erlendsson, Halldór Kr. Þorsteinsson og Júlíana A. Har- aldsdóttir 4 v. 7. Ágúst Þorri Tryggvason 3V4 v. 8.-16. Júlíus Már Sigurðsson, Vignir Már Lýðsson, Helgi Kristinsson, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Gylfi Davíðsson, Hinrik Már Hreinsson, Sveinn B. Magnús- son, Helgi Brynjarsson og Jóhann Steinn Eggertsson 3 v. 17.-18. Guðmundur Haukur Guðmundsson og Hjörtur Jónasson 2V4 v. Eftir að keppni lauk í öllum flokk- um var dregið um 8 aukaverðlaun þar sem allir keppendur áttu jafna möguleika án tillits til árangurs í mótinu. Meðal verðlaunanna voru bækur, tímar í tölvuveri Tölvuleig- unnar og áskrift að alnetsþjónustu Islandia. Aðalverðlaunin voru þó Kasparov skáktölva, sem gefin var af Skákhúsinu. Svo skemmtilega vildi til að hún hafnaði hjá einni af stúlk- unum sem tóku þátt í mótinu, Mar- gréti Jónu Gestsdóttur úr Selja- skóla. Ekki er að efa að skáktölvan á eftir að koma Margréti að góðum notum því hún hefur verið dugleg við að sækja skákæfingar. Skákstjórar á jólapakkamótinu voru þeh- Vigfús Vigfúáson, Bjarni Benediktsson, Andri Áss Grétars- son, Gunnar Björnsson, Lárus Knútsson, Kristbjörn Björnsson og Frímann Sturluson. Auk þeirra unnu Kjartan Ingvason, Hrannar B. Arn- arsson, Grétar Áss Sigurðsson, Kri- stján Eðvarðsson, Halldór Grétar Einarsson, Þorfinnur Bjömsson og Benedikt Örn Bjarnason að undir- búning og framkvæmd mótsins. Styrktaraðilar mótsins voru Skák- húsið, Mál og menning, Leikbær, Is- landia og Tölvuleigan. Jólahraðskákmót T.R. 1997 Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur 1997 fer fram mánu- dagskvöldið 29. desember og verður fram haldið þriðjudagskvöldið 30. desember. Sem fyrr verða tefldar undanrásir fyrra kvöldið og síðan úrslit. Tefldar verða 5 mínútna hraðskákir og verður teflt í 2-3 riðl- um. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. Veitt verða þrenn verðlaun í hverj- um riðli og eru þátttökugjöld sem hér segir: 16 ára og eldri kr. 500 (700 utanfél.) 15 ára og yngri kr. 300 (500 utanfél.) Jóla- og áramötahraðskák T.K. Jólamót Taflfélags Kópavogs verður haldið að venju 26. desember, á annan í jólum, klukkan 14. Tefldar verða 2x9 umferðir eftir Monrad kerfi með 5 mínútna umhugsunar- tíma. Krýndur verður Jólasveinn T.K. 1997. T.K. býður síðan upp á forsmekk að áramótahátíðinni sunnudaginn 28. desember klukkan 14, en þá verður haldin áramótahraðskák og verða vegleg áramótaverðlaun í boði fyrir þrjú efstu sætin. ClBM flptiva E 30) 189 900 ) 1 " ——i:rt tirgjörvi: Intel Pentium 200MHz MMX. Vinnsluminni: 32MÐ SDRAM. Harðdiskur: 4.2GB. Skfár: 15" IBM. Skjákort: ATi 3D Rage 11+ með 2 MB SGRAM. Margmiðlun 24 hraða geisladrif, hljóðkort, hátalarar og bassabox. Samskipti 33.600 baud mótald. Hugfaúnaður Wlnd ows 95, Lotus SmartSuite 97, Simply Speaking, IBM Antlvirus. Aptiva-tölvurnar hafa á að skipa sérstaklega öflugum vél- Dg hughúnaði. Þessar einstöku tölvur eru hannaðar með það í huga aö vinnslan sé skemmtileg, auðveld og hröð. Glæsilegt útlit þeirra á sér enga hliðstæðu og hljóðgæðin eru lík því sem þú átt að venjast f kvikmyndahúsum. Láttu drauminn rætast og festu kaup á IBM Aptiva - talvu sem á sér engan lika! pentium' Dl O t ' Soundby ClBMlAptiva S 45) 508.000711 Örgjörvi: Intel Pentium II 233MHz. Vinnsluminni: 32MB SDRAM, má auka í 384. <Q> NÝHERJI Skaftahltð 24 • Stmi 569 7700 Slúð: http://www.nyherji.is Netfang: nyherji@nyherji.is Harldiikur: 4.2GB. Skjár: 17" IBM með Bose hótölurum. Skjákort ATi 3D Rage Pro með 2 MB SGRAM. Margmiðlun: 24 hraða geisladrii, hljóðkort og bassabox. Samskipti: 33.600 baud mótald. Hugfaúnaður: Windows 95, Lotus SmartSuite 97 og 28 önnur forrit (hjálparforrit, fræösla og leikir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.