Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 38
^8 SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ VEÐURSTOFA ÍSLANDS Forstöðumaður Starf forstöðumanns á þjónustusviði Veður- stofunnar er laust til umsóknar. Á þjónustusviði, sem er eitt af fjórum megin- sviðum stofnunarinnar, starfa liðlega 20 manns að daglegri veðurþjónustu, framleiðslu, miðlun og þróun. Krafist er háskólaprófs í veðurfræði eða skyld- um greinum. Reynsla af stjórnun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmann ríkisins. Upplýsingar veitir Magnús Jónsson, veðurstofu- _ stjóri. tlmsóknir skulu berast Veðurstofu íslands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 560 0600, fyrir 17. janúar nk. Tannlæknastofa í Kringlunni óskar eftir duglegum og samviskusömum starfskrafti í hlutastarf. Umsóknir sendist til Borgarbross, pósthólf 3283, 103 Reykjavík. M KÓPAVOGSBÆR Þinghólsskóli Gangavörður/ræstir óskast að Þinghólsskóla frá áramótum. Um er að ræða 1/2 dags starf, eftir hádegi. Umsóknarfrestur ertil 23. desember. Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 5146. Vantar starfsfólk við loðnufrystingu Óskum eftir að ráða duglegt og gott starfsfólk á komandi loðnuvertíð. Góðir tekjumöguleikar og frítt húsnæði á staðnum. Frekari upplýsingar veitir Mikael Jónsson í síma 472 1169 á daginn og 472 1320 á kvöldin og um helgar. Strandarsíld hf. Vélstjóri óskast Vélstjóra vantará frystitogarann Gnúp GK-11. Þarf að hafa full réttindi. Upplýsingar í símum 554 6792, 420 4400 og 420 4413. Þorbjörn hf. Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Árborg í 100% stöðu frá og með 1. janúar. Önnur uppeldis- menntun kemurtil greina. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Rannveig Guðjónsdóttir, í síma 482 2337 og heimasíma 482 1916. „Au pair" á íslandi Barngóð og áreiðanleg „au pair" óskast á heimili í vesturbæ Kópavogs frá miðjum janúar fram á sumar. íslensk eða erlend (íslenskumæl- andi), ekki yngri en 19 ára. Tvö börn, 4ra og 7 ára. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 554 1303. Kennara vantar að Grunnskólanum Tálknafirði vegna forfalla. Grunnskólinn á Tálknafirði er lítill skóii, hús- næði í boði. Flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla- stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Flauksson, sveitarstjóri, í síma 456 2539. RAOAUGLYSIIMGAR \ViN V,ö KENNSLA Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Nýnemar á vorönn 1998 eru boðaðir í skólann ffímmtudaginn 8. janúar kl. 10.00. Eldri nemendur sæki stundatöflur fimmtudag- inn 8. janúar kl. 13.00—13.30. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld vorannar 1998, fá afhentar stundatöflur. Skráning í töflubreytingar verður frá kl. 14.00—16.00 þann 8. janúar. Skólasetning verður mánudaginn 12. janúar kl. 8.10 og kennsla hefst að henni lokinni. Öldungadeild Innritun fer fram dagana 6.-9. janúar sem hér greinir: 6. janúar kl. 13.00—16.00 7. janúar kl. 15.00-19.00 8. janúar kl. 15.00—19.00 9. janúar kl. 13.00—16.00 Innritunardagana verða námsráðgjafar og matsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals fimmtudaginn 8. janúar frá kl. 17.00 — 19.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 12. janúar. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 8. janúarkl. 11.00-12.30. Stödupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði mánudaginn 5. janúar kl. 18.00. idönsku, norsku, sænsku og þýsku þriðjudag- Tnn 6. janúar kl. 18.00. I stærðfræði miðvikudaginn 7. janúar kl. 18.00. í frönsku, ítölsku og spænsku fimmtudaginn 8. janúar kl. 18.00. Gjaldið er 2000 kr. og greiðist við upphaf prófs. Rektor. Hússtjórnarskólinn Hallormsstað Öðruvísi nám r— gagnlegt nám Á vorönn er boðið upp á nám í matreiðslu, framreiðslu (10 ein) og handmennt (7 ein.) Einnig eru í boði framhaldsáfangar í hand- mennt. Kjörið tækifæri fyrir eldri nemendur að bæta við sig. (Jpplýsignar hjá skólast. ísíma 471 1765 og 471 1761. TILBOÐ/UTBOÐ I »> Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 10943 Stálræsi fyrir Vegagerðina. Opnun 6. janúar 1998 kl. 11.00. 10969 Sendibifreið fyrir Ríkislögreglu- stjóra. Opnun 8. janúar 1998 kl. 11.00. 10952 Leiga á tölvum fyrir Ríkisskattstjóra. Opnun 21. janúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 10961 Sala á rafmagnsverkstæði og kaup á viðhalds- og viðgerðarþjónustu spennuvirkja fyrir RARIK. Opnun 29. janúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Vettvangsskoðun verður þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 14.00. 10960 Ýmsar frætegundir fyrir Land- græðslu ríkisins og Vegagerðina. Opnun 3. febrúar 1998 kl. 11.00. 10946 Trjáplöntur fyrir Skógrækt ríkisins, Héraðsskóga og Suðurlandsskóga. Opnun 4. febrúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. * 10964 Rykbindiefni fyrir Vegagerðina. Opnun 12. febrúar 1998 kl. 14.00. * 10966 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opnun 17. febrúar 1998 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1200 nema annað sé tekið fram. http://www.rikiskaup.is/utb.utbod.html # RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó fa s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is UTBOÐ F.h. Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 325 tölvur og vírus- varnarforrit fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með mánudeginum 5. janúar nk. Opnun tilboða: kl. 11:00 þriðjud. 17. febrúar nk. á sama stað. fmr 146/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5S2 58 00 - Fax 562 26 16 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9 — 18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónasHoðunafsBðin “ * *Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Simi 5671120 ■ Fax 567 2620 TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum, sem eiga að birtast þriðjudaginn 30. desember, þarf að skila fyrir kl. 12 mánudaginn 29. desember. Skilafrestur í blaðið miðvikudaginn 31. desember er fyrir kl. 12 þriðjudaginn 30. desember auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is m Sjómannafélag Reykjavíkur Komandi kjarasamningar Fundur verður haldinn á Hótel Sögu, salur A, 2. hæð 29. desember kl. 17.00. Félagsmenn á fiskiskipum fjölmennið. Fundarefni: Komandi kjarasamningar og fleira. Sýnum samstöðu. Einnig verður haldinn fundurfyrirfarmenn í Skipholti 50d, 3. hæð, þriðjudaginn 30. des- ember kl. 14.00. Sjómannafélag Reykjavíkur. YMISLEGT Karlakórinn Þrestir óskar eftir söngmönnum. Vid bjóðum: a) Reglulegar æfingar í eigin húsnæði. b) Mjög góðan söngstjóra c) Góða félaga og gott félagslíf d) Söngþjálfun fyrir nýliða sem og lengra komna. Það sem þú þarft er: a) Söngrödd og tóneyra b) Tíma til æfinga c) Gott skap. (aðrir þrífast ekki í kór). Söngur göfgar og léttir í lund. Áhugasamir hafi samband við Sigurð í síma 555 3232 og Guðmund Rúnar í síma 565 1607.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.