Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ > > > > > > > I > > > > > | > I I I I . I I - SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 39 Myndir af fáklæddri fyrir- sætu ekki ærumeiðandi HÉRAÐSDÓMUR hefur sýknað Fróða hf., blaðamann og ljósmynd- ara af kröfum fyrirsætu, sem vildi rúma milljón í bætur vegna mynda sem birtust af henni fáklæddri í tímaritinu Mannlífi. Að auki vildi fyrirsætan fá allar filmur og myndir afhentar. Myndirnar voru teknar á Spáni og ætlaðar til að auglýsa fot og skai-t- gripi. Fyrirsætan, sem var 18 ára, hélt því fram að hún hefði verið þrá- beðin um að sitja fyrir á nokknim nektarmyndum og hún hefði sam- þykkt það eftir að vera fullvissuð um að myndirnar yrðu aldrei birtar. Þrátt fyiir það hefðu birst þrjár myndir í tímaritinu. Á tveimur hafi hún verið í netabol einum klæða en á einni án brjóstahaldai-a. Af hálfu Fróða var því haldið fram að málið væri ekki réttilega höfðað gegn útgáfufélaginu, sem hefði keypt efni af sjálfstætt starfandi blaðamanni og ljósmyndara. Blaða- maðurinn neitaði að hafa beitt fyrir- sætuna nokkrum þvingunum og ljósmyndarinn sagði hið sama. Hann mótmælti að umræddar myndir væru flokkaðar sem nektarmyndir, sagði þær listrænar auglýsinga- myndir og benti á, að hann ætti myndimar og myndi hvorki afhenda þær né filmur, en fyi-irsætan hefði þegar fengið eintök af myndum í „módelmöppu" sína. í eðlilegu samræmi við umhverfið Dómarinn, Sigríður Ingvai-sdótt- ir, sagði ekki hægt að fallast á að myndirnar væru ærumeiðandi í garð fyrirsætunnar. Þær væru í eðlilegu samræmi við umhverfið og það efni sem um væri fjallað. Ekld hefðu ver- ið færðar sönnur á að hún hefði ver- ið fengin til myndatökunnar með svikum, eða að lofað hefði verið að birta myndirnar ekki. Engin skrif- leg gögn sýndu að hún hefði tilkynnt að myndirnar mættu ekki birtast í Mannlífi. í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! kjarni málsins! Islendinnap bnsettir erlendis n ÍAX-FREE *" eta nú verslað andi Aðildarverslanir Europe Tax-free Shopping eru 550 talsins um allt land Svona cinfalt er það: • Verslið í aðildarverslunum Europe Tax-free Shopping • Sýnið ávísun ásamt vöru við brottför • Endurgreiðsla í m.a. Landsbanka tslands, g Landsbanki Keflavíkurflugvelli MÁ feifnds Athugið Til að geta nýtt sér þessa þjónustu þarf að framvísa fullgildri sönnun sem staðfestir fasta búsetu erlendis, sem gceti veri s.s. 1. Stimpill í vegabréfi (sem staðfestir búsetu í viðkomandi landi). 2. Persónuskilríki / nafnskírteini frá viðkomandi landi (ath. gildistíma). 3. Löggild skilríki / búsetuvottorð frá þjóðskrá viðkomandi lands. Ef viðkomandi getur ekki framvísað einhverjum af ofannefndum skilríkjum (1-2-3) sem staðfesta fasta búsetu erlendis, má benda á búsetuvottorð frá þjóðskrá / Hagstofu íslands (kostar kr. 200,-). Europe Tax-free Shopping 6 íslandi hf. Kaplahrauni 15 • 220 Hafnarfjöröur • Sími 555 2833 Fax 555 2823 • www.taxfree.se • ets@islandia.is Freknri upplýsingar í bæklingnum okkar 10 such thtng as a ur coat at Eggert's = Endurnreiðslan er 15% * RAÐAUGLÝSINGAR s MÁAUGLVSI IM G A HÚSNÆOI áSKAST Berlínarbúar íbúðaskipti í ágúst 1998 — Reykjavík/Berlín. Upplýsingar í síma 551 8838, fax 561 1541 og netfang ludvigf@ismennt.is FUNOIR/ MANNFAGIMAÐUR Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 30. desember í Borgartúni 18 kl. 14.00. Fundarefni: Kjaramálin. Stjórnin. TIL SOLU Sólbaðsstofa til sölu Til sölu er gamalgróin sólbaðsstofa í miðbæ Reykjavíkur með 5 sólbekkjum og nýju strata- tæki. Verð 4,8 millj. Upplýsingar í síma 511 1555. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnud. 28. des. kl. 16.30: Blysför og fjölskylduganga frá Mörklnni 6. Gangan tekur um 1,5 klst. og er við allra hæfi. Blys seld á staðnum kr. 200 en þátttökugjald er annars ekkert. Gengið f Elliðaárdal og að Geirsnefi þar sem verður að- alflugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta um þessi ára- mót. Fjölmennið og kveðjið af- mælisárið. Bók fyrir alla íslendinga: Konrad Maurer, íslandsferð 1858. Einstök ferðasaga og þjóðlífslýsing. Stórskemmtileg og fróðleg frásögn í vandaðri þýðingu Baldurs Hafstað. Minnum einnig á nýja fræðsu- ritið um Þórisdal. Áramóta- ferð í Þórsmörk 31/12-2/1. Brottför gamlársdag kl. 08.00. Gist i Skagfjörðsskála. Fjölbreytt dagskrá: Gönguferðir, kvöldvök- ur, flugeldasýning, áramóta- brenna. Skrifst. Mörkinni 6 opnar mánud. 29. des. kl. 9.00—17.00. Gleðileg jóll Sunnudagur 28. desember. Kl. 10.30. Gengið frá Seifjalli niður Heiðmörk um Elliöaárdal, Fossvogsdal um Öskjuhlíð og endað við skrifstofu Útivistar, Hallveigarstíg 1, þar sem boðið er upp á heitt súkkulaði. Verð kr. 700. Brottför frá BS(. Kl. 13.00. Gengið frá Árbæjar- safni um Elliðaárdal, Fossvogsd- al, Öskjuhlíð og endað við skrif- stofu Utivistar, Hallveigarstíg 1, þar sem boðið er upp á heitt súkkulaði. Mæting við Árbæjar- safn eða BSl. Verð kr. 300. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Kl. 20.30 verður hátíðarsamkoma á jólum. Ræðumaður: Benedikt Arnkelsson. Einsöngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Orð liífsins Grensásvegi 8 s.568 2777 f.568 2775 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Ásmundur Magnússon predikar. Kennsla kl. 20. Kletturhm Kristit samfilag Kl. 20.00 Almenn samkoma. Prédikun: Jón Þór Eyjólfsson. Beðið fyrr þörfum einstaklinga. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 14.00 Jólafagnaður fyrir börn. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Mánudagur kl. 20.00 Jólafagnað- ur fyrir hermenn og samherja. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund f dag kl. 14.00. tómhjálp* Almenn samkoma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42,1 dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Geir Jón Þórisson. Kaffi að lokinni sam- komu. Gamlársdagur: Hátiðarsam- koma kl. 16.00. Samhjálp. Hvítasunnukfrkjan Ffladelffa Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hallgrimur Guð- mannsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Allir hjartanlega velkomnir. Nýársdagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.30. Sunnudagur 4. janúar: Almenn samkoma kl. 16.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.