Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 63 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * é é é * * é * * %%* Snjókoma Rigning Slydda ý Skúrir ý Slydduél vi ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 1ff> Hitastig = Þoka Súld » é 4 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan gola eða kaldi. Smáskúrír við suðausturströndina og stöku él norðaustanlands í fyrstu, annars þurrt og víða bjart veður. Þykknar upp suðvestanlands er líður á daginn. Frost um mest allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Framan af næstu viku er búist við allhvassri austanátt og snjókomu en síðan slyddu, einkum um landið sunnanvert. Á miðvikudag, gamlárs- dag, snýst vindur líklega til norðlægrar áttar með éljum norðan- og austanlands en bjartviðri suðvestantil. Horfur eru siðan á að nýja árið heilsi með hæglátu og björtu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit kl. 6.0O.-Í géeVmorgurijV. ||r i m /„................. C—' J w 1012$ Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil liitaskil Yfirlit: Lægð við Færeyjar hreyfist til austurs og grynnist. Lægð var austur af Labrador sem kemur inn á Grænlands- haf en hæðarhryggur sem þar var fer austur um land. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður 2 léttskýjaö Amsterdam 6 léttskýjað -1 snjókoma Lúxemborg 4 skýjað 2 rigning og súld Hamborg 6 rignlng 1 alskýjað Frankfurt 6 úrk. ígrennd 2 skýjað________ Vín 7 skýjað 7 heiðskírt 10 heiðskírt Reykjavfk Bolungarvlk Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 2 skúr -5 léttskýjaö -8 heiðskirt 7 rigning 2 skýjað -3 skýjað 2 rign. á síð.klst. -1 snjókoma -2 sniókoma Amsterdam 6 Lúxemborg 4 Hamborg Frankfurt Vln Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin 4 skýjað Glasgow 2 léttskýjað London 4 hálfskýjað Paris 6 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni, Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Oriando léttskýjað rigning þokumóða þoka skýjað hálfskýjað hálfskýjað rigning 28. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Söl- setur 0 S'9. REYKJAVÍK 5.28 3,8 11.45 0,8 17.42 3,7 23.53 0,6 11.16 13.25 15.35 12.22 ÍSAFJÖRÐUR 1.11 0,5 7.26 2,2 13.47 0,5 19.31 2,0 12.05 13.33 15.02 12.30 SIGLUFJÖRÐUR 3.22 0,3 9.36 1,3 15.50 0,2 22.09 1,2 11.45 13.13 14.42 12.09 DJÚPIVOGUR 2.39 2,0 8.54 0,5 14.48 1,8 20.53 0,4 10.48 12.57 15.06 11.52 bjavamæo mioast vio meöalstórstraumstjöm Mnrqi. nblaöið/Sjó mælingar Islands Spá kl. í dag er sunnudagur 28. desem- ber, 362. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sæll er sá lýður, sem þekkir fagnaðarópið, sem gengur í Ijósi auglits þíns, Drottinn. (Sálmamir 89,16.) Fréttir Kristniboðssambandið þiggur með þökkum hvers konar notuð frí- merki, innlend og útlend, mega vera á umslögum. Móttaka á aðalskrifstof- unni, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), pósthólf 4060, 124 Reykjavík og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Gler- árgötu 1, Akureyri. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Mánudaginn 29. des. op- ið frá kl. 9-16. 30 Spila- salur opinn, tería opin. Föstudaginn 2 janúar fellur starfsemin niður. Mánudaginn 5. janúar opið frá kl. 9-16. 30. Aflagrandi 40. Á morg- un, mánudag, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Fé- lagsvist kl. 13.30. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9. Kaffi, fótaaðg. og hárgr. Kl.9.30 Alm. handav. og postulínsmál- un. Kl. 10. boccia. kl. 11.45 matur. Kl.12.15 danskennsla, framhald. Kl. 13.30 danskennsla, byijendur. Kl. 14.30 kaffi. Minningarkort Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítaia Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni burkna. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið v.d. kl. 9-17. S. 561 9570. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort kvenfélagsins vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 5532060. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) ( Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, stmi 588 8899. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og I síma/mynci^'- rita 568 8620. FAAS, félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins J ^ Hafnarfirði fást hjlr Blómabúðinni burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og þjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur em af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvíta- bandsins 'fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 5055 og 7735 kHz Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit j yfir fréttir liðinnar viku. Tímar ero íslenskir tímar (sömu og GMT). Lang- bylgja er 189 kHz. ÁRAMÓT GAMLÁRSDAGUR: Kl. 16.10-19.05 fréttaannáll fréttastofu. Kl. 17.55- 19.05 guðsþjónusta og fréttir. Kl. 20-20.20 ávarp forsætisráðherra. Kl. 23.25-00.05 Brennið þið vitar og kveðja frá RÚV. Til Evrópu: 5055,7735 og 9260 kHz. Til Ameríku: 9275 og 11402 kHz. NÝÁRSDAGUR: Kl. 10.55-12.10 guðsþjónusta. Kl. 12.55-13.25 ávarp forseta íslands. Kl. 13.25-14.30 nýársgleði útvarpsins. Til Evrópu 11402, 13860 og 15790 kHz. Til Ameríku 9275 og 13875 kHz. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLfSJCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 undir eins, 4 áhöldin, 7 fálætið, 8 sundfugl- inn, 9 spök, 11 þvengur, 13 báru, 14 sterk, 15 nokkuð köld, 17 kletta- snasar, 20 gera vitstola, 22 tungl, 23 ótti, 24 víð- ur, 25 heyið. LÓÐRÉTT: 1 daunn, 2 mannsnafn, 3 vitlaus, 4 naut, 5 ílát, 6 konu, 10 hefur í hyggju, 12 gijót, 13 smákorn, 15 býr til, 16 kvendýrum, 18 slægju- landið, 19 undirnar, 20 tryllir, 21 sárt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gæfulegur, 8 ruddi, 9 tudda, 10 nýi, 11 mærin, 13 lúrir, 15 árann, 18 sigur, 21 ætt, 22 mót- að, 23 æskir, 24 hamslausa. Lóðrétt: 2 ældir, 3 uxinn, 4 eitil, 5 undur, 6 fróm, 7 saur, 12 inn, 14 úti, 15 álma, 16 aftra, 17 næðis, 18 stæla, 19 gikks, 20 rýra. Gerð heimildamynda, kynningamynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.