Morgunblaðið - 28.12.1997, Page 38

Morgunblaðið - 28.12.1997, Page 38
^8 SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ VEÐURSTOFA ÍSLANDS Forstöðumaður Starf forstöðumanns á þjónustusviði Veður- stofunnar er laust til umsóknar. Á þjónustusviði, sem er eitt af fjórum megin- sviðum stofnunarinnar, starfa liðlega 20 manns að daglegri veðurþjónustu, framleiðslu, miðlun og þróun. Krafist er háskólaprófs í veðurfræði eða skyld- um greinum. Reynsla af stjórnun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmann ríkisins. Upplýsingar veitir Magnús Jónsson, veðurstofu- _ stjóri. tlmsóknir skulu berast Veðurstofu íslands, Bústaðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 560 0600, fyrir 17. janúar nk. Tannlæknastofa í Kringlunni óskar eftir duglegum og samviskusömum starfskrafti í hlutastarf. Umsóknir sendist til Borgarbross, pósthólf 3283, 103 Reykjavík. M KÓPAVOGSBÆR Þinghólsskóli Gangavörður/ræstir óskast að Þinghólsskóla frá áramótum. Um er að ræða 1/2 dags starf, eftir hádegi. Umsóknarfrestur ertil 23. desember. Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 5146. Vantar starfsfólk við loðnufrystingu Óskum eftir að ráða duglegt og gott starfsfólk á komandi loðnuvertíð. Góðir tekjumöguleikar og frítt húsnæði á staðnum. Frekari upplýsingar veitir Mikael Jónsson í síma 472 1169 á daginn og 472 1320 á kvöldin og um helgar. Strandarsíld hf. Vélstjóri óskast Vélstjóra vantará frystitogarann Gnúp GK-11. Þarf að hafa full réttindi. Upplýsingar í símum 554 6792, 420 4400 og 420 4413. Þorbjörn hf. Leikskólakennari óskast til starfa á leikskólann Árborg í 100% stöðu frá og með 1. janúar. Önnur uppeldis- menntun kemurtil greina. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Rannveig Guðjónsdóttir, í síma 482 2337 og heimasíma 482 1916. „Au pair" á íslandi Barngóð og áreiðanleg „au pair" óskast á heimili í vesturbæ Kópavogs frá miðjum janúar fram á sumar. íslensk eða erlend (íslenskumæl- andi), ekki yngri en 19 ára. Tvö börn, 4ra og 7 ára. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 554 1303. Kennara vantar að Grunnskólanum Tálknafirði vegna forfalla. Grunnskólinn á Tálknafirði er lítill skóii, hús- næði í boði. Flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla- stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Flauksson, sveitarstjóri, í síma 456 2539. RAOAUGLYSIIMGAR \ViN V,ö KENNSLA Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskóli Nýnemar á vorönn 1998 eru boðaðir í skólann ffímmtudaginn 8. janúar kl. 10.00. Eldri nemendur sæki stundatöflur fimmtudag- inn 8. janúar kl. 13.00—13.30. Minnt er á að aðeins þeir nemendur, sem greitt hafa skólagjöld vorannar 1998, fá afhentar stundatöflur. Skráning í töflubreytingar verður frá kl. 14.00—16.00 þann 8. janúar. Skólasetning verður mánudaginn 12. janúar kl. 8.10 og kennsla hefst að henni lokinni. Öldungadeild Innritun fer fram dagana 6.-9. janúar sem hér greinir: 6. janúar kl. 13.00—16.00 7. janúar kl. 15.00-19.00 8. janúar kl. 15.00—19.00 9. janúar kl. 13.00—16.00 Innritunardagana verða námsráðgjafar og matsnefnd til viðtals. Deildarstjórar verða til viðtals fimmtudaginn 8. janúar frá kl. 17.00 — 19.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 12. janúar. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 8. janúarkl. 11.00-12.30. Stödupróf verða haldin í skólanum sem hér segir: í ensku og tölvufræði mánudaginn 5. janúar kl. 18.00. idönsku, norsku, sænsku og þýsku þriðjudag- Tnn 6. janúar kl. 18.00. I stærðfræði miðvikudaginn 7. janúar kl. 18.00. í frönsku, ítölsku og spænsku fimmtudaginn 8. janúar kl. 18.00. Gjaldið er 2000 kr. og greiðist við upphaf prófs. Rektor. Hússtjórnarskólinn Hallormsstað Öðruvísi nám r— gagnlegt nám Á vorönn er boðið upp á nám í matreiðslu, framreiðslu (10 ein) og handmennt (7 ein.) Einnig eru í boði framhaldsáfangar í hand- mennt. Kjörið tækifæri fyrir eldri nemendur að bæta við sig. (Jpplýsignar hjá skólast. ísíma 471 1765 og 471 1761. TILBOÐ/UTBOÐ I »> Eftirfarandi útboö eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 10943 Stálræsi fyrir Vegagerðina. Opnun 6. janúar 1998 kl. 11.00. 10969 Sendibifreið fyrir Ríkislögreglu- stjóra. Opnun 8. janúar 1998 kl. 11.00. 10952 Leiga á tölvum fyrir Ríkisskattstjóra. Opnun 21. janúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. 10961 Sala á rafmagnsverkstæði og kaup á viðhalds- og viðgerðarþjónustu spennuvirkja fyrir RARIK. Opnun 29. janúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. Vettvangsskoðun verður þriðjudaginn 13. janúar 1998 kl. 14.00. 10960 Ýmsar frætegundir fyrir Land- græðslu ríkisins og Vegagerðina. Opnun 3. febrúar 1998 kl. 11.00. 10946 Trjáplöntur fyrir Skógrækt ríkisins, Héraðsskóga og Suðurlandsskóga. Opnun 4. febrúar 1998 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000. * 10964 Rykbindiefni fyrir Vegagerðina. Opnun 12. febrúar 1998 kl. 14.00. * 10966 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opnun 17. febrúar 1998 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1200 nema annað sé tekið fram. http://www.rikiskaup.is/utb.utbod.html # RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó fa s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is UTBOÐ F.h. Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 325 tölvur og vírus- varnarforrit fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með mánudeginum 5. janúar nk. Opnun tilboða: kl. 11:00 þriðjud. 17. febrúar nk. á sama stað. fmr 146/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5S2 58 00 - Fax 562 26 16 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9 — 18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónasHoðunafsBðin “ * *Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Simi 5671120 ■ Fax 567 2620 TILKYNNINGAR Auglýsendur athugið skilafrest Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum, sem eiga að birtast þriðjudaginn 30. desember, þarf að skila fyrir kl. 12 mánudaginn 29. desember. Skilafrestur í blaðið miðvikudaginn 31. desember er fyrir kl. 12 þriðjudaginn 30. desember auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is m Sjómannafélag Reykjavíkur Komandi kjarasamningar Fundur verður haldinn á Hótel Sögu, salur A, 2. hæð 29. desember kl. 17.00. Félagsmenn á fiskiskipum fjölmennið. Fundarefni: Komandi kjarasamningar og fleira. Sýnum samstöðu. Einnig verður haldinn fundurfyrirfarmenn í Skipholti 50d, 3. hæð, þriðjudaginn 30. des- ember kl. 14.00. Sjómannafélag Reykjavíkur. YMISLEGT Karlakórinn Þrestir óskar eftir söngmönnum. Vid bjóðum: a) Reglulegar æfingar í eigin húsnæði. b) Mjög góðan söngstjóra c) Góða félaga og gott félagslíf d) Söngþjálfun fyrir nýliða sem og lengra komna. Það sem þú þarft er: a) Söngrödd og tóneyra b) Tíma til æfinga c) Gott skap. (aðrir þrífast ekki í kór). Söngur göfgar og léttir í lund. Áhugasamir hafi samband við Sigurð í síma 555 3232 og Guðmund Rúnar í síma 565 1607.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.