Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JtJNÍ 1999 41 ' PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Ótti við verðbólgu vestra, en óvíst um vaxtahækkanir Gengi evrunnar styrktist í gær eftir að tölur sem sýna batnandi efnahag í Evrópu voru birtar. Fór verðið á evrunni hæst í 1,049 dollara, sem er það mesta sem fengist hefur í níu daga, en lækkaði síðar nokkuð þeg- ar leið á daginn. Sérfræðingar telja að ef heldur fram sem horfir og frið- ur kemst á í Kosovo muni evran ná sér verulega á strik. Þegar kauphöll- in á Wall Street hafði verið opin í nokkrar klukkustundir í gær hafði Dow Jones hlutabréfavísitalan lækk- að um 0.13 prósent en ótti við verð- bólgu vegna ofhitnunar í bandarísku hagkerfi er farinn að koma fram á markaði með ríkisskuldabréf þar í landi." Þannig voru vextir á 30 ára bréfum 6,01 % við upphaf viðskipta á Wall Street í gær og eru það hæstu vextir á slíkum bréfum frá því í maí 1988. Talið er að fjárfestar bíði nú eftir að ný vísitala neysluverðs verði birt í næstu viku en búist er við að hún muni ráða miklu um hvaða ákvörðun bandaríski seðlabankinn muni taka varðandi vexti í lok mán- aðarins. Þýska Xetra DAX-hluta- bréfavísitalan hafði hækkað um 1 % framan af degi og voru bréf ( Deutsche Telekom og Commerz- bank AG meðal þeirra sem hækk- uðu hvað mest. ( Bretlandi beindist athygli markaðarins að fundi Eng- landsbanka og ákvörðun bankans um vexti sem tilkynnt verður í dag. Ekki er búist við að bankinn muni breyta vaxtastiginu, en þó hafa komið fram vonir um að vextir verði jafnvel eitthvað lækkaðir. Morgunblaðið/Golli LIONSKLÚBBURINN Freyr afhenti nýverið 14 styrki samtals að upphæð 3,8 milljónir króna. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. janúar 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna 10,00 y,uun ;—; r Januar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 09.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.650 1.570 1.613 40 64.500 Lúða 290 250 259 76 19.720 Skarkoli 133 130 130 255 33.262 Steinbítur 107 87 94 1.044 97.708 Ýsa 205 125 184 2.149 395.352 Þorskur 175 117 121 2.198 266.947 Samtals 152 5.762 877.489 FAXAMARKAÐURINN Gellur 290 259 266 100 26.570 Skarkoli 167 167 167 497 82.999 Steinbítur 105 104 104 158 16.483 Ufsi 67 54 57 1.572 89.085 Ýsa 196 181 186 460 85.422 Þorskur 162 125 138 2.489 342.238 Samtals 122 5.276 642.796 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 93 93 93 427 39.711 Þorskur 126 125 125 2.879 360.336 Samtals 121 3.306 400.047 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langlúra 70 70 70 51 3.570 Lúða 295 295 295 64 18.880 Skarkoli 150 137 137 3.076 422.581 Skrápflúra 45 45 45 123 5.535 Steinbítur 105 87 98 1.889 185.840 Sólkoli 153 153 153 882 134.946 Ufsi 67 56 64 1.006 64.505 Undirmálsfiskur 111 111 111 56 6.216 Ýsa 221 142 204 2.494 508.701 Þorskur 170 115 140 32.303 4.532.757 Samtals 140 41.944 5.883.531 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 54 54 54 20 1.080 Undirmálsfiskur 110 110 110 62 6.820 Þorskur 139 135 138 602 82.847 Samtals 133 684 90.747 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 105 105 105 21 2.205 Lúða 220 170 219 133 29.061 Skarkoli 171 160 163 1.000 163.300 Steinbítur 110 105 105 274 28.811 Sólkoli 156 156 156 430 67.080 Tindaskata 10 10 10 491 4.910 Undirmálsfiskur 106 106 106 101 10.706 Ýsa 204 136 187 1.426 266.049 Þorskur 149 108 132 10.400 1.372.072 Samtals 136 14.276 1.944.193 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 97 97 97 30 2.910 Karfi 73 73 73 100 7.300 Keila 73 73 73 1.500 109.500 Langa 81 81 81 100 8.100 Lýsa 154 154 154 20 3.080 Steinbítur 78 78 78 200 15.600 Ýsa 199 199 199 300 59.700 Þorskur 131 131 131 300 39.300 Samtals 96 2.550 245.490 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 58 58 58 72 4.176 Ýsa 199 116 195 1.630 317.817 Þorskur 124 124 124 89 11.036 Samtals 186 1.791 333.029 UTBOÐ RiKISVERÐBREFA Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ríkisvíxlar 18. maí ‘99 Ávöxtun 1% Br. frá sföasta útb. 3 mán. RV99-0519 7,99 0,02 6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41 12 mán. RV99-0217 Ríkisbréf 7. apríl ‘99 ■ ■ RB03-1010/KO 7,1 - 10 mán. RV99-1217 - -0,07 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,00 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Lionsklúbburinn Freyr Afhentu styrki upp á 3,8 milljónir króna 14 AÐILAR skipta í ár á milli sín 3,8 milljónum króna úr líknar- sjóði Lionsklúbbsins Freys. Þar af fá Landverndarsjóður Freys og Sjóður aldraðra mest, eða allt að 500 þúsund krónur. Aðrir styrkir renna til tann- verndarátaks Freys, merkingar- nefndar Freys, Ragnhildar Olafs- dóttur vegna Iækninga, Rauðrar fjaðrar aldraðra, Gigtarfélags aldraðra, SÍBS Reykjalundi, Mel- vyn Jones sjóðs Lions International, Virkisins Götu- smiðju, Múlaborgar, Styrktarfé- lags vangefinna, Slysavarna- deildar kvenna á Seltjarnarnesi og vinnustofunnar Ásgarðs. Lionsklúbburinn Freyr hefur starfað í rúmlega 30 ár og segir í fréttatilkynningu að á þeim tíma hafí rúmlega 92,5 milljónir króna verið veittar úr líknarsjóði hans, framreiknað til okkar daga. Þar af hafa rúmlega 17 milljónir runnið til þjónustuíbúða aldr- aðra, 10 milljónir til merkinga, rúmar sjö milljónir til Landspít- alans og rúmlega 5,6 milljónir til Styrktarfélags vangefinna. Snar þáttur í fjáröflun félags- ins er sala jóladagatala fyrir börn og segir í tilkynningu að nú séu foreldrar, sem fengu slík dagatöl í æsku, farin að gefa þau börnum sínum. Námstefna um nám og námsörð- ugleika RANNSÓKNARSTOFNUN Kennaraháskóla íslands stendur fyrir námstefnu um nám og námsörðugleika í lestri og ritun sem og fyrir- byggjandi starf og úrræði mánudaginn 14. júní nk. Nám- stefnan verður haldin í stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn- araháskóla Islands við Stakkahlíð og stendur frá klukkan 12.30 til 17.30. Fjórir virtir vísindamenn halda fyrirlestra um rann- sóknir sínar, segir í fréttatil- kynningu. Fyrirlestur dr. Pattons O. Tabors, Harvard Graduate School of Education, nefnist: „Á hvern hátt búa foreldrar og leikskólakennarar börn best undir lestur og lestrar- nám?“ Niðurstöður úr rann- sókn Harvard-háskóla á þró- un máls og læsis á heimilum og í skóla; Heinz Wimmer, prófessor í sálfræði við Há- skólann í Salzburg, fjallar um að læra að læra að lesa mál með misgagnsæja stafsetn- ingu. Samanburð ur á lestrar- námi og lestrarörðugleikum enskra og þýskra barna; Sven Strömqvist, prófessor í mál- töku og málvísindum við Há- skólann í Lundi fjallar um þróun ritunar séð úr tölvu. Samanburður á textaritun á tölvu hjá leshömluðum, heymarlausum og venjuleg- um lesurum og Peter de Villi- ers, prófessor í sálfræði í Smith-háskólanum í Massachusetts flytur fyrir- lesturinn „Stuðlað að framfór- um heymarlausra barna í málnotkun og læsi“. Námstefnan er skipulögð í framhaldi af vinnufundi sem haldinn verður hér á landi um samstarfsverkefni vísinda- manna frá 17 Evrópuþjóðum (þ.ám. Islandi) innan ramma Evrópska efnahagssvæðisins sem ber yfirskriftina „COST A8: Learning Disorders as a Barrier to Human Develop- ment“. COST A8 stendur straum af mestum hluta kostnaðar við námstefnuna, en auk þess nýtur hún styrkja frá Fræðslumiðstöð Reykja- víkur, Félagi íslenskra sér- kennara, Lestrarmiðstöð Kennaraháskóla íslands og Rannsóknarstofnun Kennara- háskóla Islands. Námstefnan er einkum ætl- uð kennurum, foreldrum og öðram sem áhuga hafa á upp- eldismálum og eru fluttir á ensku. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 86 104 205 21.404 Karfi 62 61 62 232 14.335 Keila 69 50 63 290 18.299 Langa 117 50 116 3.349 387.312 Lúða 445 140 240 217 52.080 Sandkoli 63 63 63 67 4.221 Skarkoli 141 141 141 71 10.011 Skötuselur 175 175 175 17 2.975 Steinbítur 106 70 95 1.384 131.646 Sólkoli 128 119 128 540 68.942 Tindaskata 5 5 5 40 200 Ufsl 79 57 69 35.498 2.433.388 Undirmálsfiskur 93 93 93 130 12.090 Ýsa 196 130 166 11.178 1.850.853 Þorskur 189 122 138 26.422 3.635.139 Samtals 109 79.640 8.642.895 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 120 117 119 203 24.064 Steinbítur 93 93 93 238 22.134 Ýsa 171 149 156 62 9.656 Þorskur 137 124 128 2.039 260.054 Samtals 124 2.542 315.908 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 73 73 73 133 9.709 Keila 48 48 48 51 2.448 Ufsi 62 62 62 623 38.626 Þorskur 168 124 153 2.696 412.057 Samtals 132 3.503 462.840 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 66 66 66 16 1.056 Steinbítur 79 70 75 382 28.539 Ufsi 61 61 61 1.500 91.500 Undirmálsfiskur 93 93 93 2 186 Ýsa 186 165 171 656 112.064 Þorskur 149 119 127 6.029 768.336 Samtals 117 8.585 1.001.681 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Skarkoli 117 117 117 365 42.705 Steinbítur 104 104 104 64 6.656 Undirmálsfiskur 98 98 98 58 5.684 Þorskur 129 125 126 184 23.144 Samtals 117 671 78.189 HÖFN Ufsi 70 70 70 668 46.760 Þorskur 170 170 170 225 38.250 Samtals 95 893 85.010 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.6.1999 Kvótategund Vlösklpta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðiu- Kaupmagn Sðlumagn Veglð kaup- Vegið sðlu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftlr (kg) verö(kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 62.800 108,22 107,00 107,95 77.900 7.740 104,96 107,98 108,00 Ýsa 11.500 47,80 47,00 47,60 1.750 90.139 47,00 48,17 48,05 Ufsi 84.975 26,12 26,21 344.406 0 25,95 25,56 Karfi 41,66 0 43.627 41,66 39,54 Steinbftur 1.349 23,50 24,10 82.222 0 22,73 19,61 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 1 92,00 95,00 43.305 0 93,42 91,47 Skarkoli 50,80 67.888 0 48,84 46,97 Langlúra 2.000 38,00 38,00 0 10.000 38,00 36,50 Sandkoli 16,61 36.004 0 16,47 13,64 Skrápflúra 13,67 10.000 0 13,67 11,75 Loðna 0,10 1.891.000 0 0,10 0,10 Humar 426,00 2.000 0 426,00 427,50 Úthafsrækja 20.000 1,98 1,95 0 745.162 2,44 3,37 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 156.000 0 24,88 32,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.