Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 31 Jospin sakaður um að hafa verið Trotskusti París. The Daily Telegraph. LIONEL Jospin, forsætisráð- herra Frakklands, var á þriðju- dag sakaður um að vera fyrrver- andi Trotskíisti af gömlum leið- toga samtaka franskra Trotskí- ista, sem hafa helgað sig alheims- byltingu og því að kollvarpa hag- kerfi kapítalismans. Jacques Kirsner, sem var með- limur Aiheimssamtaka kommún- ista á sjöunda og áttunda ára- tugnum, sagði í viðtali í franska dagblaðinu Libération á þriðju- dag að þeir Jospin hefðu starfað hlið við hlið „árabil“ og að þeir hefðu deilt sömu byltingarsinn- uðu skoðununum. Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um pólitíska fortíð Jospins. Forsætisráðherrann hefur reynd- ar aldrei neitað því að hafa átt í samskiptum við Trotskíista seint á sjötta áratugnum þegar hann, eins og margir franskir náms- menn á þeim tíma, tók þátt í mót- mælum gegn Alsírstríðinu, sem frönsk stjómvöld héldu úti. Jospin hefur hins vegar ávallt neitað því að tengsl sín við Trotskíista hafi náð lengra. 8 O € t N S £ T Minni matarlyst • Hraðari brennsla • Fæst í betri ap ó tekum, Lyfju or Dreifing 1 H S , pðntunarsím A ¥ l k Regla á meltingui MEIRI HOLLUSTA MEIRA HEiLBRIGÐI Ný réttarhöld yfir Anwar Ibrahim Deilt um breytingu á ákærunni Kuala Lumpur. Reuters. DÓMARI í Malasíu ákvað í gær að fresta réttarhöldunum yfir Anwar Ibrahim, fyrrverandi fjármála- og aðstoðarforsætisráðherra, sem hef- ur verið ákærður fyrir brot á lögum sem banna samkynhneigð, um tvo daga vegna deilu um breytingu á ákærunni. Verjandi Anwars hafði krafist þess að ákærunni yrði vísað frá á þeirri forsendu að saksóknin væri ekki réttlát eftir að aðalsak- sóknarinn í málinu skýrði frá því að ákærunni hefði verið breytt í annað sinn. „Breytingin er ekki viðeigandi af hálfu ákæruvaldsins og ekki sann- gjöm fyrir hinn ákærða," sagði lög- fræðingur Anwars, Raja Aziz Addmse. Anwar var handtekinn í septem- ber og ákærður fyrir spillingu og kynferðisafbrot. Hann hefur þegar verið dæmdur í sex ára fangelsi fyr- ir spillingu. Réttarhöldin nú snúast um meint kynferðisafbrot Anwars, sem er m.a. sakaður um að hafa haft mök við fyrrverandi bílstjóra sinn ásamt ættleiddum bróður sínum, Sukma Darmawan. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsisdóm og hýðingu. Dagsetningunni breytt Samkvæmt ákæmskjalinu á Anw- ar að hafa haft samræði við bílstjór- ann í maí 1994 en dagsetningunni var breytt í apríl og þá var sagt að það hefði átt sér stað í maí 1992. Að- alsaksóknarinn breytti dagsetning- unni aftur í gær og sagði að kynferð- isafbrotið hefði átt sér stað á tíma- bilinu janúar til mars 1993. Verjandi Anwars kvaðst hafa bent saksóknumnum á að bygging- in, þar sem brotið á að hafa verið framið, hefði ekki verið reist árið 1992 og þeir hefðu því neyðst til að breyta dagsetningunni aftur. fimmtudag til sunnudags Permasect og úðadælur 20% afsláttur Mold í útikerin 121. fef tÁ-jV 221. fef 4C Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.