Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 71 , ATH r»ý uppfBersio á www.stgornubio.is REPUBLICA á leið til íslands ALVORUBIO! mDolby STAFRÆNI DIGITAL * STÆRSTfl TJALDHl MHI HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Athugið myndin er otextuð. Miðaverð kr. 500 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b. i. 12 ára. www.austinpowers.com < Hraðar ballöður og skjótur frami Republica er ein erlendra stórsveita sem koma til landsins til að spila á afmælis- útitónleikum FM957 sem haldnir verða 22. júní nk. Af því tilefni ræddi Eyrún Baldursdóttir við Saffron, söng- konu hlj ómsveitarinnar. kynntumst árið 1988 í skemmtanalíf- inu í London og hlustuðum á það sem kallað var „sýrð danstónlist11. Sjálf hef ég verið í mismunandi hljómsveitum í 10 ár þótt sumt af því mætti kalla bernskubrek." Hvernig myndir þú skilgreina tón- listina ykkar í Republica? „Pað er svolítið erfitt því á nýju breiðskífunni eru ólíkar áherslur frá þeirri fyrri. Aður kallaði ég tónlist- ina okkar blöndu af dans- og REPUBLICA varð skyndilega heimsþekkt árið 1996 þegar lögin „Drop Dead Gorgeous" og „Ready to Go“ urðu vinsæl. Hljómsveitin hefur ekki verið ötul við að gefa út, þrátt fyrir að þau Jonny Male gítarleikari og Tim Dorney hljómborðsleikari hafi spilað saman í 6 ár. Auk tveggja smáskífna hafa þau gefið út breið- skífurnar Republica og Speed Ballads sem kom út í fyrra. Getur verið að nafnið á síðustu breiðskífu ykkar, Speed Ballads, eigi að vísa til þess hversu snögglega þið urðuð fræg? „Já, við höfðum það í huga þegar við ákváðum titil breiðskífunnar en nafnið kemur einnig lögunum sjálf- um við. Þannig var að í byrjun voru lögin okkar rólegri en svo urðu þau hraðari eftir því sem á leið, þess vegna köllum við breiðskífuna Speed Ballads því lögin eru eins konar hraðir ástarsöngvar." Hvernig tilfínning er það að verða nafntoguð á einni nóttu eins og raunin varð íykkar tilfelli? „Við urðum vissulega fræg á skömmum tíma en samt spannar tónlistarferillinn mörg ár. Það var undarlegt að ná því marki og ég stóð sjálfa mig að því að hugsa: „Er þetta allt og sumt?“ Ég vil alls ekki hljóma vanþakklát því ég er í raun rosalega ánægð, en stundum gleym- ist hversu frægðin getur verið krefj- andi.“ Hvernig kom samstarf ykkar til? „Ég, Jonny og Tim byrjuðum að spila saman fyrir sex árum en við ÞRÍEYKIÐ í Republica, Shaffron, Jonny Male og Tim Dorney. SHAFFRON söngkona og andlit Repu- blica út á við. rokktónlist og notaði myndlíkinguna Blondie á stefnumóti með Chemical Brothers, en á Speed Ballads ein- blínum við á laglínuna og leggjum minni áherslu á „techno“.“ Hver semur lögin ? „Við gerum það öll þrjú en svo er- um við alltaf opin fyrir samstarfi enda höfum við góða reynslu af þvi t.d. með Marko Pirroni úr Adam and the Ants sem hefur gert með okkur nokkur ný lög. Það getur verið gott að fá utanaðkomandi aðstoð enda getur manni alltaf yfirsést í eigin tónlistarsköpun." Hvaða tónlist hefur haft áhrif á ykkur? „Danstónlist frá síðari hluta 8. áratugarins og síðpönk; Slouxie and the Banshees, Blondie, Human League og fleiri.“ Hvernig passar tónlistin ykkar inn í tónlistarbylgjuna sem er ráðandi í Bretlandi um þessar mundir? „Ég held að við pössum hvergi inn í. Við fylgjum ekki neinni stefnu eða tísku í tónlist og erum heldur ekki að rembast við það.“ Ætlið þið að spila nýtt efni hér á íslandi? „Já, ég held að stór hluti þess efnis sem við spilum verði nýr. En það fer eftir því hversu langan tíma við fáum að vera á sviði.“ Er ný breiðskífa væntanleg frá Republica? „Okkur langar til þess að gefa út nýtt efni en þessari spumingu ættir þú að beina til útgefanda okkar.“ A p J. MARIA W LÖVISA W FATAHÖNNUN SKÚLAVtíKÐUSTIG 3A • S 502 b'J'JV Ferðatilhögun: Róm - Toscana Flórens - Garda Verona - Feneyjar Siena - Róm Skoöunarferðir til Vatikansins, Foro Romanum, Kólosseum, Fontana Trevi, Markúsartorgið o.m. fl. Lágmarksþátttaka 15 « Undur Italíu Hópferð um Ítalíu 6.-20. ágúst Fararstjóri: Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari. UppHfið menningu og undur ftaiíu undir leiðsögn Guðbjörns. Vönduð dagskrá og skoðunarferðir. 109.900,- Verð kr. 109.900 á mann I 2ja manna herbergi. Innifalið I verði: ® Flug, flugvallarskattur, Islenskur fararstjóri, ferðir til og frá hóteli, v. þriggia stjörnu hótel með morgunverði, skoðunarferðir, akstur 2 á Itallu samkæmt leiðarlýsingu o.m.fl. Leitið upplýsinga. M Flogið er með nýrri og glæsilegri Boeing J 737-400. Vélin er glæsilega innréttuð með > öllum nýjustu þægindum, s.s. sjónvarpsskjá 9> við hvert sæti o.s.frv. m Ferðamiðstöð flusturlands • Ferðaskrifstofa Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík Símar: 587 1919 og 567 8545 • Fax: 587 0036 Nouvims I I samvinnu fRONrifRfS • * „ v i o e i n a s t æ r s t u ferðaskrifstofu Ítalíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.