Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Frá Kópavogsskóla Enn vantar einn kennara til starfa! Okkur vantar enn einn kennara næsta vetur. Um er aö ræöa kennslu í 1. eða 6. bekk. Stunda- skrárnar eru tilbúnar! Leitið upplýsinga hjá skólastjóra eða aðstoðar- skólastjóra í síma 554 0475. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00-16.00. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKog launa- nefndar sveitarfélaga. Starfsfólk vantar í Dægradvöl Starfsfólk í Dægradvöl í Kópavogsskóla (heilsdagsskóla) vantarfrá og með næsta skólaári — þar á meðal starfsmann til að veita Dægradvölinni forstöðu. Uppeldismenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Frekari upplýsingargefurskólastjóri, Ólafur Guðmundsson, í síma 554 0475. MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Frá Menntaskólanum á Akureyri Eftirfarandi kennarastöðurvið skólann eru lausar til umsóknar: • Kennarastaða í líffrædi, hálft starf. • Kennarastada í þýsku, hálft starf. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Umsóknir skal senda undirrituðum sem veitir frekari upplýsingar. Menntaskólanum á Akureyri, 7. júní 1999. Tryggvi Gíslason, skólameistari. tjW Sandgerðisbær Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði næsta vetur. Við leitum sérstaklega að yngri barna kennara sem hefur íslenskt táknmál á valdi sínu. Meðal annarra kennslugreina: Sérkennsla, almenn kennsla, íslenska, íþróttir, tónmennt, handmennt, eðlis- og efnafræði. Margháttuð fyrirgreiðsla. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson skólastjóri og Pétur Brynjarsson aðstoðarskólastjóri í síma 423 7439. FUIMPIR/ MANIMFAGNAÐUr|| TILKVNNIMGAR Aðalfundur Máka hf. verður haldinn á Lambanesreykjum, Fljót- um, miðvikudaginn 23. júní 1999 kl. 15.30. Fundarefni: • 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins og hlutafélagalögum. 2. Breytingar á samþykktum félagsins: Aukning hlutafjár; að auka hlutafé úr 85.518.061 kr. í kr. 125.518.061 með sölu nýrra hluta (aukning hlutafjár um kr. 40 milljónir). 3. Önnur mál sem kunna að verða fram borin. Tillögur um breytingar á samþykktumfélags- ins ásamt ársreikningi munu liggja fyrir á skrif- stofu félagsins, Freyjugötu 9, Sauðárkróki. Stjórn Máka hf., Sauðárkróki. Tillaga til breytinga á samþykktum Máka hf. lögð fyrir aðalfund 23. júní 1999. „Aðalfundur samþykkir að auka hlutafé að nafnvirði um kr. 40.000.000 með sölu nýrra hluta. Núverandi hluthafar eiga forkaupsrétt að nýjum hlutum í réttu hlutfalli við hlutafjáreign sína til 1. nóvember 1998. Stjórn IVIáka hf. er heimilt að selja óselda hluti í lokaðri áskrift til 1. júlí 1999. Gengi nýrra hluta er 2. Aætlaður kostnaður við hlutafjárútboðið er 2% af andvirði selds hluta- fjár." Hlutafé verður því kr. 125.518.061 i stað kr. 85.518.061. Stjórn Máka hf., Sauðárkróki. Verkalýftsfélagið Hlíf Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjörfulltrúa á 20. þing Verkamannasamþands íslands sem haldið verður dagana 26. til 29. október 1999. Tillögum með nöfnum 11 aðalfulltrúa og 11 varafulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl. 16.00 föstudaginn 18. júní nk. Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 70 til 80 félagsmanna. Kjörstjórn Hlrfar. Hafnarfjarðarhöfn Hrauney BA 407, skipa- skrárnúmer 0368" Hafnarfjarðarhöfn lýsir eftir eiganda eða ábyrgðarmanni mótorbátsins „Hrauney BA 407". Viðkomandi gefi sig fram í síma 565 2300, farsíma 899 9726 eða á skrifstofu hafnarinnar að Vesturgötu 11 — 13, Hafnarfirði fyrir 15. júní 1999. Gefi sig enginn fram innan tilgreinds frests verður báturinn fjarlægður á ábyrgð og kostnað eiganda. Hafnarfjarðarhöfn, Vesturgötu 11 — 13, s. 565 2300 PJÓNUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. 10 BEIGULISTINN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið frá kl. 13—18, fimmtudag og föstudag og laugardag frá kl. 11 —15. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus). Byggingarréttur Höfum í einkasölu lóð með samþykktum bygg- ingarrétti að 2.800 fm verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á stór-Reykjavíkursvæðinu. Grunnflötur jarðhæðarinnar er ca 1.800 fm. Samþykktar arkitektateikningar fylgja. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444. tilo oo / u t o oo Skólaakstur í Grýtubakkahreppi Grýtubakkahreppurauglýsir eftirtilboðum í akstur nemenda í Grenivíkurskóla. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Grýtubakka- hrepps. Tilboð verða opnuð mánudaginn 21. júní nk. kl. 14.00. Þórisvatn, Holtamannaafrétti Óskað er eftir tilboði í stangaveiðina í Þóris- vatni í sumar ásamttilboði í gistiaðstöðuna. Einnig er óskað eftir tilboðum í netaveiðina í Hrauneyjalóni og Sigöldulóni. Allur réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir kl. 18 miðvikudaginn 23. júní til Sveins Tyrfingssonar, Lækjartúni, 851 Hellu, sem veitir nánari upplýsingar í síma 487 5078. Fax 487 5278. FELAGSLIF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30: Lofgjörðarsam- koma. Laufey Birgisdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Að gefnu tilefni viljum við minna á aðlafund skíðadeildar ÍR í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. júní, kl. 20.00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Fundurinn var áður auglýstur í fréttabréfi 3. júní. Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.