Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 56
* 56 FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ <r t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, stjúp- faðir, tengdafaðir og afi, ÁRNI GUÐMUNDSSON, málarameistari Hraunbæ 82 lést á Landspítalanum föstudaginn 4. júní. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudaginn 11. júní kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Minningarsjóð krabbameins- lækningadeildar Landspítalans, deild 11-E. Júlíana Ruth Woodward, Hjalti Árnason, Halla Heimisdóttir, Þórhallur Árnason, Sigurbjörg Árnadóttir, Guðbjartur Árnason, Kristján Árnason, Michele Árnason, Brian R. Bohrnstedt, Álfheiður Ingólfsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Bryndís Ósk Sævarsdóttir, Sigurður Á. Pétursson, Arndís V. Sævarsdóttir, Eiríkur Sigurðsson, Margrét S. Sævarsdóttir, Ólafur Þ. Þórðarson, Erla S. Sævarsdóttir, Jón Óskar Gíslason og barnabörn. i + Hjnrtkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, BJARNI GÍSLASON, Stöðulfelli, sem lést þriðjudaginn 1. júní, verður jarðsung- inn frá Skálholtskirkju laugardaginn 12. júní kl. 13.30. Jarðsett verður að Stóra Núpi. Bryndís Eiríksdóttir, Margrét Bjarnadóttir, Viggó Þorsteinsson, Eiríkur Bjarnason, Ásdfs J. Karlsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Guðmundur B. Kristmundsson, Guðrún Elísabet Bjarnadóttir, Benedikt S. Vilhjálmsson, Jón Bjarnason, Lilja Árnadóttir, Oddur Guðni Bjarnason, Hrafnhildur Ágústsdóttir, Guttormur Bjarnason, Signý B. Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Okkar ástkæra, LAUFEY INGADÓTTIR, Möðrufelli 9, Reykjavík, lést á Líknardeild Landspítalans föstudaginn 4. júní. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudag- inn 11. júní kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Líknardeild Landspítalans. Anna Fr. Jóhannesdóttir, Ingi S. Þórðarson, Jóhanna Helga Jónsdóttir, Gunnar Reynar, Anna Friðrikka, Ingi Sigurður , Ragnheiður Samsonardóttir, Ragnheiður Halla Ingadóttir, Ólafur K. Skúlason, Daðey Björk Ingadóttir, Maríus Wajdenfeld, Sigurður Björn Gunnarsson. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLDÓRA GUÐRÍÐUR KRISTLEIFSDÓTTIR, frá Rifi, Snæfellsnesi, lést þriðjudaginn 8. júní á Hrafnistu í Laugarási. Útförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eigin- manns míns, BJARNA PÁLS ÓSKARSSONAR, Eyrartúni 6, Sauðárkróki. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Sjúkrahúsi Sauðárkróks og deildar 11E á Landspítalanum. Sólborg Júlíusdóttir og aðstandendur. + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR HEIÐAR ÞORVALDSSON, Hraunsvegi 9, Njarðvík, lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja mánudaginn 7. júní. Svanhildur Guðmundsdóttir, Þorvaldur S. Ólafsson, Fanney Bjarnadóttir, Sigríður Guðrún Ólafsdóttir, Gísli Kr. Traustason, Sigurður Stefán Ólafsson, Reynir Ólafsson, Vilborg Ása Fossdal, barnabörn og barnabarnabarn. + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, BÖÐVAR SVEINBJARNARSON frá ísafirði, lést laugardaginn 5. júní. Kveðjuathöfn verður haldin í Bústaðakirkju föstudaginn 11. júní kl. 13.30. Útförin fer fram frá ísafjarðarkirkju föstudaginn 18. júní kl. 14.00. Bergljót Böðvarsdóttir, Jón Guðlaugur Magnússon, Eiríkur Böðvarsson, Halldóra Jónsdóttir, Kristín Böðvarsdóttir, Pétur S. Sigurðsson og barnabörn. + Elskuleg móðir mín, systir og mágkona, GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR, lést mánudaginn 7. júní á elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskapellu mánudaginn 14. júní kl. 10.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á góðgerðarfélög. Guðmundur S. Alfreðsson, Guðfinna Árnadóttir, Atli Örn Jensen, Guðmundur Árnason, Elín Sæbjörnsdóttir, Ágústa Birna Árnadóttir, Þorsteinn Eggertsson, Adda Gerður Árnadóttir, Börkur Thoroddsen. Kristinn Rafnsson, Sólborg Tryggvadóttir, Valur Kristinsson, Birna Kristinsdóttir, Rafn Magnússon, Eva Guðmundsdóttir, Birna Jónsdóttir og aðrir ástvinir. + Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, JÓNÍNA B. SVEINSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Hólskirkju í Bolungarvík föstudaginn 11.júní kl. 14.00. Fyrir hönd annarra vandamanna, Pétur Jakobsson. Þegar andlót ber að höndum Útfararstofan annast meginhluta allra útfara d höfuðborgarsvæðinu. Þarstarfa nú 15 manns við útfararþjónustu og kistuframleiðslu. Alúlleg þjónusta sem byggir á langri reynslu , \ Utfararstofa Kirkjugarðanna ehf. Vesturhlíð 2-Fossvogi-Sími 551 1266 m JOSEF SIGURÐS- SON + Jósef Sigurðsson fæddist á Akranesi 21. ágúst 1922. Hann lést á Landspítalanum 24. aprfl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðholtskirkju 3. maí. Hann Jósef, nágranni minn til 30 ára, er dáinn. Þótt ótrúlegt sé þá er hann horfinn frá okkur, hann sem var svo frískur, léttur í spori og hress. Jósef var góður nágranni, greiðugur og hjálpsamur svo af bar og naut ég þess í ríkum mæli. Ég hef komið til þeirra hjóna, Jósefs og Heiðu, nær því á hverjum morgni síðastliðin 7 ár. Það var dá- samlegt að koma til þeirra og njóta gestrisni, gleði og góðvildar ásamt góðum veitingum. Jósef var glett- inn og spaugsamur og hann kom venjulega til dyra á morgnana og sagði „Góðan daginn allan daginn. Hvað á að gera í dag? A að fara að spila?“ Hann hafði gaman af að spila og var mjög góður bridge- spilari og lærði ég af honum að mestu leyti það sem ég kann í þeirri grein. Jósef var vel gefinn og las mikið. Hann var mjög verklag- inn og duglegur að lagfæra innan húss sem utan og svo vandvirkur að ég hef aldrei kynnst öðru eins. Hann Jósef var ekki skaplaus, en alltaf var hann fljótur að biðjast fyrirgefningar ef hann hélt að hann hefði sært einhvem. Þannig var hann Jósef. M hverf ég burt, en þangað liggur leiðin, sem loftin blána, nóttin kyndir seiðinn. Með ljóð í hjarta, lag á þyrstum vörum, ég legg á brattann mikla - einn í fórum. M sé ég margt, sem leiftur dagsins dylur, en dirfskan vex því meir sem andinn skilur. M læt ég engan leiða mig né villa, því lífið sjálft skal hörpu mína stilla. Þar hrynur allt, sem hégóminn vill drottna í hásæti, sem gert var til að brotna. M varpað sé á veg minn þungum steinum, þá vil ég lúta sannleikanum - einum. Því feigt er allt, sem lög og boð hans brýtur. I böndum er sá frjáls, sem honum lýtur. Hann varpar dýrð um andans heiðu heima. Frá honum finn ég eilífðina streyma. (Davíð Stef.) Blessuð sé minning hans. Þökk fyrir allt. María Björnsdóttir. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld i úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. H H H H H H H H H H H H H H H H IIIIIIIIXIX í111 Erfisdrykkjur P E R L A N Sími 562 0200 £ H □cii 111 rn iii ii 11 í!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.