Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.06.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 65 í DAG BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 7. nóvember sl. í Dómkirkjunni af sr. Hall- dóri Reynissyni Laufey Kri- stjánsdóttir og Oskar Hrafn Þorvaldsson. Heimili þeirra er í Noregi. BRIDS llmsjon Guðinnndur l'áll Aruarson „ÞAÐ er ástæðulaust að eyða tíma í þetta spil - ég svína fyrir laufkóng þegar þar að kemur,“ sagði suður og lagði upp í fjórða slag. Norður gefur; enginn á hættu. Vestur *DG V 2 ♦ ÁK109 ♦ 876543 Norður ♦ 10 V ÁG65 ♦ 7543 ♦ ÁG92 Austur ♦ 9865432 V 943 ♦ 82 ♦ K Suður ♦ ÁK7 V KD1087 ♦ DG6 ♦ D10 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 hjarta Pass 3spaðar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass * stuttur spaði og hjartasam- þykkt (splinter). Vestur tók fyrstu tvo slag- ina á ÁK í tígli og spilaði þeim þriðja, sem austur trompaði. Þar með var vörn- in komin með bókina. Það var á þessu andartaki sem suður lagði upp með þeim orðum að hann myndi svína fyrir laufkóng. „Einn niður,“ sagði austur og bætti við stríðnislega: ,Af hverju tókstu ekki frekar á ásinn - þú veist að laufkóng- urinn er alltaf blankur." Þetta var auðvitað mein- laust grín, en norðri var ekki skemmt, því hann hafði kom- ið auga á leið til að fella kóng- inn fyrir aftan án þess að fóma svíningunni. Það eina sem suður þarf að gera er að „nenna að spila spilið til enda.“ Hann ti-ompar einn spaða í blindum og tekur svo fríslagina á tromp og spaða. í þriggja spila endastöðu á bhndur einn tígul og ÁG í laufi, en suður á eitt tromp heima og D10 í laufi. Suður spiiar síðasta trompinu. Vest- ur verður að halda í hæsta tígul, svo hann hendir laufi. Suður hendir þá tígh úr blindum og spilar laufi. Hann veit að vestur kemur með síð- asta lauf sitt í slaginn, svo það er augljóst að kóngurinn fellur blankur fyrir aftan. Svonefnd upplýsingaþvingun. Pennavinir EUefu ára bandarísk stúlka vill skrífast á við 11-14 ára pilta eða stúlkur: Katie Chrapkowski, 8400 Craig, Wichita, KS 67210-1727, VSA. Fjórtán ára ítalskur piltur á Sildley með margvísleg áhuga- mál, vili m.a. eignast pennavini tii að geta æft sig í ensku: Stefano Abruzzo, Via A. Gramsci 30, 92107 Sambuca Di Sicilia (AG), Italy. Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. apríl sl. í Lágafells- kirkju, Mosfellsbæ, af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Stefanía Rafnsdóttir og Jón Þór Rósmundarson. Heimili þeirra er að Bakkastöðum 1, Reykjavík. Hlutavelta ÞESSAR ungu stúlkur söfnuðu 3.300 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Svandís Sveinsdóttir og íris Hrund Sigurðardóttir. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 1.700 kr. til styrktar Rauða krossi íslands vegna barna f Kosovo. Þær heita Erla María Hilmarsdóttir og Rebekka Sveinbjörnsdóttir. Með morgunkaffinu Ast er... ... að gefa henni ekki kost á að tala milli kossa. TM Reg. U.S. Pal. Otl. — all nghls reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicale En sá dagur! Hringdu fyrir mig á skrifstofuna, elskan, og segðu að ég hafi fengið sólsting. LJOÐABROT STURLA ÞÓRÐARSON [1214-1284] Glumði á gjálfrtömðum Gestils skeiðhestum eldr of allvaldi ægis nafnfrægjum; skein af skautvænum skeiðum biTmleiðar sól of sigdeili snotran óþrotlig. Laust af liðfóstum ljósum valdrósar brims á bjarthimna blómum vegljóma; ferð var friðskerðis flokka áþokkuð heims of hafstrauma hringa eldingum. STJORIVUSPA eftir Frances Urake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert tryggur og þolgóður og fjölskylaan situr í fyrir- rúmi hjá þér. Þú ert vin- sæll meðal vina. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert alltaf tilbúinn til þess að hlúa að þeim sem á þarf að halda en leyfir ekki að hlúð sé að sjálfum þér. Reyndu að breyta þessu. Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki eru allir á einu máli varðandi breytingar á vinnu- staðnum svo það er nauðsyn- legt að komast að niðurstöðu sem allir geta sætt sig við. Tvíburar . _ (21. maí - 20. júní) AA Þú ert á góðri leið með að ná þvi takmarki sem þú settir þér fjárhagslega og munt ná því ef þú lærir að þekkja veikleika þinn og sigrast á honum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er kominn tími til þess að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni hvort sem er heima eða heiman. Láttu ekkert spilla því. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að koma á jafnvægi milli starfs þíns og einkalífs því aðeins þannig geturðu ræktað og notið hvors um sig. Gerðu áætlun fyrr en seinna. Meyja (23. ágúst - 22. september) uOfL. Þú ert eitthvað viðkvæmur og þarft umfram allt að halda sjálfsstjórn innan um aðra. Leitaðu þér aðstoðar og komdu lagi á tilfinningalíf þitt. (23. sept. - 22. október) 41' 41 Það reynir svolítið á þig er menn keppast um athygli þína. Vertu þolinmóður og gefðu hverjum og einum þann tíma sem hann þarf. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert góður skipuleggjandi og skalt bjóða fram starfs- krafta þína þar sem þeir nýt- ast best. Eitt og annað skemmtilegt verður á döfinni í sumar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m|0 f sumri og sól er upplagt að bregða á leik með ungviðinu og næra sjálfan sig um leið. Lifðu lífinu og taktu það ekki of alvarlega. Steingeit (22. des. -19. janúar) mi Gefðu þér tíma til að hreinsa í geymslunni og losa þig við hluti sem nýtast þér ekki lengur. Einhverjir gætu haft áhuga á að kaupa þá. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þótt þú sjálfur sért skýjum ofar yfir afrekum þínum er ekki eins víst að fjölskyldan sé á sömu skoðun. Taktu til- lit til skoðana annarra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert í góðu jafnvægi og allt virðist vera með kyrrum kjörum í ki-ingum þig. Njóttu þess og efldu styrk þinn fyrir átakameiri tíma. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Hclmout KickOer Laugavegi36 í) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Fní Skihjnvklai/clatji Rcykj\u Tkur Athugið að skuldlausir félagsmenn fá 10% afslátt hjá Fossvogsstöðinni plöntusölunni í Fossvogi. 1969-1999 30 ára reynsla Einangrunargler GLERVERKSMIÐJAN Eyjasandur 2 • 850 Hella ® 487 5888 • Fax 487 5907 TILBOÐ frá 10/6 til 16/6 GOLFSETT 1) Vinyl golfpoki með tveimur §eymsluhólfum með rennilás. golfkylfur með járnskafti og plasthaus 3 stk. golfboltar úr plasti Blýantur + plastplata með festingu fyrir skorblöð 5) Plasthola með fána + 5 tee Almennt verð kr. 3.600 Okkar verð kr. 998 MYNDIR: 2) 3) 4) Fallegar og þekktar eftirprentanir í viðarramma 20x25 cm. Viðarrammar í mörgum litum. Aimennt verð kr. 998 Okkar verð kr. 398 VASAR: Handunnir og handmálaðir mexíkanskir keramikvasar, með fléttuðu bandi í náttúrulit. Almennt verð hjá okkur kr. 398 til 798, nú á tilboði 2 fyrir 1. Stærðir 14 til 26 cm. búðin Laugavegi 118. Kringlunni. Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.