Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1832, Síða 69

Skírnir - 01.01.1832, Síða 69
velgengni og hagsxld eptir skaða þaun ag eigna- missir, er þeir hafa fyriroríið, og er það injög að i/kiudum. I Afriku bar á þessu tímabili ekkert til ný- liindu; margir útlendir ferðamcnn könuuðu land- ið, og eru menn þannigkomnir til nákvacmariþekk- íngar um enn inura liluta þessarar lieimsálfu, er áðr var lítt kuunugr og mörgiim getgátum undir- orpinn. Mehemeð Alí í Egyptaiaudi er nú kominn í opinbert stríð við Soldán í Miklagarði, og hefir Soldán bannfært liann hátíðliga, sein trúarniðíiig og drottinssvika, og lætr útbúa fiota sinn til að senda hanu til Alexaudriu, og má það leiða siðar til tíðinda nokkurra. I árslokin sendi Meliemeð flota sinn til Sýrlaiuls, til að kúga Syríu-jarl, er gcnginn var undan Soldáni, aptr til lilýðnis; var Ibrahim illi fyrir liðinu. Landherinn heldt áfrain viðstöðulaust til Jegúsalem, og settist líka um Akraborg til sjös og lands, en gátu eigi tekið borgina, og urðu þar að liverfa frá við svobúið; hafði Ibrahim látið mikið lið, og var floti lians lítt sjöfær, eu er þó kominn heim aptr til Alex- andríu; á Mehemeð þannig í vök að verjast, og er ei sýnt hvörnig því líkr. Chólerasottin gekk í sumar á Egyptalandi óvenjuliga mannskæð, og dóu inargir úr sóttinni; en þegar seinast frettist var lienni þó aflett. Einsog að undanförnu heldr Me- hemeð áfram með ýmsar tilskipanir og nýúngar, í riki sínu á evrópeiskan liátt, og er honum að vísu orðið nokkuð ágengt, en flestum keinr sam- an í því, að tilskipanir þessar og önnur umbót í ríkinu lúti í raun rettri einkum að eflíngu veldis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.