Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 1
157. TBL. — 72. OG 8. ARG. — MIÐVIKUDAGUR14. JÚLÍ1982. frjálst, óháð dagblað Sjálfstæðismenn ogalþýðubanda- lagsmenn í ríkisstjórn hafna styrkja- leiöinni til bjargar útgerðinni: Boðatíma- bundnaaðstoð og nýja físk- v&ðistefnu Tillögur Steingríms Hermannsson- ar sjávarútvegsráðherra á ríkis- stjórnarfundi í gær um bjargráð vegna togaraútgerðarinnar fengu ekki varmar viðtökur. Þær byggöust á tillögum „stormsveitar” fulltrúa sjávarútvegsráðuneytis, forsætis- ráðuneytis, Þjóðhagsstofnunar og LIO, sem Þórður Friðjónsson hag- fræöingur forsætisráðuneytisins und- irritaði með fyrirvara. Ljóst er nú að sjálfstæöismenn og alþýðubanda- lagsmenn í ríkisstjórn hafna styrkja- leiöinni og boða tímabundna aðstoö og róttækar breytingar á fiskveiöi- stefnunni. Eins og DV skýrði frá í gær fela til- lögur Steingríms í sér endurgreiðslu á söluskatti vissra aðfanga útgerðar og fiskvinnslu fyrir 1981 og 1982, samtals um 250 miUjónir, og 60 mUljóna fyrirgreiðslu í gegnum sjóðakerfið. Þessum ráðstöfunum er ætlað aö brúa með ýmsum hætti um 100 miUjóna hluta af 126 mUljóna út- reiknuðu tapi togaraflotans fyrri hluta ársins. Ennfremur að skapa allri útgerðinni rekstrargrundvöU út árið með fiskverðshækkun og fleiri ráðstöfunum. Samkvæmt heimildum DV hafna sjálfstæðismenn og alþýðubanda- lagsmenn þessari styrkjaleið. Fyrir- vari Þórðar Friðjónssonar í áUti „stormsveitarinnar” laut aö því, að megináherzla yrði lögð á nýja fisk- veiðistefnu og þá um leið aðlögunar- hjálp við togaraflotann vegna rikj- andi aðstæðna. Alþýðubandalags- menn munu hafa svipaðar skoðanir uppi. Snýr þetta meðal annars að ráð- stöfun 60 mUljóna króna fé aflatrygg- ingasjóðs eöa hluta þess vegna afla- brests togaranna, bættum lána- kjörum hjá Fiskveiðasjóði og aukn- ingu rekstrarlána í samræmi við veröbólgu. I hugmyndum Þórðar um nýja fisk- veiðistefnu er minnkun fiskveiðiflot- ans eitt meginatriðiö. HERB Alþýðubandalagsmenn um f illögur Steingríms: „Þessar hugmyndir skekkja hagkerfið „Þetta eru eins og götóttir plast- um að efla gróöastööu olíufélaganna plástrar. Þessar hugmyndir mundu með niðurfelUngu á landsútsvari og skekkja hagkerfið, byggja haUa- fleiru,” sagði þessi alþýðubanda- reksturinn inn í kerfið,” sagði lagsmaður. „Hins vegar eru örfá forystumaöur í Alþýöubandalaginu í atriöi, sem má skoöa nánar, svo sem viðtaUviðDVímorgunumtiUögurn- um greiöslur úr Aflatrygginga- ar, sem sjávarútvegsráðherra lagði sjóði.” framígærtillausnartogaravandans. -HH. „I tiHögunum eru Uka hugmyndir Vinnuslys við Suðurlandsbrauf: Missti jafnvægið í stiga Fullordinn maður slasaðist töluvert ú höfði er hann féll af vinnupöllum við Suður- landsbraut 10 um tvö-leytið í gœr. Aö sögn lögreglunnar var maðurinn að fara niður stiga er stiginn virðist hafa losnað og maðurinn misstjafnvœgið. Féll hann aftur fyr- ir sig niður d gangstéttina en fallið mun ekki hafa verið mikið. DV-mynd: S Stjórnarmaður Cargolux: STAÐFESHR FRETT DV UM VOPNAFLUG „Það er staöreynd að Cargolux flutti hluti fyrir Argentínumenn sem flokka má undir hergögn. Þessir flutningar voru frá Israel til Perú að ég held og í farmskrám var ekki getið um hvaö þama var raunveru- lega á ferð. Við vissum því ekkert um þessi hergögn, sem munu hafa verið bensíngeymar fyrir herþotur i langflugi, fyrr en að þessu var fundið af brezkum y firvöldum. ’ ’ Þetta segir Sigurður Helgason, for- stjóri Flugleiða og stjómarmaöur í Cargolux, í viðtali sem birtist í Þjóðviljanum í morgun. Staöfestir Sigurður með þessum orðum sínum frétt DV um þetta vopnaflug sem birtist 3. júní síðastliðinn. Einar Olafsson, framkvæmda- stjóri Cargolux, hafði í viðtali við DV ekki kannazt við að í umræddum farmi hefðu verið eldsneytisgeymar fyrir orrustuþotur Argentínumanna. I fréttinni 3. júní skýrði DV einnig frá ásökunum um vopnaflug dóttur- fyrirtækis Cargolux, Air Uruguay. Hafði það fyrirtæki verið sakað um að flytja jafnvel Exocet eldflaugar frá Suður-Afríku til Argentínu. Sigurður Helgason sagði DV í morgun aðspurður um það flug að ekkert hefði komiö í ljós sem benti til að þama hefðu verið flutt vopn. Farmur Air Umguay hefði verið skráður sem varahlutir í dráttarvél- ar á skjölum frá yfirvöldum. -KMU. — sjá nánar á baksíðu Innrás írana í írak er sögð yfirvofandi — sjá erl. f réttir bls. 8-9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.