Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 20
20 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VISIK. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tíl sölu gjaldeyrir. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer 'á auglýsingadeild DV merkt ,,Gjaldeyrir211”, Tvöföld Sweden ísvél til sölu, í góöu lagi. Uppl. í síma 30216. Trésmíðavélar til sölu, Emcóstar, sambyggð sög og fleira. Einnig rennibekkur fyrir tré Emcó DB—5. Tilvalið fyrir handavinnuskóla. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-204 Tilsölu sófasett, 3+2+1, ljósbrúnt, dökk grind og vel meö farið. Einnig er til sölu svefnbekkur.Uppl. í síma 77172, eftir kl.6. Barnabaðborð, á kr. 750 og taustóll á kr. 100. Uppl. í síma 32977eftir kl. 19. Til sölu rafmagnshitatúpa 12 kílóvött meö dælu. Nánari uppl. í síma 99—5556. Til sölu nýlegt furuhjónarúm meö dýnum og lausum náttboröum. Einnig barnavagn og barnastóll til sölu á sama stað. Uppl. í síma 41172 eftir kl. 18. 200 enskar og danskar hljómplötur til sölu. Verö 65—110 kr. hvert stykki. Einnig 700 danskar bækur. Verö 30— 200 kr. hvert stykki. Sími 79154. Hústjald (Tjaldborgar) sem nýtt og 219 lítra frystikista 1 1/2 árs til sölu. Uppl. í síma 26431. 4 felgur. 4 Lapplander felgur til sölu, 16 tommu, 5 göt. Passa á Willys og fl. jeppa. Verö kr. 1000 pr. stykki. Uppl. í síma 35200. Íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana eöa nýtt haröplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Viö höfum úr- valið. Komum á staðinn. Sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Gerum tilboö. Setjum upp sólbekki ef óskaö er. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Geymiö aug- lýsinguna. Plastlímingar, sími 13073— 83757. Til sölu sófasett, tvíbreiöur sófi og tveir stólar, kr. 2000. Spíra sófi, kr. 500, ísskápur, kr. 400, og 24” telpureiðhjól kr. 700. Uppl. í síma 71230. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, svefnbekkir, borð- stofuborö, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Þarftuaðseljaeðakaupa: hljómtæki, hljóðfæri, kvikmyndasýn- ingavél, sjónvarp, video eöa videospól- ur? Þá eru Tónheimar, Höföatúni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og viö sækjum tæki heim þér aö kostnaöar- lausu. Nýir gítarar, gítarstrengir, ól- ar, snúrur, og neglur í miklu úrvali. Opiö alla virka daga kl. 10—18, og laug- ardaga kl. 13—16. Tónheimar, Höföa- túni 10, simi 23822. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: Skrifborö úr eik og tekki, kæliskáp, boröstofusett úr birki, mjög vandaö, einnig úr eik, ljóst. Svefnsófa, svefnbekki, stofuskápa, staka stóla, kommóöu, mjög gamla, rúmfataskáp, rokka og margt fleira. Sími 24663. Óskast keypt Lyftingatæki óskast keypt, mega vera gömul. Uppl. í síma 33753 fyrirföstudag. Vil kaupa múrpressu. Uppl. eftir kl. 19 í síma 44201. Oska eftir góðum traktor meö ámoksturstækjum af eldri gerö, meö greiðslukjörum. Einnig sturtu- vagni. Uppl. í síma 36534 allan daginn. Kaupum lítið notaðar og vel með farnar hljómplötur og kassettur, einnig íslenzkar vasabrotsbækur og blöö. Staögreiðsla. Safnarabúöin,| Frakkastíg 2, sími 27275. Fatnaður Til sölu mjög glæsilegur brúöarkjóll nr. 40 ásamt höfuöbúnaöi frá Laure Ashley. Kostar nýr 3300 kr., fæst á 2300 kr. Uppl. í síma 16298 eftir kl. 19. Til sölu er fatalager á góöu veröi, tízkufatnaöur á dömur. Skyrtur, buxur, bolir og margt fleira, metinn á 60—70 þús. kr. 50% afsláttur. Uppl. á daginn í síma 26513 og eftir kl. 19 í síma 34672. Fyrir ungbörn Til sölu er Emmaljunga sænskur gæöa barnavagn, ’82 módel, sama sem ónotaöur. Uppl. í síma 30745. Til sölu nýlegur Silver Cross barnavagn, vel meö farinn. Verö kr. 4000. Einnig hvít barnavagga á hjólum meö himni. Verö kr. 1500. Uppl. í síma 34458, eftir kl. 19. Tilsölu Scandia tvíburavagn. Uppl. í síma 92- 7184. Tilsölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Á sama stað óskast tvíburavagn. Uppl. í síma 99-3313. Til sölu brún Silver Cross skermkerra, lítið notuö og vel meö farin. Uppl. í síma 99—2061. Verzlun Sjósilungur að norðan, nýkominn. Gunnlaugsbúö, Freyjugötu 15, sími 132809. Galv a grip á þakið Galv a grip er grunnmálning á galvaniserað járn. Ekki er nauðsyn- legt að bíöa í þrjú ár heldur má þvo þaö meö terpentínu og mála meö galv a Igripi. M. Thordarson, Box 562, 121 R. Simi 23837. Kvöld- og helgarsími’ Söluaöilar í Reykjavík Hilti umboðiö, Ármúla 26, R. Sendum í póstkröfu. Bókaútgáfan Rökkur. Viötalstími 1-—13. júlí kl. 15—19{ sími 18768. Hnitberg hf. auglýsir. Seljum í heildsölu, vinnuhanzka úr svínaleöri, góöar stæröir, 10 1/2” og- 11”, einnig notaöir sem rafsuöuhanzk- ar. Opið kl. 13—17, sími 72000. Hnitberg hf., Smiöjuvegi 10 D, Kópavogi. Panda auglýsir. Aldrei eins mikiö úrval af borðdúkum, mjög fallegir ofnir dúkar og dreglar frá Tíról, blúndudúkar frá Englandi, kínverskir útsaumaöir matar- og kaffi- dúkar, heklaðir dúkar og ódýrir bómullardúkar á eldhúsborð og í sum- arbústaðinn. Hvítir damaskdúkar, fíleraöir borödreglar og flauels borð- dreglar. Dönsk og kínversk handa- vinna og Skandía uppfyllingargam. Opiö kl. 13—18. Panda, Smiöjuvegi 10 D, Kópav., sími 72000. Sætaáklæði í bíla. Sérsniðin og saumuö í Danmörku úr vönduðum og fallegum efnum. Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi í BMW og Saab bíla. Sérpöntum í alla evrópska og japanska bíla. Stórkostlegt úrval efnissýnishorna. Afgreiöslutími ca 3— 4 vikur frá pöntun. Góö vara á góðu verði. Utsölustaður: Kristinn Guðna- son hf., Suöurlands' aut 20 Rvk, sími 86633. 1 Húsgögn Til sölu svefnsófi, harmónikkuhurö og dyrasími. Uppl. í síma 79414 eftir kl. 18. Árs gamalt homsófasett og stóll, sófaborö og homborð til sölu. Uppl. í síma 45932 eftir kl. 17. Lady sófasett til sölu, 3ja og 2ja sæta og einn stóll. Mjög vel meö farið, gott verð. Uppl. í síma 92- 8135. Til sölu vegna flutnings. Isskápur, borðstofuborð, sófaborö, hornborð, hjónarúm og sófasett (gamalt). Einnig boröstofuskápur. Uppl. í síma 30745. Tilsölubrúnn hornsófi, gott verö. Á sama staö er til sölu grænt klósett á 500 kr. Uppl. í síma 28005. Til sölu hjónarúm meö nýjum dýnum. Nátt- og snyrtiborð fylgir. Uppl. í síma 71887 milli kl. 19 og 21. Til sölu eikarskápur, 175 cm á hæö, breidd 110 cm. Á sama staö óskast snyrtilegt sófasett. Sími 74883. Til sölu sófasett 2ja sæta, 3ja sæta sófar og einn stóll, litur mjög vel út. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45323 eftir kl. 17. Tilsölu 4 ára rautt plusssófasett, lítur mjög vel út. Uppl. í sima 53935. Fataskápur til sölu, stærö 240x230x65, fjögurra hólfa, 2 hæðir. Verð kr. 4 þús. Uppl. í síma 54237 aöölduslóöl. Bólstrun Sparið og látið okkur bólstra upp og klæöa gömlu húsgögnin. Höfum' áklæöi og snúrur á góöu verði. Afborg- unarkjör viö allra hæfi. Áshúsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Viðgerðir og klæöning á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5 Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Til sölu rautt helluborð og ofn. Uppl. í síma 92-7684. Stór kæli- og f rystiskápur óskast, helzt 200—400 lítra, hvort hólf. Uppl. í síma 19330. Til sölu Ignis þvottavél, nýyfirfarin. Verö kr. 3000. Uppl. í síma 25867 eftirkl. 18. Fyrir gengisfellingu. Til sölu er Ignis kæli- og frystiskápur 200 lítra, kælir + 180 lítra frystir, 165x55 cm, hvítur, sem nýr, þó 2ja ára. Kostar nýr 10.500 kr. Selst á 6.800 kr. Uppl. í síma 77930. Kelvinator ísskápur til sölu. Sími 10159. Nýlegur isskápur til sölu 80 cm hár. Uppl. í síma 53328. Tilsölu nýlegur ísskápur, Ignis, ca 350 lítra, meö tveimur huröum og góöu frysti- hólfi. Uppl. í síma 45918. Hljómtæki Til sölu Ákai stereogræjur í toppformi. Staögreiðsla, 4 ár eftir af ábyrgö. Uppl. í síma 44116. TU sölu JVC plötuspUari, Coldstar 40 vatta magnari, kassettu- segulband og útvarp. Verö 12 þús. Uppl. í síma 11792. TU sölu sambyggð Sharp hljómflutningstæki, plötusphari, sguland, útvarp og hátalarar. Uppl. í síma 54957. Akai hljómflutningstæki tU sölu, gott verö. Uppl. í sima 30745. JVC QL—A5R plötuspUari tU sölu. Uppl. í sima 33970 eftir kl. 17. TU sölu ódýr hljómtæki, Micro fónn, JVC fónn, Sound magnari, Tandberghátalarar, Dinaco hátalarar, Einnig er tU sölu Opel Rekord ’71 station tU niöurrifs. Uppl. í sima 16047. TU sölu JVC hljómflutningstæki, tækin eru um 11/2 árs gömul. Um er aö ræða Ax5 magnara Qla5 plötuspUara, KG—AC segulband, SEA 70 equalizer og T—X3 útvarp. Uppl. í síma 71887 millikl. 19 og 21. Fidelity-hljómtæki tU sölu. Plötuspilari og magnari, ársgamalt í góöu ástandi tU sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-197 Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuðum hljómtækjum, líttu þá inn áöur en þú ferö annað. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Óskum eftir að kaupa notaö píanó. Uppl. í síma 43232 eftir kl. 19. ; Harmdníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um aUt land. Guðni S. Guönason hljóðfæraviögerö og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- sími 39337. Geymiö auglýsinguna. Yamaha píanó sem nýtt tU sölu. Urvals gripur, kaupiö píanó áöur en þau hækka aftur, góöir greiösluskU- málar. Uppl. í síma 53835. Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verölækkun á öUum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóö- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Sjónvörp Bang & Olsen litas jónvarpstæki meö f jarstýringu til sölu. Uppl. í síma 2896.3 milli kl. 17ogl9. Alhliða þjónusta: sjónvörp, loftnet, video. Skjárinn, Bergstaöastræti 38, sími 21940. Ljósmyndun TU sölu 300 mm Canon linsa. Uppl. í suna 40705. TU sölu Canon myndavél F 1,9 meö tösku, flassi U.V. og polarizing filteri. Uppl. í síma 30169 eftirkl. 17. Ljósritunarþjónusta. Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, sími 11887. Tölvur Skáktölva. Til sölu Fidelity Chess Challanger 10. Uppl. í síma 40705. Videó Betamax leiga í Kópavogi. Vorum aö fá nýja sendingu af úrvals efni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspU. TU- valin skemmtun fyrir aUa fjölskyld- una. Opið virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl. 17—21. Isvideo, Álf- hólsvegi 82, Kóp., sími 45085. Betamax Urvals efni í Betamax. Ath. lengdan opnunartíma, virka daga kl. 12—20 laugardaga og sunnudaga kl. 13—18 Videohúsiö, Siðumúla 8. Sími 32148. TU sölu mjög vel meö fariö 8 mánaöa Fisher VBS 7000 Beta videotæki. Sími 23964 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Video-markaðurinn, Hamraborg 10 Kópav. S. 46777. Höfum úrval af V.H.S. mynd- böndum og nýju myndefni. Opið virka daga kl. 14—21, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Tökum viö pöntunum á video filmum frá Video Unlimited. Skjásýn sf. Myndbandaleiga, Hólmgarði 34, sími 34666. Opið mánudag- föstudag kl. 17— 23.30, laugardag og sunnudag kl. 14— 23.30. Einungis VHS kerfi. Videohöllin Síðumúla 31, sími 39920. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi, leigjum einnig út myndbönd. Ath. Mikið nýtt myndefni. Góð aökeyrsla. Opið virka daga frá kl. 12—20, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. VideohöUin, Síöumúla 31, sími 39920. 250 nýjar videospólur komu í júní en hversu margar veröa þær í júlí? VHS og Beta spólur í mjög miklu úrvali auk video- tækja, sýningarvéla og kvikmynda- filmna. Opiö virka daga frá kl. 12—21, laugard. kl. 10—21 og sunnud. kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla- vöröustíg 19, simi 15480. Beta—VHS —Beta —VHS. Komiö, sjáiö, sannfærizt. Þaö er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Þaö er opið frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, sUdesvélar og videomyndavélar til heimatöku . Einnig höfum viö 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Sími 23479. Opiö mánud.— föstudags. kl. 10—12 og 13—21, laugard. 10—19, sunnud. 13.30—16. Vido-kvikmyndafilmur fyrirUggjandi í miklu úrvaU, VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum aUtaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta mynda- safn landsins. Sendum um aUt land. Opiö aUa daga kl. 12—21, nema laugar- daga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla- vöröustíg 19, simi 15480. Hafnarfjörður Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfið, allt frum- upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21. Laugardaga kl. 17—20 og sunnu- daga kl. 17— 19. Videoleiga Hafnar- fjaröar Lækjarhvammi 1, sími 53045. Ný videoleiga. Videoskeifan, Skeifunni 5. Leigjum út VHS tæki og spólur. Opiö til 22.30 og sunnudaga frá 1 til 6. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Myndbönd meö íslenzkum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Tveir Kenwood KL—3030D hátalarar, 70 sínuswött, til sölu. Lítiö notaöir, mjög góðir hátalarar. Einnig til sölu gömul rússnesk myndavél. Verötilboö. Uppl. í síma 35967 eftir kl. 20. Tilsölu Sony C7E Betamax videotæki m/fjar- stýringu, 13 myndir fylgja. Uppl. í síma 10138.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.