Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Síða 25
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982. 25 Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Teppa og húsgagnahreinsanir. Meö nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikiö sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnað. Nánari uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Smíðum vinnuskúra, verö ca 1.100—1.500 á ferm, leiga á skúrum einnig til umræðu. Uppl. í síma 72037. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar viögerðir og nýsmíði, einnig alhliða málningar- vinnu utanhúss og innan, nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 77999 milli kl. 19 og 21 (Albert). Tek að mér að útvega og leggja hraunhellur. 71041. Uppl. í síma Verktakaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér alls konar ihlaupavinnu og handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðil- um. Sími 11595. Bændur og búalið. Viö veitum ykkur ráðgjöf og þjónustu í þrifum og sótthreinsun á fjósum, mjókurgeymslum, sláturhúsum og mjólkurbúum. Förum hvert á land sem er með hreinsistöð á hjólum. Hreinsum einnig fiskiskip og fisk- vinnslustöövar. Uppl. í síma 11379. Hreinsir sf. Tjöld — svefnpokar. Tek að mér allar viðgerðir á tjöldum og skipti um rennilása í svefnpokum. Tjaldviðgerðir, Laugarnesi v/Klepps- veg. Sími 34860. Múrverk. Get tekiö að mér múrhúöun á bílskúr- um á Reykjavíkursvæðinu, steypu á minni háttar plönum og minni háttar múrverk. Uppl. í síma 86434,13776 og 83766. Fólk á landsbyggðinni ath. Við veitum ykkur sömu þjónustu og á Stór-Reykjavíkursvæðinu í eftir- farandi: Hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun, háþrýstiþvotti á húsum undir málningu. Þrifum á sorp- geymslum og fl. Nánari uppl. veittar í síma 11379. Hreinsir sf. Sótthreinsum og þrífum, fyrir yður sorpgeymsluna, sorprenn- una, sorptunnuna og alla þá staði er sorp er geymt á. Gerum fastan samning við húsfélög. Hreinsir sf., sími 11379. Raflagnaþjónusta-dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yður aö kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím- um. Önnumst allar viðgerðir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734 eftirkl. 17. Húsviðgerðir. Tökum að okkur aö steypa bílaplön og aðra steypuvinnu, einnig aö helluleggja og fleira. Einnig útveg- um við hraungrjót. Uppl. í síma 71041. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum, fyrirtækjum og stjgagöngum. Einnig gluggaþvott. V'önduö vinna og gott fólk. Sími 23199. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- ihreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn.Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundurVignir.________________ Teppa og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir,' stigaganga og stofnanir, einnig bruna- staði. Einnig veitum við eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvæla- vinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði, og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 28124. Jón.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.