Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 6
6 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982. BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGUR Ólafsvíkurhreppur óskar eftir byggingatækini- fræöingi til starfa hjá Ólafsvíkurhreppi. Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 93- 6153. Sveitarstjóri. VANUR VÉLAMAÐUR ÓSKAST STRAX Upplýsingar í síma 50877. LOFTORKA SF. óskar eftir að ráða umboðsmann á Reyðarfjörð Upplýsingar gefur María ölversdóttir, Sjólyst. Simi 97-4137. óskar eftir að ráða umboðsmann í ÖLAFSVÍK. Uppl. gefur Þorsteinn Kristinsson, Ólafs- braut 52. Simi (93)6204. TILSÖLU Oldsmobile I Cutlas Brougham ÁRG. 1980, EINN SÁ GLÆSILEGASTI OG MEÐ ÖLLU. 8 cyl. (302 cub) með FM, EM stereó, útvarps- og kassettutæki, rafdrifin sæti, upphalarar, út- varpsstöng, rafmagnslæsingar og fleira. Ekinn 13.400 mílur. Upplýsingar í síma 25101 milli kl. 9 og 6 og 39931 eftir kl. 7. Neytendur Neytendur Neytendur Gamlir of nar í tízku á ný: 50-80 ára kola- ofnar í stofuna —þeir eru reyndar dálítið dýrir Amar og kaminur eru nú sem óöast aö komast aftur í tízku. Aöallega í sumarbústaöi en einnig í þau fjöl- mörgu tréhús sem menn eru aö byggja: Jafnvel í nýjum steinhúsum eru þess háttar gripir ekki óalgengir. I nýlegu blaöi Bo Bedre hinu danska rákumst viö á mynd af því sem nýjast er þar í tizku. Þaö eru gamlir ofnar sem upphaTega voru notaöir fyrir kol og koks. Þeir hafa veriö pússaöir upp og sandblásnir og settir í þá nýir stein- ar. Fólk kaupir þetta að sögn blaðsins á 1200—3500 krónur danskar og notar þaö undir nýjustu gerö af koksi sem ekki sótar eins og sú gamla gerði. Okkur barst til eyrna aö þessir ofnar Birna Björnsdóttir stendur þaraa við tvo af þeim ofnum sem hún selur. DV-mynd Þó. G. Danska blaðiö Bo Bedre segir frá gömlum ofnum sem aftur eru komnir í tizku. væru komnir hingaö til lands. Reyndist þaö rétt vera. Verzlunin Hárprýöi í Miöbæ viö Háaleitisbraut selur ofnana. En þeir eru nokkuö dýrari en í Dana- veldi, kosta frá 6500 krónum og upp í 18 þúsund. Birna Björnsdóttir verzlunar- stjóri sagöi að á þá væru lögð heil ósköp af hálfu ríkisins. Greiddur er 30% tollur, 28% vörugjald þar ofan á, 3% aukagjald enn ofan á og loks 22% söluskattur. Auk þess bar hún brigöur á það verð sem gefið er upp í Bo Bedre og sagöi algengt verö á þessum ofnum í Danmörku vera um 6—17 þúsund krónur eftir gæöum. Ofnarnir eru frá árunum 1900—1930, flestir frá árunum í kring um 1950. Þeir eru því ekki orönir antíkmunir (100 ára) í þeim skilningi sem tollyfir- völd leggja í oröiö. Því koma öll þessi gjöld. Bima sagöist aðeins hafa tekiö þessa ofna heim í tilraunaskyni. Sala á þeim gengur hægt og mikið erfiði er í kring um þá, því þeir eru blýþungir. Flutningskostnaöur til landsins og þeg- ar senda þarf út á land frá Reykjavík er einnig mikill. Misjafnt er hversu þykkur potturinn í ofnunum er. Eftir því sem hann er þykkari eru ofnamir þyngri og um leið dýrari. Hægt er að nota kol og koks í ofnana og jafnvel viö. DS AÐ PAKKA LOFTI í DÓSIR OG KASSA pappakassa eöa tveggja lítra niður- suöudós. Hér sem oft áður eru þaö neytendurnir sem veröa aö vera hið virka aðhald. Þeir einir geta meö því aö kaupa ekki stóra pakka eða dósir af lofti séð til þess að hætt verði aö pakka því inn. -DS. — þegar umbúðir eru aðeins hálff ullar Hefuröu aldrei, lesandi minn, orðið gramur þegar þú opnar dós eöa pakka og kemst aö því aö umbúöirnar innihalda aöeins brot af því sem þær virðast gera? Þegar þú ert búinn að hlakka til aö gæöa þér langar stundir á innihaldinu og þaö nægir rétt aöeins í munnfylli? Þú ert ekki einn um þessa reynslu. Framleiðendur víöa um heim leika þann, aö ég vil segja, ljóta leik að hafa vel rúmt um vöru sína í umbúðunum. Það fer aö vísu ögn eftir því hvers eðlis varan er, hversu miklu af lofti er pakkað með henni. Enn oft á tíöum er magnið næsta mikiö. Nokkrar kartöfluflögur eru á botninum í stórri dós, súkkulaöistykkið sem þú varst aö kaupa hvílir á stóru pappaspjaldi og svo mætti lengi telja. Aðallega eru þaö hvers konar sætindi sem hljóta þessa meðferö. Kannski má segja að þaö sé bara gott því þá borði menn síöur yfir sig af því. En hitt veröur aö hafa í huga að þessi vara er oftastmjögdýr og of- býður fólki því oft þegar umbúðirnar innihalda mun minna en þær virðast gera. Hitt er svo annað mál aö ef um- búðirnar eru skoðaöar nánar stendur stundum á þeim nákvæmlega vegiö innihald. En oft er svo ekki og lætur fólk undan freistni og flýtir sér aö stinga hlutunum ofan í innkaupakörf- una án þess aö lesa merkingamar á umbúöunum. Ogt kemst upp um hiö sanna ef dósin eöa pakkinn er hristur duglega. Þá hringlar oft í eins og í tómri tunnu. Því miöur er ekkert sem bannar fólki aö pakka einni baun í stóran Þessa dós af kartöfluflög- um keyptir Þórir ljós- myndari sér. Eins og sjá má er hún aðeins hálffull. Framleiðandanum til vorkunnar skal sagt aö vel getur verið að dósin hafi verið full þegar hún fór frá honum. Á leiöinni yfir hafið hafa flögurnar hins vegar molnað og þjappazt í dósinni. -DV-mynd Þó. G.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.