Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 29
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULl 1982. 29 TG Bridge Einn leikur var í bikarkeppni bridge- sambandsins á mánudaginn. Islands- meistarar Sævars Þorbjömssonar unnu sveit Guöna Sigurbjarnarsonar meö miklum mun. Eftirfarandi spil kom f yrir í leiknum. Nordur Á4 ^ D6 Vlstuk ÁD109 * ÁK1072 Austur * K9763 ♦ GIO V 9742 ^ G853 0 enginn °G753 * DG63 Sufujit * 854 * D852 ”ÁK10 °K8642 *9 Þegar Valur Sigurösson og Jón Baldursson úr sveit Sævars voru meö spil suöurs-noröurs gegn Þóri Sigur- steinssyni og Birni Halldórssyni gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 1T pass 2L pass 2T pass 4T pass 4H pass 4S pass 4G pass 5L pass 6T pass 7T pass pass dobl p/h Vestur spilaði út hjarta i sjö tíglum Vals dobluðum. Hann drap á drottn- ingu blinds. Tók tígulás og legan kom í ljós. Þá spaöaás og síðan tveir hæstu í hjarta. Spaða kastað úr blindum og spaöi trompaður meö tígulníu. Þá var tígultiu spilaö frá blindum. Austur lét lítinn tígul og tían átti slaginn. Þá tveir hæstu i laufi og lauf trompaö meö tígul- sexi. Valur spilaöi nú síöasta spaöa sínum og trompaði meö tíguldrottningu blinds. Spilaöi síöan laufi frá blindum og austur, sem aðeins átti eftir G—7 í tígli, varö að láta tigulsjöiö. Valur yfir- trompaöi með tíguláttu og tígulkóngur- inn varö svo 13. slagurinn. Á hinu boröinu var lokasögnin 5 tíglarísuður. Lloyds-bankamir gengust nýlega fyrir móti á Jersey-eyju. Þar tefldu nokkrir kunnir meistarar og svo ungir skákmenn. Taulbot sigraöi. Annar varö Gary Lane, 17 ára, og hann vann sigurvegarann á sannfærandi hátt. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Lane haföi svart og átti leik. 22.---Bxf2+ 23. Kxf2 - Dd2+ 24. He2 - Dxg5 25. Dxb7 - Hf8 26. Db4 - Kg8 27. h4 og Taulbot gafst upp. Vesalings Emma Þú verður að koma með ruslið allt inn aftui. Rusla- kallarnir eru farnir i verkfaU. Slökkvilið Lögregla Reykjivik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan í Rcykjavik, móttaka uppfj'S-* inga, simi 14377. Seltjaniarnes: Lögreglan simi 18435, slökkviilö og sjúkrabifrcið simi 11100. K6pavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögrcglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiÖ simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö slmi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 ogll38. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, sIökkviJiöi^o^^útE2»ÍIS2L5ÍíílL22222i«i^^*«»« Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótek- anna vikuna 9.—15. júlí er í Laugarnessapó- teki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um tóknis- og lyfjabúðaþjónustu er gefnar í símsvara Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _. Akureyrarapótek ög Stjornuapótek, Akureyri. ^Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- (tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að ‘sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á helgidögum er opiö frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum tímum er , lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá kl. ! 10-12. ; Apótek Vestinannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga fr&jd. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJókrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 TannlKknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Ðarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki „Hvað á þetta hressilega „góöan daginn” að þýöa? ” Lalli og Lína ncest i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og iyfjaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru l slökkvistööinni l sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá hcilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Veatmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartcmi Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30og 18.30—19. Hellauverndantöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæðlngardeUd: Kl. 15-16 og 19.30—20. FæðingarhelmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. . 19—19.30» laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-^16. KópavogshæUð: Eftir umtali og ki. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladaga kl. 15-16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthelmUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokað allan júiimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁ’N: — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.mai—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN — Ðústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i r*voa 6 þnisnrd. I. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Ðústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum cr i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viösérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaðastræU 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar i sima 84412 miili kl. 9 og 10 fyrir há- degi. ___ LISTASAFN ÍSEANDS viö Hringbraut: Opiö daglegafrá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildír fyrir fimmtudaginn 15. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Fólk I kringum þig virðist koma af staö einhvcrri ólgu. Þaö færi betur á aö þú værir meÖ þlnum eigin aldurshópi a.m.k. i kvöld. Gamall vinur af hinu kyninu reynist mjög vel. Fiskarnlr (20. feh.—20. marz): :Þú ættir að standast þá freist- ingu aö koma áhyggjum þínum yfir á annan yngri mann. AnnaÖ gæti leitt af sér óhamingju fyrir ykkur bæöi. Þér hættir til aö vera óþolinmóöur viö fólk sem ekki er eins fullkomið og'þú. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Minniháttar áhyggjur af heils- unni hverfa. Foröastu i lengstu lög aö breyta áætlun um félagslíf. Eldri maður kemur til bjargar þegar aörir gagnrýna þig of harka- lega. Nautið (21. april—21. mai): Þessi dagur er hagstæöur fólki sem vill bæta fyrir rifrildi. Áherzlan er á samhljómun. Tækifæri býöst til aö fara á fund semer óvenjulegur um margt. Tviburarnlr (22. mai—21. Júnl): Framundan er mikil vinna og þú veröur að biðja um hjálp. Skemmtanir heima fyrir kæmu vel út. Yngri maöur biöur um huggun eftir vonbrigði I ástum. Krabblnn (22. Júni—23. Júlí): Haföu röö og reglu heima fyrir ef þú kýst aö spara fé. Fáöu álit vinar á félagslífinu. Mikilvæg breyting á vináttu er væntanleg. Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Þú ræður vel viö allt i dag. Varastu að hafa slæm áhrif á mikilvægan mann með þvi að grinast með hluti sem hann tclur mikilvæga. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki flækja þig i óvarkárni félaga þlns. Þú heyrir fréttir sem æsa þig lltils háttar. Sérstök, skemmtun sem þú haföir i huga gæti orðiö núna. Vogln (24. sept.—23. okt.): Spenna liggur i loftinu og þú ættir að foröast tækifæri þar sem hún er likleg tii aö gneista frá sér. Viöburður i félagslífinu veröur liklega skemmtilegur. Sporðdreldnn (24. okt.—22. nóv.): Ástin liggur í loftinu og þú ættir að draga aö þér athyglina í kvöid. Ráögastu við vin þinn um hvernig þú getir bezt svaraö erfiöu bréfi. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Traust þitt á öðrum ber ávöxt. Nánar samræður við eidri mann gætu komið sér vel. Eitt- hvaö sem þú lest gæti oröið til að breyta skoöun þinni á mikil- vægu máli. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gamall vinur þinn gæti hagað sér á þann hátt sem þú heföir aldrei búizt viö. Þú veröur svolitiö særöur við óvænta stefnu hlutanna en þú breytir um skoöun þegar þú skilur ástæðuna. Afmælisbara dagsins: MikÚvægt ár i lifi þinu. Ef þú ert að leita þér frama, búöu þig þá undir tækifæri í enda fimmta mánaðar. Ástin blómstrar og er likleg til aö vera mjög sterk í enda sjöunda mánaðar. Spenningur á taugum er Iíklegur á tiunda mánuöi. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum i Mosfellssveit, simi 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fóst ó eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapótcki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Befila Viltu vera svo góð að ýta fólkinu frá plötuspilaranum eitt augnablik. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bílanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta ; 7F~ 3 J * 8 1 to II 'J 'a ;v J * )U 17- 18 J '5 20 J * 'Lárétt: 1 fugl, 6 hætta, 8 léleg, 9 fyrr, 10 !fljótmæltur, 12 fuglinn, 14 hreinn, 15 hraða, 17 tunna, 19 tvíhljóði, 20 strái, 21 södd. Lóðrétt: 1 slungin, 2 runa, 3 vín, 4 atar, 5 til, 6 bein, 7 aula, 11 spírar, 12 kofi, 13 karldýr, 14 þykkni, 16 hvíldi, 18 varð- andi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 röst, 4 ósk, 7 ofboö, 9 ve, 10 surtsey, 11 gatan, 13 baga, 14 uni, 15 'áa, 17 urtir, 19 spretta. Lóörétt: 1 rosi, 2 öfuga, 3 tottar, 4 óðs, 5 jsvenni, 6 keyri, 8 bragur, 12 autt, 13 Ibás, 16 ap, 18 ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.