Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Starfsmaður við svínabú óskast, reynsla viö svínarækt nauðsynleg, búseta á staðnum skilyröi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-144 Lagermaður. Heildverzlun með járnvörur f. ýmiss konar iðnaðóskar eftir lager- og afgreiðslumanni. Reglusemi og þægi- legt viðmót eru skilyrði. Kaupkröfur óskast. Tilboð sendist DV merkt „Lagermaöur 115”. Öska eftir að ráða starfskraft til að annast sjúkling í ca 4 tima á dag 5 daga vikunnar. Gott kaup í boöi, fyrir góöan starfskraft. Tilboð sendist DV fyrir 17. júlí ’82 merkt „Sjúkiingurlll”. 1—2 smiðir óskast nú þegar í mótasmíöi, mikil vinna. Uppl. í síma 86224. Óska eftir að ráða trésmið eða mann vanan byggingar- vinnu strax. Uppl. í síma 54957. Vanur maður óskast á nýlegan 10 tonna handfærabát búinn öllum tækjum sem rær fyrir N-Austur- landi og Austfjörðum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-Í69 Óska eftir stúlku til afgreiðslustarfa, vaktavinna, framtíð- arvinna. Uppl. fyrir hádegi á staönum. Kökuval, Laugarásvegi 1. Okkur vantar vand virkar konur hálfan eða allan daginn í sængurfata- saum, góöur vinnustaður í vesturbænum. Sími 28110 og 13206. Menn vanir álsuöu og járniðnaði óskast nú þegar. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—200 Annan véistjóra vantar á ms. Jón Finnsson sem er á línu- veiðum. Uppl. í síma 23552 milli kl. 12 og 13 og 17 og 20. Óska eftir heimilishjálp 2 tíma, tvisvar í viku. Er í Seláshverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-307. Atvinna óskast Kona óskar eftir atvinnu. Hefur bíl til umráöa. Uppl. í síma 73661. 22ja ára mann bráðvantar vinnu í 3 vikur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 17873. Vantar vinnu. Ungur maður með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Islands óskar eftir vel launaðri vinnu strax. Ýmislegt kemur til greina. Er ýmsu vanur. Uppl. í síma 35967 eftir kl. 20 á kvöldin. Barnagæzla Óska eftir duglegri og ábyggilegri stúlku.i 12—14 ára, til að gæta tveggjá bama. Uppl. í síma 45873 eftirkl. 15. Unglingsstúlka óskast til að passa strák á 6. ári frá 19. júlí til mánaðamóta, í nágrenni miðbæjarins. Einnig til sölu barnarimlarúm, brún- bæsað. Uppl. í síma 15518 eftir kl. 17. 13—15 ára stúlka óskast til að passa 6 ára strák allan daginn i neðra Breiðholti. Uppl. í síma 78633 eft- irkl. 18. Óska eftir pössun fyrir 9 mánaöa gamlan dreng frá 19. júlí í 2—3 vikur frá kl. 12.30—17. Uppl. í, síma 17290. Sveit 14—16 ára strákur óskast í sveit. Uppl. í síma 95-4490. 13—15ára drengur óskast á sveitaheimili í sumar.Uppl. í sima 52468. Stúlka óskast í sveit við ýmis sveitarstörf. Uppl. í sima 95— 1450 eftir hádegi. Tapað -fundið Tapazt hefur svartur og hvítur angórublandaður kettlingur með hvíta bringu og svartan depil á löppinni frá Hverfisgötu. Uppl. í síma 27036. Einnig óskast poodle hundur eða hundur af smáhundakyni á sama stað, helzt gefins. Brúnt peninga veski tapaðist síöastliðinn föstudagsmorgun sennilega á leiöinni, Lækjartorg, Hafn- arstræti að Akraborg. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16478 eða 78988. Spákonur Les í lófa og spil og spái í bolla. Tímapantanir í síma 75725. Líkamsrækt Sólbaðstofa Árbæjar. Suber-Sun lampar, tímapantanir í símum 84852 og 82693. Sólbaðsstofan Víghólastíg 16 Kópavogi. Supersunlampar. Nokkrir morgun- og kvöldtímar lausir. Tíma-' pantanir í síma 41303. Einkamál Maður í góðri stöðu óskar að kynnast konu á aldrinum 30— 40 ára með náin kynni og sambúð í huga. Fjárhagsaöstoð möguleg. Alger- um trúnaði heitið. Sendið svar til DV merkt: „Sumarl85”. Innrömmun Rammið myndirnar sjálf. Nýkomnir hinir vinsælu „smellu- rammar” matt gler, venjulegt gler, slipaö á alla kanta, fest meö stálsmell- um, masónítbak. Fáanlegir í ótal stæröum frá 10X15 til 46 x 66 cm. Ama- tör, ljósmyndavöruverzlun, Laugavegi 82, sími 12630. Teppaþjónusia Teppalagnir-breytingar strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýs- inguna. Þjónusta Hellulagnir, húsaviðgerðir. Tökum að okkur hellulagnir, steypum innkeyrslur, berum í og steypum upp þakrennur. Setjum upp og lagfærum girðingar og allt viðhald á húsum. Símar 20603 og 31639. Pípulagnir. Hita-, vatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Húsaviðgerðir, múrari, smiður, málari. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, sömuleiöis, nýsmíðar og breytingar. Málningar- vinna, utan sem innan, klæöum og þéttum þök. Sanngjörn tilboös- og tímavinna. Stefán og Emil. Uppl. í síma 16649 og 16189 í hádegi og eftir kl. 19. Tökum að okkur að lagfæra plön og heimkeyrslur með steypu eða olíumöl. Vanir menn, föst verðtilboö. Uppl. í síma 36534. Tek að mér að skipta um púströr. Uppl. í síma 71805 og 25125. Smiður getur bætt við ; sig vinnu. Sími 79336. Tökum að okkur að rífa og hreinsa mótatimbur. Uppl. í síma 72773. Sprunguviðgerðir Við sérhæfum okkur í alhliða sprungu- viðgerðum. Getum bætt við okkur verkum strax. Vönduð vinnubrögð, vanir menn. Uppl. í síma 71850 og 77363 á kvöldin. Taktorsgrafa JCB 3, til leigu í minni og stærri verk. Laga' bílaplön, garöa og fleira. Randver Jónsson, Lindargötu 58, sími 20146. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur flestar viðgeröir á húseignum, svo sem sprunguviðgerðir, múrverk, þakviðgerðir. Málum, múr- um og giröum lóðir, steypum inn- keyrslur, plön o.fl. Uppl. í síma 84849. Blikksmíði—sQsastál. Onnumst alla blikksmíöi, t.d. smiði og uppsetningu á þakrennum, ventlum, loftlögnum og hurðarhlífum. Einnig sQsastál og grjóthlífar á bifreiðar. Blikksmiöja G.S. Smiðshöföa 10, sími 84446. Þakrennur, smíði og uppsetning, fagmenn. Sími 52537. Veitum telexþjónustu og eða aðgang að telexi. Þýðingar á þýzku, ensku og frönsku. Skúlatún 4, 2. hæð, simar 25977 og 25972. Lísa og Láki Hvenær fannstu fyrst fyrir hugleys-. inu? 1 Hvaö áttu vtöj með mjög snemma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.