Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 32
32
DAGBLAÐIÐ & VISIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Samkvæmt fréttabréfi frá
plötufyrirtækinu Steinum h/f er
mikið að gera í plötubransanum.
Plata Bara-flokksins LJZT er
nýkomin. Ástralska ijljómsveit-
in Menatal as Anything er með
plötu og swingaðdáendur fá líka
sinn skerf með syrpuplötunni
Switched on Swing.
Júlímánuður verður sann-
kallaður kassettumánuöur hjá
Steinum h/f en þeir gefa út tíu
kassettur og verður efni tveggja
íslenzkra hljómsveita á hverri
kassettu.
Nú síðast en ekki sízt er
væntanleg nýstárleg kassetta
sem hlotið hefur nafnið Á
hjólum. Eins og nafnið bendir til
er um að ræöa bílakassettu. Á
henni verða 20 íslenzk dægurlög
sem notiö hafa mikilla vinsælda
að undanförnu. Meðal lista-
manna má nefna Þú & Eg, Egó,
Bara-flokkinn, Mezzoforte o.fl.,
o.fl. Efnið er sett saman eins og
útvarpsþáttur en Páll Þorsteins-
son útvarpsmaður setti þáttinn
saman og hefur Þorgeir
Ástvaldsson með sértil aðstoð-
ar.
Hun kom fyrst fram á sviðið í
Las Vegas tveggja ára gömul með
föður sínum, Harry Belafonte. Nú
er hún 27 ára og hefur sjálf skapað
sér sitt eigið nafn í kvikmynda-
bransanum. Síðasta hlutverk
hennar var í kvikmynd um ævi hefur það að atvinnu að auglýsa
blinda tónlistarmannsins Tom og koma kvikmyndum eins og
Sullivan,,,Ef þú gætir séð það sem Star Wars og Supermann á fram-
ég heyri”. En þar lék hún yinkonu færi. Áhugamál hennar eru hestar
hans Tom. og glíma.
Chari er gift Bob Harper sem
Iitla systir Soffíu Loren, sem gift-
ist jasspíanóleikara (syni Benito
Mussolinis), eignaðist með honum
dóttur fyrir átján árum.
Systír Soffiu Loren hún Maria Sciccolone ar nýskilin við Mussoiini
yngri, en passar val upp á dóttur sina, hana Alessöndru, sem ætlar sór
að verða kvíkmyndastjarna.
Alessandra litla hefur ekki aðeins
nýlega gefið út plötu heldur ieikur
hún líka í framhaldsmyndaþætti í
ítalska sjónvarpinu. Hún lék í fyrstu
mynd sinni aðeins fimm ára gömul
— með frænku sinni, henni Soffíu
Lorai. Síðan hefur hún leikið í mynd
sem gerð var eftir ævisögu Soffíu
sem heitir „Lif Soffiu Loren” og ný-
lega lék hún hlutverk í júgóslavn-
eskri kvikmynd sem ber heitið „II
Gorno Del Signore” sem ég efast um
aö íslendingar fái nokkru sinni að
berjaaugum.
Alessandra er við nám í háskóla
Rómar þegar hún ekki er að leika
eða syngja á sviðinu.
SIMONE ORÐIN FRÍSK
Franska leikkonan og rithöfundur-
inn Simone Signoret hefur verið veik
4
„Það er gaman að vera i kvenlegu
hlutverki svona einu sinni," segir
Simone.
lengi en er nú óðum að hressast.
Voru það gallsteinamir sem þjáðu
hana.
„Þrátt fyrir að sársaukinn væri
mikill var það þó enn verra að horfa
upp á eiginmann minn og dóttur. Þau
þjáðust ennþá meira en ég,” segir
hún. „Nú er ég á batavegi en ég verð
að halda mig frá öllu feitmeti og
alkóhóli líka. Eftir að ég veiktist létt-
ist ég um 14 kíló og þeirri þyngd verð
égaðhalda.”
Nú er hún farin að leika aftur og í
þetta sinn leikur hún móður Guy
Maupassant í kvikmyndinni Lífið.
Þessi kona var hefðardama og
Simone segir að hlutverkið sé afar
spennandi.
Þegar Holly ók bíl í fyrsta sinn
keyrði hún eins og óð Benzanum um
bilastæði í gegnum limgerði og inn á
annaö bílastæði.
„Þessi stóri, fallegi hundur var
býsna öruggur með sig,” segir einn
áhorfandinn.
Eigandi Hollys, hún Diana Ai-
bright, hafði skilið bilinn eftir í gangi
rétt á meðan hún brá sér inn í
verzluneina.
„Það kom maður hlaupandi inn í
búðina, skellihlæjandi, og sagði mér
aö hundurinn minn væri að hringsóla
á bílnum fyrir utan. ”
Diana hljóp út og sá Holly, sem
bersýnilega hafði óvart hreyft við
gírstönginni, aka bílnum af mikilli
snilld á götunni fyrir utan.
Eru þetta egg?
. . .Jú þad er rétt. Prinsessa Diana, prins Charles — og litli
kúturinn þeirra. Eöa þannig ímyndar enskur listamaður í
eggjabikarsbransanum sér hann. Hann hefur eyru föður
síns, en nefið á hann sjálfur.
Holly, sem er Sankti-Bernharðshundur, Htur hreykinn i eiganda sinn.
„Hoily sat glottandi við stýrið er
bíllinn loks stöövaðist,” segir Diana
Albright. „Ég skil bara ekkert í því
hvemig Holly komst hjá því að keyra
á hina bílana sem þama voru. En eitt
er vist, ég kem aldrei aftur til með að
skilja hana eina eftir í bílnum þegar
hannerígangi.”
Frænka Soffíu
Loren gefur útplötu
Vertu sæll.
vinur
Beztí vinur hennar, maðurinn sem
kom henni i sviðsljósið, er dáinn.
Og Hanne Schygulla fylgir þessum
mikla leikstjóra, Rainer Werner
Fassbinder, siðasta spölinn.
HUNDUR EKUR MERCEDES