Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Qupperneq 28
28 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982. Andlát ■ Ferðalög Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgeröi, andaðist á Elliheimilinu Grund mánu- daginn 12. júli sl. Rannveig Guðríður Lárusdóttir frá Isafiröi, Barmahliö 51, veröur jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 15. júlikl. 13.30. Sigurður Bergsson bakarameistari, Veghúsastíg 9, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudag- inn 15. júhkl. 13.30. Milda Elvira Olafsson Laugavegi 27a, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu (nýju) fimmtudaginn 15. júlí kl. 15.00. Ragnar Steinar Reynisson, Garöa- braut 18, Akranesi, er andaðist föstu- daginn 9. júlí, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 16. júli kl. 14. Sumariiði Sigmundsson, Borgarnesi, sem lézt í Sjúkrahúsi Akraness föstu- daginn 9. júlí, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju föstudaginn 16. júlí kl. 14.00. Jóhann Gunnar Jónsson, Norðurtúni 3, Sandgerði, veröur jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu- daginn 15. júli kl. 14. Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Kristjánssyni í Laugarneskirkju, Ingimundur Guðmundsson og Oddný Magnúsdóttir. Heimili þeirra er að Esjugrund 42, Kjalarnesi. Ferðafélag íslands Helgarferðir 16.-18. júlí, brottför kl. 20.00. 1. Þórsmörk. Gist í húsi. 2. Landmannalaugar. Gist í húsi. 3. Hveravellir-Þjófadalir, grasaferð. Gist í húsi. 4. Þverbrekknamúli-Hrútafell. Gönguferð. Gist í húsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3. Ath. Hvítámes—Þverbrekkumúli—Hvera- vellir, 16.-21. júlí (6 dagar). Uppselt. Auka- ferð 21.7-25.7. Farþegar athugið aö panta far tímanlega. Ferðafélag íslands Miövikudag 14. júlí, kl. 20 veröur kvöldferö aö Tröllafossi. Verö kr. 70. Farmiöar v/bíl. Ferðafélagið Útivist Helgarferðir 16.—18. júlí. 1. Tungufelisdalur—Línuvegur—Þjórsárdal- ur. Brottför föstud. kl. 20.00. Glæný ferö. Tjaldað í fallegum skógi í Tungufellsdal sunn- an Gullfoss. 2. Laxárgljúfur—Hrunakrókur. Einhver feg- urstu árgljúfur landsins. Brottför föstud. kl. 20.00. 3. Skógar—Fimmvörðuháls—Básar. Brott- för laugard. kl. 8.30. Gist í fjallaskála. 4. Þórsmörk. Uppselt í helgarferðina. Næsta ferð 23.-25. júlí. Dagsferðir sunnudaginn 18. júlí. 1. kl. 8.00 Þórsmörk—NauthúsagU. Verð 250 kr. 2. kl. 13.00. Grænadyngja—Sog. Litrikt svæði. 14. ferð í kynningu Otivistar á Reykjanesfólk- vangi. Ganga fyrir alla. Verð 120 kr. Sumarleyfisferðir: 1. Þórsmörk. Vikudvöl í friði og ró í Básum. 2. Eidgjá—Strútslaug—Þórsmörk. 8 dagar. Bakpokaferð með tveimur hvíldardögum. Sendffl óskast mmiAÐiBaWSsm: óskar eftir aö ráða sendil á vélhjóli strax. Upplýsingar á innheimtudeild DV, Þver- holti 11 frá kl. 9—17. Ath. upplýsingar ekki gefnar í síma. Í4. viku 14,40 I gærkvöldi I gærkvöldi ÓPÍUM FÓLKSINS Sjónvarp er ópíum fólks! Þaö er augljóst ef tekið er mið af látlausum glósum almennings í garð forráða- manna ríkisútvarps þessa dagana. Skjálfandi af þurft, er þess krafizt að sjónvarpað verði í júh'. Með tárvot augu, berja menn í borð. Fullir örvæntingar blóta þeim lögum. Og heimta sinn skammt. Þjóðin er í afvötnun. Fæstir ætla að standast hana. Smygl á videóspólum inn í landiö hefur aldrei verið meira. Sala þeirra á svörtum markaði er orðin ofboðsleg. Fæstir hafa auraráð í þeim efnum. Flestir sitja því heima, gónandi á umbúðirnar einar undan síðasta skammti. Astand þjóðfélagsins er því heldur bágborið þennan helzta sumarmán- uöársins. Enn þá eru þó nokkrir til sem ekki hafa hætt sér út í sterkari efnin og láta því útvarpið nægja. Þetta er skrítíð fólk ef haft er í huga að næsta engin víma fæst út úr útvarpinu i samanburði viö sjónvarp og videó. Utvarpiö er líka orðið svo hrikalega gamalt efni, að raunar mætti ætla það úrelt. Var leitt í lög fyrir Uðlega hálfri öld, ef ekki meira. En þetta forsjála fóik, sem lét ekki glepjast af sterku efnunum, er þegar að er gáö það eina sem heldur and- legri heilsu í þessummánuði. Eg er mikill templari að eðlisfarí og hef því eingöngu haldiö mig við út- varpið hingað til. Heilsa mín er því afar góð, hvort heldur er á Ukama eöa sál. Eg verö þó að segja eins og er aö upp á síðkastið hefur mér fundizt sem einhverjum undarlegum auka- efnum hafi verið bætt út í útvarpið — svona rétt, að því er virðist, til að drýgja skammtinn. Alla vega eru þau litlu áhrif sem ég hef fengið af útvarpinu til þessa ekki eins lang- vinn og þau voru jafnan áður. Von mín er sú aö hér sé aöeins um tímabundna skekkju í framleiðslunni að ræða. Ef svo reynist ekki er aUt eins víst að ég neyðist til að leita á náðir sterkari efna. Hver veit? Kunnugir menn segja mér Uka, að æ auðveldara sé orðið, að verða sér úti um sterku efnin. Menn séu jafn- vel farnir að hugsa svo langt að gefa þau algjörlega frjáls. Þannig verði eins mánaðar afvötnun þjóðarínnar úrsögunni. Ja, þá held ég að fólki muni Uða betur! -Sigmundur Ernir Rúnarsson. Gist í húsum og tjöldum. Nýjar leiftir. 26. júlí-2. ágúst. 3. Hornstrandir IV. Homvik—Reykjafjörflur. 23. júlí—2. ágúst. 3 dagar í Reykjafirfli. 4. Borgarfjörftur eystri — Loflmundarfjörftur 4. —12. ágúst. 5. Hálendishringur. 11 dagar í ágúst. Skemmtilegasta öræfaferflin. Uppl. og farsefllar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Sjáumst. Miðvikudagur 14. júlí kl. 20. Fjaliifl eina. Létt kvöldganga. 13. ferfl í kynn- ingu Utivistar á Reykjanesfólkvangi. Verfl 80 kr. Brottför frá BSI, vestanmegin (I Hafnarf. vifl kirkjug.). Sjáumst. Afmæli 60 ára er i dag, 14. júlí, frú Þóra Guðna- dóttir, Hraunbæ 12, hér í Rvík. Hún er Isfiröingur. Eigúunaður hennar er HaUgrímur Kristjánsson pípulagn- ingameistari. — Afmælisbamið tekur á móti gestum á heimili sinu eftir kl. 19. 60 ára afmæli á i dag 14/7 Pálina Stefánsdóttir Heiðarvegi 6, Reyöar- firði. Pálina er að heiman í dag, en tekur á móti gestum á Löngubrekku 18, Kópavogi laugardaginn 17/7 eftir kl. 18.00. Oddur Tómasson málarameistari er 85 ára í dag. Hann er sonur hjónanna Tómasar Jónssonar og Vilhelmínu Sveinsdóttur, fæddur í Sveinsbæ við Bakkastig þann 14. júU 1897. Oddur er kvæntur Guðbjörgu Eiríksdóttur og eiga þau 4 börn. Tilkynningar Fyrirlestur um íslenzku handritin IOPNU HOSI í Norræna húsinu fimmtudags- kvöldið 15. júli kl. 20.30 mun dr. Jónas Kristjánsson, forstöflumaflur Stofnunar Áma Magnússonar flytja erindi um íslenzku hand- ritin og sýna litskyggnur. Erindi sitt flytur dr. Jónas á dönsku. Afl loknu stuttu kaffihléi verflur sýnd kvik- mynd Osvaldar Knudsens, Homstrandir, en þafl er 33 mín. mynd í lit og mefl ensku tali. í anddyri Norræna hússins stendur nú yfir kynning á íslenzku flórunni. Þafl er grasa- deild Náttúrurfræftistofnunar Islands, sem hefur sett sýninguna upp og er hún opin á opnunartima hússins, kl. 9—19 alla daga vik- unnar nema sunnudaga kl. 12—19. í bókasafni liggja frammi ýmsar bækur um Island og ísienzk málefni, svo og þýflingar íslenzkra bókmennta á aörar Norflurlandatungur. Bókasafn og kaffistofa em opin til kl. 22 á fimmtudagskvöldum. Sýningarsalur Norræna hússins í kjallara verflur lokaflur fram í ágústmánufl vegna vifl- gerfla. Happdrætti Hjartaverndar 1982 20 vinningar afl verflmæti 500 þúsund krónur. Hjartavernd hefur mörg undanfarin ár rekift happdrætti til styrktar starfsemi sinni. Um þessar mundir er verifl afl hleypa af stokkunum happdrætti samtakanna á nýjan leik en þau em aöeins mefl happdrætti einu sinni á ári. Að þessu sinni em vinningar alls 20, samtals afl verftmæti kr. 500.000.00. Aflal- vinningamir eru tvær bifreiflar, Mazda LTD 929 og Galant 1600 GL. Auk þessara aflalvinn- inga em 8 utanlandsferðir afl eigin vali, kr. 10.000.00 hver, og 10 hljómfiutningstæki afl eigin vali, kr. 10.000.00 hvert. Dregifl verflur 17. septembern.k. Allt um knattspyrnu 2. tölublað tímaritsins Allt um knattspyrnu er komifl út. Meflal efnis er viðtal viö Amór Gufljohnsen, spádómar leikmanna 2. deildar, punktar um knattspymu í Suflur-Ameríku teknir saman af Heimi Bergssyni, myndir og frásögn frá knattspymuskólum félaganna og frá HM á Spáni. Einnig em birt úrslit leikja í öllum flokkum frá Islandsmótinu og í opnu era litmyndir af 1. deildarliftum IBV og KR. Aflalljósmyndari blaflsins er Guflbjartur Kristjánsson og á hann meflal annars hciöur- inn af forsíflumyndinni. Blaflifl er 32 síflur og kostar afleins 25 krónur í lausasölu. Áskrifendur biaflsins eru nú afl nálgast eitt þúsund, en áskriftarsiminn er 29272 alla virka daga. Útgefendur. Nýlega béldu þessar ungu stúlkur hlutaveltu til styrktar lömuðum og fötluðum. Alls söfnuðu þær 470 krónum. Stúlkumar heita frá vinstri: Anna Bára Teitsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadótt- ir og sú litla í kerrunni Ragnheiður Kristin Sigurðardóttir. HAGSTÆTT ER HEIMAFENGIÐ ÖL! Áman Ármúla 21 Sími 8 44 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.