Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Side 23
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVIKUDAGUR14. JULl 1982. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Hunter. Til sölu er góður Hillman Hunter árg. 74 á góðu verði. Uppl. í síma 31782. Til sölu Opel Rekord station 73. Á sama stað til sölu Renault 12TL 75. Uppl. í síma 83704 eöa 54646. Til sölu Land Rover ’68, bensín, nýsprautaður að utan. Góður bíll, skoðaður ’82. Verð 22 þús. Staðgreiðsluverð 16 þús. Uppl. í síma 36768. Chevrolet ’52 til sölu, mikiö af varahlutum fylgir. Þarfnast viðgeröar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32411. Austin Mini árg. ’80 til sölu, óökufær eftir árekstur. Uppl. í sima 45501. Til sölu Ford Fairmont 78, 4ra cyl, ekinn 40 þús. km. Lítur mjög vel út. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92-1637. Sendiferðabíll, Chevy Van ’81, styttri gerð, glugga- laus, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur. til sölu. Uppl. í síma 12500 og 39931 eftirkl. 19. Mercedes Benz 500 784 til sölu. Hann er dísilbíll, blár að lit, beinskiptur. Uppl. í síma 42211. Til sölu Lada 1600 Canada árg. ’81, kom á götuna í feb. ’82, ekinn 4500 km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 39089 eftir kl. 18. Austin Allegro station árg. 78, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 50958 eftir kl. 18. Til sölu Bronco árg. ’66, skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 92-3167 eftirkl. 19. Til sölu Bronco árg. 1966. Skoðaður 1982. Uppl. í síma 33997 eftir kl. 19. Til sölu Fiat 132 árg. 73, þokkalegur bíll, skoðaður ’82. Verð 10 þús.gegn staðgreiöslu eða 15 þús. á mánaðargreiðslum. Uppl. i síma 92-3742 eftirkl. 17. Til sölu Volvo 144, árg. '67. Möguleg skipti á myndsegul- bandi eða litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 93-2488. Mazda 929. Til sölu Mazda 929 árg. 76 2ja dyra. Bíll í toppstandi. Skoðaöur ’82. Tek jafnvel bíl upp í sem þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 52072 eftir kl. 17. Ódýr Fiat til sölu. Fíat 127, árg. 74. Uppl. í síma 75342. Til sölu Cortina 1300 árg. 72. Nýsprautaður, ný bretti, segulband og útvarp. Sumar- og vetr- ardekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 78302. Til sölu v/flutnings, Mazda 616 árg. 74, í góðu standi. Skoð- aður ’82. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 40512. Til sölu Fíat 127 special árgerð 76, litur rauður. Ný teppalagð- ur, ekinn 87.000 km. Verð kr. 37.000, fallegur bíll. Uppl. í síma 37526. Til sölu Mazda 323 station 79, dökkbrúnn aö lit, ek. 36 þús. km. Verð 80—85 þús. Utborgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 66579. Góð Cortina 70 til sölu. Til sýnis að Haðalandi 17 eftir kl. 18. Bflar óskast Falleg, nýleg 2ja herb. íbúð til leigu. Ibúöin er rúm- ( góð, gæti leigzt með einhverjum hús- gögnum. Tilboð merkt: „5319” sendist augld. DV Þverholti 11, fyrir kl. 18,16. þ.m. Akranes. 3—4ra herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 50958 eftirkl. 18. Húsnæði óskast Járaiðaðarmaður um f ertugt vantar herb. nú þegar. Uppl. í síma 81609. Einstæð móðir með dreng á öðru ári óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. ísíma 75498. Háskólanemi. Ung stúlka er stundar nám við Háskóla tslands, óskar eftir lítilli íbúð á róleg- um stað, helzt í gamla bænum. ; Vinsamlegast hringiö í síma 17977 eða 75441 eftir kl. 17. næstu daga. 16 ára skólanema utan af landi vantar herbergi eða einstaklingsíbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 95-1536. Erágötunni! Einstæð móðir meö 11 ára dreng óskar eftir íbúð strax. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 83948 milli kl. 17 og22. Fyrirframgreiðsla. Einhleypur maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Algjör reglu- semi og góð fyrirframgreiösla. Sími 15049 eftirkl. 18. Mæðgur utan af landi óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu. Algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33178. 26 ára viðskiptafræðingur óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, sem allra fyrst. öruggar greiðslur. Uppl. í síma 32977 eftirkl. 19. Miðaldra maður óskar eftir herbergi meö snyrtiað- stöðu, helzt í gamla bænum. Vinsam- lega hafið samband í sima 11085 eftir kl. 19. íslendingur búsettur erlendis óskar eftir íbúð á leigu í tvo mánuði frá 20. júlí, helzt með húsgögnum. Greitt með gjaldeyri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-311. Vantar herbergi eða einstaklingsíbúö sem fyrst. Uppl. eftir kl. 19 í síma 50452. Njarðvík-Keflavík. Herbergi eða lítil íbúð óskast á leigu í Njarðvík eða Keflavík.Uppl. í síma 92- 2116 eftir kl. 17. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum DV fá eyöublöð hjá auglýsingadeild D V og geta þar meö sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. SKýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. SOS-SOS Neyðarkall til íbúöareigenda. Okkur bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð strax. Meðmæli + fyrirframgreiösla. Þeir sem vilja fá góöa leigjendur hafið sam- band í síma 37878. Til sölu Datsun 100 A árg. 75. Til sölu, skoöaður ’82, nýyfirfarinn Datsun 100 A árg. 75, í ágætu standi, útvarp, litur grænsanseraður. Uppl. í síma 27072. Til sölu Skodi Amigo 77. Lítið skemmdur eftir árekstur, í góðu lagi. Uppl. í síma 73341 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Impala 1968, 8 cyl., sjálfskiptur, 4ra dyra harötopp. Selst fyrir 15—20 þús. kr, ekkert út og b'tið á mánuði. Uppl. í síma 33474. Fallegur Fíat 127. Mjög góður Fíat 127 76 til sölu, ekinn aðeins 41 þús. km. Topp bíll. Uppl. í síma 41998 eftirkl. 18. Til sölu Plymouth Duster árg. 72,318 cup, plussklæddur, nýupp- tekin sjálfskipting, Fenton álfelgur, nýir demparar og nýleg dekk að framan. Pioneer hljómtæki geta fylgt en verður að borgast sér. Skipti á ódýr- ari möguleg. Verð 67 þús. kr. Uppl. í síma 53982 milb kl. 19 og 21. Bronco Ranger XLT 78 til sölu, brúnsanseraður, dekk 35 tommu Monsterar, kastarar á topp 4ra tonna spil, mjög fallegur jeppi. Uppl. í síma 92-8090 og 92-8395. Til sölu Datsun 120 Y árg. 74, sjálfskiptur. Uppl. í síma 46565, millikl. 16ogl9. Tveir bræður. Til sölu tveir Ford Escort árg. 73 og' 74. Báðir skoðaðir ’82, en þarfnast srnálagfæringa. Utvarp og segulband, aukadekk. Uppl. í síma 40603 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Transit sendiferðabfll. Til sölu Ford Transit bensin árg. 74. Góður bfll miðað við aldur. Verð 50— 55.000. Uppl. í síma 42016 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa bfl, verð 20—30 þús. sem greiðast mætti með jöfnum og tryggðum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 11896 eftir kl. 18 næstu daga. Öska eftir að kaupa afturhásingu undan Rússa- jeppa. Uppl. í síma 32124 frá 13—19 í dag. Vantar góðan bfl. Helzt Volvo 244 eða Toyota Carina. 40.000 kr. útborgun, 15.000 eftir mánuð, 2x10.000 og 2x5.000. Samtals 85.000. Uppl. í síma 38599 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa VW bjöllu, árg. ’68—71, boddi má vera lélegt en gangverk gott. Uppl. í síma 81689. Óska ef tir bfl á ca 40—60.000 í skiptum fyrir Willys 74,6 cyl. góðan bfl. Verð 85.000. Uppl. í síma 42526 eftir kl. 17. Óska eftir að skipta á Skoda ’80 og dýrari bil. Helzt Chevrolet, Toyotu eða Lödu. Uppl. ísíma 41247 og 45530. Japanskur bíll óskast á verðbilinu 50—60 þús. kr, vel með farinn á mánaöargreiöslum. Uppl. í síma 92-6084 eöa 52019. Góður bíll óskast árg. ’80—’81, lítiö ekinn. Utborgun 60 þús. kr. öruggar greiðslur á eftirstööv- um. Uppl. í síma 38964 eftir kl. 17. Húsnæði í boði Tilleigu herbergi, 9 fermetrar með aðgangi aö eldhúsi, leigist einhleypri, reglusamri konu um fimmtugt. Uppl. í síma 25563 milli kl. 19 og 20 næstu kvöld. Við erum 2 í heimili, 24 og 32 ára, róleg og reglusöm, hún í námi, hann í fastri vinnu. Okkur vant- ar íbúð fyrir 15. ágúst, gjarna gegn húshjálp eða barnapössun. Uppl. í síma 21146. Piltur utan af landi sem er í skóla óskar eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsíbúö frá 1. sept., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 94-1344 milli kl. 19 og 22. Akureyri. Þrjár 18 ára skólastúlkur óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-2417. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð, sem næst miðbænum. Reglusemi heitið. Áreiðanleg greiðsla. Sími 26104 eftir kl. 3 á daginn og 28459. 'Eldrikona með 15 ára gamlan son óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í sima 16976. Lítil íbúð eða herb. með eldhúsi óskast, má þarfnast mik- illa lagfæringa, er trésmiður. Húshjálp kemur einnig til greina. Erum tvö í' heimili. Öruggar greiðslur og góð um-' gengni, sími 78190 eftir kl. 19. Hjúkrunaraemi á síðasta námsári með 8 ára dóttur óskar eftir að taka á leigu íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 75998. Er ekki einhver sem vill leigja mér litla íbúö. Er ein- hleyp. Algerri reglusemi heitið og góðri umgengni. Meðmæli frá fyrri leigjanda. Er á götunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-99: Garðyrkjumaður óskar eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 H-155. Unga stúlku utan af landi með eitt barn bráðvantar íbúð strax. Er nemi í Kennaraháskóla Islands. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 14855 eftirkl. 17. Tvítugur piltur óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúð sem jfyrst. Reglusemi og góðri umgengni ’ heitiö og skilvísum mánaðargreiösl- um. Uppl. í síma 28459. Húseigendur athugið. :Húsnæöismiðlun stúdenta leitar eftir húsnæði fyrir stúdenta. Leitað er eftir !herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Miðlunin er til húsa í Fé- lagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 28699. 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir einstæða reglusama móð- ur með 10 mánaða barn, er á götunni. Uppl. í síma 71346. Miðaldra maður í góðri stöðu, óskar eftir herbergi meö 'aögangi að eldhúsi og baði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafiö samband |við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-190. 'Hjálp! 'Oska eftir íbúð sem fyrst, helzt í vesturbænum, þó ekki skilyrði. Erum 3 ;í heimili. Reglusemi og góðri um- !gengni heitið. Fyrirframgreiösla eftir samkomulagi.Uppl. ísíma 28439. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt sem næst Kennaraháskólanum. Uppl. í síma 96- 41838. iHjón óska eftir Í2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Má Iþarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 123464 eftir kl. 19. 'Akureyrarprestakall kallar. !Erum fjögur ungmenni að norðan í ineyð, leitum aö 4ra—5 herb. íbúö fyrir T. sept. í nágrenni við Háskólann. Trygging fyrirframgreiðslu og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 96-22715 og 96-23237 eftirkl. 20. 55 þúsund fyrirfram. Við erum ung hjón með tvö börn 3ja og 4ra ára og óskum að taka á leigu 2ja— 3ja eða 4ra herb. íbúö í Reykjavík. (Reglusemi og pottþéttar greiðslur. Vinsamlegast hafið samband í síma Í24679. . Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 42384 eöa 86281. Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í sima 44101 í dag. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax fyrir 2 systkin utan af landi. Reglusemi og skilvísi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 71536 (María). Tvær frá Akureyri. ■ Sjúkraliði og fóstrunemi óska eftir íbúö, ekki minni en 3ja herbergja, fyr- . irframgreiðsla og öruggar mánaðar- greiðslur. Reglusemi. Höfum með- | mæli. Uppl. í síma 46473 eftir kl. 19. Hjón óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð í Keflavík eða Njarðvík. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 40414 eða 92- 1839. Barnlaus hjón óska eftir íbúð, hún er ritari hjá trygg- ingafélagi en hann vinnur á auglýs- ingastofu. Guðrún Gísladóttir, vinnu- sími 82800. Atvinnuhúsnæði 'Tilleigul20ferm. húsnæði, tilvalið til matsölu í miðbæn- um. Tilboð leggist inn á DV merkt „Matsala 105”. Til leigu ca 30 ferm. húsnæði á annarri hæð í miðbænum. Uppl. í síma 12090. Atvinna í boði Kennarar. Kennara vantar að gagnfræðaskólan- um Höfn til kennslu i framhaldsdeild og efri bekkjum grunnskólans. Hús- næði til staðar. Uppl. gefa skólastjóri í ' síma 97-8321 eða formaður skólanefnd- ! ar í síma 97-8181. Skólastjóri. Vantar smið á Vestfirði, mikil vinna. Uppl. í síma 81726. Sumarafleysingakonur óskast strax hálfan eða allan daginn. Vinsamlegast hafið samband viö Önnu verkstjóra sem fyrst. Fönn, Langholts- veg 113. Vanan flatningsmann vantar á 11 lesta bát sem er á hand- færurrt og veiðir í salt. Uppl. í síma 92- 3454 eftir kl. 14. Ráðskona óskast á sveitaheimili fyrir austan f jall strax. Má hafa börn. Uppl. í sima 99-7312. Járaiðnaðarmenn, rafsuðumenn og menn vanir jámiðn- ! aði óskast. Stálver hf., sími 83444. k^^lada safír aðeins KR. 78.000,00. Hagstædir greidsluskilmálnr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.