Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Síða 17
DAGBLAÐIÐ & VlSIH. MIÐVIKUDAGUR14. JULI1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur INNLEGGS- OG UTTEKTARNOTUR Á SPARISJÓÐSBÆKUR í EINRITI — hversvegna? Viðmælanda Lesendasíðunnar finnst að bankar elgi ekki að hafa innleggs- og út- tektarnótur á sparisjóðsbókum í einritL 5029—9422 hringdl: Eitt af því sem ég hef lengi velt fyrir mér er hvernig standi á því að innleggs- og úttektamótur á spari- sjóðsbækur (reikninga) em í einriti. Segjum svo að mistök eigi sér stað í bankanum. Vitlaust sé skráð inn á bókina og gjaldkerfi taki ekki eför þvL Viðkotnandi aðili semeraðieggja inn Liðlegur strætis- vagns- stjórí Strætisvagnafarþegi skrifar: Eg má til með að láta ánægju mina í ljós með vagnstjórana hjá Strætis- vögnum Reykjavíkur. Þeir eru hreint út sagt ákaflega kurteisir. Fyrir nokkrum dögum gerðist þó þaö atvik, sem hefur fengið mig til að skrifa þessar línur. Tók ég leið-5 í Skerjafirðinum eins og ég geri á hverjum morgni. Er vagninn var kominn á stoppistööina á móts við Þjóðleikhúsið tók ég eftir aldraöri konu sem greinilega ætlaði að ná vagn- inum. En hún átti erfitt með gang og skjögraði þetta í talsveröri fjarlægö. Eg tók mig til og kallaði til vagn- stjórans og sagði að konan þama hinum megin við Prentarahúsiö ætlaði greinilega að ná vagninum. Og strætis- vagnsstjórinn, sem var að loka dymn- um og leggja af stað, stoppaði strax og beið eftir gömlu konunni. Verð ég að segja að mér fannst þetta mjög gott hjá honum, því konan átti talsverða vegalengd ófarna i vagninn. Auk þess var þetta um níuleytið að morgni og vagninn þéttsetinn af fólki. Er þetta atvik mér mjög eftirminni- legt en kom mér þó engan veginn á óvart, því ég hef oft séö að vagn- stjóramir eru kurteisir. Sumir vilja auövitað alltaf vera að gagnrýna þessa menn, sem þurfa að aka um f jölfarnar götur bæjarins meö fulla vagna af fólki. En flestir vilja þeir þó greinilega koma okkuránægðumá áfangastað. ■ ' ■" r mmrw S Æffi m : M verður hugsanlega ekki var við mis- tökin fyrr en nokkmm dögum síðar. En þá hefur hann ekkert í höndunum um innleggið nema bókina sjálfa en þar er j ú um vitleysu að ræða. Bankinn sem er meö innleggsnótuna gæti hugsanlega látið sem svo, að nótan þar fyndist ekki. Nú eða aö hún væri týnd þvi starisfólk getur Æs §a& hugsanlega týnt nótunni í hita og þunga dagsins. Þótt ýmsum kunni að þykja þetta langsótt og nær útilokað að geta átt sér stað, þá finnst mér það ótækt að aöeins sé um einrit að ræða. Þætti mér mjög vænt um ef einhver bankamaðurinn gæfl mér skýringu á þessu fyrir- komulagi. # m # * Bm m # . M m""**** M Ný hljómplata með Bara flokknum BARA-flokkurinn hefur hingað til verið í hópi efnilegustu hljómsveita landsins. Nú eru þeir ekki lengur BARA efnilegir, heldur komnir i hóp okkar bestu hljómsveita. Nýja platan ,,Lizt" er í efsta gæðaflokki og tekur af öll tvímæli um ágæti BARA-flokksins. íÞverholtill ?7022 AUGLYSINGADEILDIN I auffardaga fr^JkL — SIÐUMULA Vorum áður í Síðumúla 8. BIAÐIÐs DJ. AUGLÝSINGADEILD SÍMI27022 0 V- OPIÐ VIRKA DAGA 9—17.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.